Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 7
komið til tals að kaupa nýja bíó og eignaðist félagið marga áhuga og
hvatamenn utan sínno ráða að þeirri hugmynd. Man ég þá sérstaklega
eftir einum manni í því sambandi það var Einar Sigurðsson. En svo fór
með þessa loftbólu sem margar aðrar að hún sprakk og við fengum inni í
Iitlu hdsi vestan við Barnaskólann. Síðar fengum við til afnota hdsnæði
hjá Helga Benediktssyni^við Strandstíg og Heiðarveg svokallaða Vosbdð.
Einnig á Fifilgötu hjá þeim ágæta manni Gunnari heitnum Hlíðar dyralækni
sem var mikill áhugamaður um æskulýðsmál og skátamál. Þannig mætti
lengi telja upp þau mál sem....."
Magnds H. Magndsson:
".....og meiningin var einnig að fullgera þennan hluta sem^skátarnir
fengu og afhenda þeim hann fullger^ann. Reyndin varð þó sd, að^áætlað
fé var ekki.til staðar og skilja víst flestir sem hér eru inni ástæðurnar
fyrir hví, því að sjálfsögðu komu fjárhagsörðugleikar í bænum niður á
bæjarfélaginu ekki síður en öðru, og svo vor komið að verkið var "praktist
talað stop. Þá björguðu skátarnir því við þannig að þeir buðust til að
vinna verkið það sem eftir var til þess að fullgera þennan hluta, í
sjálfboðavinnu og met ég það mikils. Ekki aðeins vegna þess að það er
til h^.sbóta bæjarféloginu, heldur einnig met ég mikils þann félagsanda
sem þar liggur á bak við. Eins og Elías Baldvinsson, þá vona ég að þetta
átak hafi orðið þeim til góðs þrátt fyrir allt. Nd^í ár er áætlað að
verja 2 milljónum til hdssins. Það er að vísu of'' lítil upphæð, ener
þó verulegur hluti af þeirri upphæð, sem bæjarfélagið hefur til^ráðstöf-
unar í framkvæmdir, aðrar en vatnsveituframkvæmdir, sem verða látnar
sitja fyrir öllu öðru. Efsto hæðin er komin það langt að ekki vantar
nemo herzlumuninn til að hægt sé að taka hana í notk.un. Þar var hugmynd-
in að yrði tómstundaheimili og væntanlega ýmis annar félagsskapur gæti
fengið þar aðstöðu. I vestur hluta kjallorans var meiningin að íþrótta-
hreifin^in fengi aðstöðu og miðhæðinni svo ýmis onnar félagsskapur.
Leikfelagið gæti fengið þar herbergi og svo yrði salurinn til ráðstöf-
unar eftir þörfum. Bindindisfélögin eiga samkvæmt samningum rétt á
hluta efstu hæðarinnar, sem ndna hefur verið notaður fyrir myndlista-
skóla, og vona ég að hdsið verði sem fyrst tilbdið og komi að þeim
notum, sem að vonir allra standa til að verði. ágætu skátar, ég vona
að sá félagsþroski, sem þið hafið sýnt með þessari framkvæmd hér, ég
vona að þið eigið eftir að efla hann til hagsbóta fyrir æsku þessa
bæjorfélogs, og vona að þessi bætta aðstaða verði ykkur hvatning til þess
að'auka ykkor ágæta storf í þágu æskulýðsins."
Halldór Ingi Guðmundsson:
".....ég £>akka þau hlýju orð, sem hafa fallið til félagsins, skátonna,
ég ætla nd ekki að halda neina ræðu nema bara þakka þann skilning sem
skátastarfi hefur verið sýndur hér í Vestmannoeyjum. Það er mjög
ánægjulegt að starfa að félags málum þegar skilningur f.yrir þeirri starf-
semi er fyrir hendi. Eins og maig.t annað há er nátturlega skilningur á
starfi hvort sem það er án kaups eða hvernig það er, ef skilningur er
ekki fyrir hendi á starfinu bá er ekki eins gaman að vinna að því.
Okkur finnst skilningur þessi vera að glæðast og því er auðvita skemmti-
legra að starfa og við vonum að við getum starfað með það fyrir augum
að bærinn, þjóðféiagið, njóti góðs af. Eg þakka þá gjöf sem okkur hefur-
verið gefin og við vonum að hdn falli herna inní og einnig vil ég þakka.
Elíasi Boldvinssyni, sem að kom inn í starfið aftur með stofnun St.Georgs
skátanna, eldri skátanna, þegar hdn var stofnuð, sd deild. Hann hefur
sýnt mikinn skilning á þessum málum enda vor skáti áður, kemur og hefur
hjálpað okkur óhemju mikið. Og þakka öllum, sem hafa unnið að þessu
bæði skátum og ekki skátum og þakka allor gjofir, bæði myndir og annoð
sem hdsnæði* hefur notið góðs af....."