Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Síða 11
Þann 27» febrúar s.l. var stofnuð "Dróttskátasveitin Apus»"
Þao var buið að hugsa mikið um stofnun þessarar sveitar, og loks hefur
því verið hrundið í framkvæmd.
A stofnfundinum mættu 11 skátar, bæði drengir og stúlkur á aldrinum
15 - 19 árao
Hvað þýðir orðið "Apus"? Nafnið "Apus" er tekið úr latínu og þýðir
Paradisarfúglinn»"Apus" er nafn á stjörnukerfi í himinhvolfinu og er
merki þess fugl með grein í klónumo
Það er skilyrði að dróttskátasveitir sáu skýrðar eftir stjörnum eða
stjörnukerfum»
Hvað er^dróttskáti og hvað býður dróttskátastahf?
Drottskati^er skati a aldrinum 15 - 18 ára og er fyrir hvorttveggja
drengi og stúlkur» Dróttskátastarfið er miklu frjálsara og þægilegra
i meðferð en flokka starfið» Flokka starfið byggist allt a þvi að allur
flokkurinn vinni einhuga^og jafnt að starfinu, eða eins og maður segir
"allir sem einn0" En dróttskátinn vinnur mest að sínu verkefni einn og
það fer alveg eftir því hvað hann hefur mikinn tíma aflögu frá öðru
starfi t.d^ skóla eða atvinnu. Starfsvið dróttskátans nær bókstaflega
yfir allt á milli himins og jarðar» Þar vinnur þú fyrst og fremst að
þínum áhugamálum, ^þar sem þer finnst flokka starfið ekki bjóða uppá
nógu mikiðo 1 dróttskátasveit er það enginn einn sem tekur ákvarðanir
fyrir fjöldann heldur er það dróttskátinn sem gerir það út af fyrir sig»
Dróttskátasveitin skiptist í fjórar nefndir: Útilífsnefnd, skemmti- og
fræðslunefnd, tómstundanefnd og þjónustunefnd. Þær innihalda allt það
skátastarf sem hugsast getur»
DROTTSKATAPROF 0
Þau skiptast-í jafn.marga hópa og’nefndir og bera sömu nöfn» Þar eru
gefin stig, eitf, og .eitt í einu, fyrir hvert verk, og-verkin verða að
vera yel.unnin^ Þu gétur t.d. ^fengið stig fyrir að 'faru upp í fjall
og veitt fugl í soðið, eða útbúið hlut fyrir sveitina eða búið til
dyrabjöllu eða v.iðtækio Fyrir að undirbúa varðeld eða skemmtikvöld er
hægt að fá stig,. einnig ef þú hefur séð um ungbarn t.do í 2 vikur eða
sjá um matseld fyrir 4. manna fjölskyldu í 2 vikur0
Þarna hef ég rakið það helzta í sambandi við dróttskátastarf og það,
sem því^fylgir» _:Aðal hugsunin á bak við starfsemi þessarar sveitar er að
fá mið árganga til þes’s að star^a að nýju, vegna þess að ekki er nóg að
hafa greinarnar^ef stofninn vantar» Það hefur gerst allt of mikið af
því undanfarin.ár áð þegar unglingar ná 15-16 ára aldri telj’i þeir sig
of fullorðna til að starfa sem venjulegir skátar. En hvað sýnir stofnun
StoGeorge sveitarinnar» Það sýnir þáð að maður verðúr aldrei of gamall»
Stuðlum því að eflingu Skátafélagsins Faxa á ókomnum tímum»
Með skátakveðju
Y- f '
' V í
t
/