Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 16

Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 16
 §■ f IU Anna var á heimleið af skátafundio H„ún gekk á eftir hópnum.. Fáum skrefum á undan henni gengu flokksystur henndr, masandi og kátar» Hún heyrði þ^r vera að sk, ggræða um útileguna, sem þær ætluðu í um næstu helgio Hana langaði tií hess að taka undir með þeim, en hún fann, að það yrði aðeins til þess.að hana langaði enn þá meir í útileguna, Stúlkurnar voru hað ákafar í samræðunum, að þ t tóku ekkert eftir Önnu o Anna tók að hugsa um móður sína, sem var dáin fyrir tveimur árum» Þá hafði heimilislífið verið allt öðruvísi en nú var. Faðir hennar var hlýr og góður við hanao Ot kom það fyrir, að hann tók hana við hönd sér og gekk með hana út, meðan móðir hennar var að Ijúka við heimilisstörfino A slíkum gönguferðum sagði faðir hennar margar sögur frá því, er hann var lítill drengur, sérstaklega hafði hann gaman af að segja henni sögur út skátalífinUo Hún h-lustaði á slíkar sögur með mikilli aðdáun og eftirtekto A einni slíkri göngu sagði faðir hennar, að hann rtlaði að lofa henni að ganga í skátafélagið, þegar hún yrði 12 ára0 Hún minntist bess, hve hún varð himinlifandi glöð yfir þessu, að g'anga í skátafélagið fannst henni dásamlegto Hún hugsaði til þess, að þegar hún hafði gengið í skátafélagið hafði faðir hennar gefið henni myndasafn, með myndum frá því, er hann hafbi verið skátio Rúmum mánuði eftir3 aS hún hafði gengið í skátafélagið, hafði móðir hennar dóið, 'og upp frá því hafði allt breytzto -‘•'aðir hennar fór að slá slöku við te imilið og nú var tekin vinnukona til þess að sjá .um heimiliðo" •_ * ^Þegar fram á vorið leið, fann -%ina m jög mikið til einstæðingsskaóar sínso Hana langaði oft til þess að einhver sýndi henni blíðuatloto Nú fann hún bað, hve mikið hún saknaði móður sinnar» Um sumarið hafði hún verið send upp í sveit, t il þess a.b faðir þyr'ti ekk: að hafa vinnu- stúlku, svo að það sumar var útilokað, að hún kæmist í útilegu með flokkssystkinum sínum eins og hún hafði hlakkað svo lengi tilo Svo kom haustið og -“-nna ^kom ^aftur til bæjarinso Þegar hún kom heim. til sín, brá henni mjög í brún, allt var á rúi og stúi og inni í svefnherbeigi'nu lá faðir hennar sofandi uppi í rúmio Það var auðséð á honum, að hann hafði verið drukkinn í marga daga» ö, hve faðir hennar var breyttur0 Hún þekkti hann ekki fyrir sama mann» Hann var óhreinn með úfið hár og skeggjaðuro Fallegu sparifötin hans, sem hann hafði átt áður en hún fór í sveitina, lagu nú öll rifin og skítug í h,rúgu á gól.finuo Upp frá þeim degi varð hún að taka öll heimilisstörfin á sínar herðar0 Fa^ir hennar kom aldrei heim fyrr en langt var liði* á nóttu og var þá ávallt drukkinno A laugardaginn átti flokkurinn hennar að fara í útilegu, en hún átti enga peninga til bess að fara í útileguna0 Fyrir rúmum hálfum mánuði hafði faðir hennar gefið henni peninga fyrir skátabúriingi, með þeim ummælum, að húnfbngi ekki peninga aftur fyrr en að mánuði liðnum0 Hún fann, að henni þýddi ekkert að hugsa um bað að fara í útileguna, hún gat enga peninga fengiðo Loksins var hún komin að hliðinu heima hjá sér0 Hún gekc rakleiðis unp í svefnherbergiðo Anna fór nú að taka til þar inni og laga sig undir nóttinao Fyrir ofan rúm hennar hékk mynd af móður hennar sálugUo Hún tók myndina ofan og burrkaði af henni rykiðo Hún hugsaði til þess, hve mikið hún hefði misst, begar móðir hennar dó» Hún hafði ekki^einungis misst móður sína, heldur einnig föður sinn» Hún gat ekki tára bundizt, þegar hún hugsaði um þetta0 A bor^inu fyrir framan hana lá myndasafnið, sem faðir hennar hafði gefið hennio Hún laut ofan að bví og grét enn sárar0 Faðir hennar hafði bó fengið

x

Skátablaðið Faxi

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2547-7250
Tungumál:
Árgangar:
34
Fjöldi tölublaða/hefta:
56
Gefið út:
1967-2017
Myndað til:
2017
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Marinó Sveinsson (1967-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Útgefandi, ár: Vestmannaeyjum : Skátafélagið Faxi, 1967-2017

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.03.1968)
https://timarit.is/issue/395626

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.03.1968)

Aðgerðir: