Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Page 29
Næssta dag var okkur sýnd Leó-lyf javerksmiðjan, sem er ein sd stærsta
í N-Evrópu, og framleiðir hún margs konar"pillur".
Þetta voru svo sem óskop venjulegar pillur, ekki dóp, heldur venjulegar
lýsispilluro Þriðja daginn f órungvið siglingu til^eyjarinnar Ven.
Þar bleyttum við okkur aðeins "í sjónum", sem var ágætlega heitur»
Lentum við í brasi að skipta um föt, og til þess fldðum. við í beitu-
skdra og kamra« Af þeim sökum féll beitning o.flo hiður þann dag.
Fjórða daginn fórura við til Krónborge.r„ Hittum við ekki kóng af eðli-
legum ástæðum» En þar var margt að skoða, m.,a. hina alræmdu dyflissu,
en hitf var málverk og annað drast.
Um kvöldið tróðum við sænskt parket gólf með tilhe.yrandi limaburðumo
Sunnudagurinn rann upp áður en menn vissu af, með'sól og blíðu, sem
mannskapurinn notfærði sér eftir beztu getu. __
Á mánudeginum vöknuðu surnir kl. 6 til að fara á mótið og var farið
með lest er lagði af stað til Ystad og söng lýðurinn^alla leiðina lögin
"Det skal bli solSkin og Betre og betre" í nýrri dtgáfu er Islendingarn-
ir kenndUo Kcnnslu var hagað þannig að byrjað var á fremstu vögnunum_
og haldið aftur eftir og er við komum frammí aftur passaði það að þeir
voru bdnir að gleyma öllu sem við kenndum þeim í umferðinni á undan.
Islenzki hópurinn. fór í tvennu lagi til-. Bórnholm, 8 stk. kl7r hinir
fóru eftir hádegi. Það skhl tékið' fraín að hádegi er kl> .12 j.svö'- 'ekki
sé ruglað saman hádegi í hægri umferð.^
Fyrri hópurinn kora kl."311 til Rönne á Bornholm, en hinn kl« 18.
Þaðan fórum við'með rdtu til mótsstaðar. Fengum okkur aiarl, komum
okkur fyrir og f.órum a* sofa.
• 'r. o
J7' VskFU
~'w fi
Mótið fór í alla staði vel fram. Alla morgna vöknuðum við ^kl 7 .
(og átti. að vera komin á kyrrð kl. 22) ^Fyrsti ráorguninn á mótsstað
var okkur að skapi., sól og blíðá, sem hélst allan daginn. Mótið var .
sett kl. 10 síðan var dagurinn skipulagður, og má segja að notað hafi
'verið betra "system" en C.PoM, Eitt allra bezta kerfið var að 2 st.
voru látnir í eiturbrasið á dag og hélzt það dt mótið.
Ekki vantaði okkur félagsskapinn, þarna var krökkt af alslágs kvikind-
um, og nutum við þess félagsskapar með alslags stungum og öðru slíku
er höggormar og þess háttar Irvikindi veita.
Baðströndin var 294 metra frá tjöldunum okkar Islendinganna enda var
hdn öspart notuð hvort sem sar sól eða ekki, því var okkur böðið í
raunverulegt "beach party" kvöld eitto g ý'"
Mótið sóttu 1200 skátar er nutu kennslu okkar lslendinga:í hrópum og
söng, en svíar eru fátækir af hrópum.
Svæðinu var skipt' í 4 champa, og voru það drengja, stdlkna, seniorskata
og f jölskyldu. Verzlun var opm allt mótið og fengu þar allir afgreiðslu
skilyrðislaust nema Vestmannaeyjiingarnir þeir þurftu að syngja fyrir
nærstadda, aour -en- þeir fengu afgreiðslu.
Aðalvaroeldaf“ voru 3 og á einum slíkum sungu Islendingarnir islenzk
lög og einnig' þurftum við\að þýða á islenzku sænskan söng ur "Adams
famely" sænski téxtinn er' svona:
V De’ var en gáng en apa
som.inte kunne rába
' g og,har han inte rábar
- skal han ha banan.