Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Side 27

Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Side 27
Þann 5° februar fóru sveitarforingjar og deildarforingi II deildar í sleðaferð inn í Herjólfsdal= Það hafði verið ákveðið að félagið færi í sleðaferð deginum áður en það var ekki farið vegna veðurs, og ákváðum við þá þrjár að fara daginn eftir,^ Við lögðum af stað klukkan 3^°= Svana var nu svo gáfuð að fara í kuldaskóm og þegar við vorum komnar inn að Hásteini var hún orðin svoleiðis vot í fæturnar, að hún varð að fara til einhverrar konu til að gá hvort hún gæti lánað henni stígvél= A meðan fórum við hinar að bruna niður brekkuna, það var agalega gaman nema þegar við vorum komnar ne*st þar voru svo miklir skaflar að sleðarnir sukku og við köstuðumst frammaf= Við brunu^um svona fimm ferðir og vorum svona heldur farnar að_ lengja eftir Svönu því við vildum helst komast inn í Þal fyrir miðnætti En svo byrtist hún í dyrunum í tæka tíð því við ætiuðum að fara að leggja af stað á undan henni= Við renndum okkur þá leið af veginum, sem við komumsto Þegar við loks vorum komnar á leiðarenda var klukkan or*in kort yfir fjögur= Stelpurnar vildu endilega fara vestan meginn í hlíðina og búa til braut þar en mér Leist ekkert á það þar sem skaflarnir voru svo miklir og við með venjulega járn grindar sdeða sem sökkva svo ni^ur í skaflana og er ekki hægt a^ riðja snjónum neitt frá með þeim= En ég var ^in á móti tveim og varð því að láta undan=_ Það gekk nú erfi^lega að komast upp brekkuna því snjórinn náði alveg upp fyrir hvé. Þegar við vorum nú loks komnar ætlaði^Gunnhildur að vija brautina, sem við vorum búnar að reyna að búa til= Hún fór ansi glæsi- lega af stað en eg hugsa að lendingin hafi ekki verið beint þægileg. Næst fór Ed'da hún fór á fleigiferð niður brekkuna, en lennti svo í skafli og kastaðist framm af sleðanum og ég er viss um að hún hefur sett heimsmet í magalendingum. Svana fór seinust og var þetta einna glæsilegast hjá henni= Eg^er viss um að hefði einhver seð okkur þá hefði verið tekinn upp ný grein á Olympiumótinu þ=e, magálendingar og hefðum við allar verið sendar, Við sáum að þetta gat ekki gengið og urðum við að færa okkur austar, þar sem búið var að búa braut, og renndum við okkur þó nokkrar ferðir an þess að nokkuð markvert skeði, Þegar við vorum farnar að huga til heimferðar renndum við okkur niður og fyrst fór Gunnhildur síðan Edda og var Svana eitthvað að brasa þarna uppi^ svo Gunnhildur settist bara á sleðann í mestu rólegheitum, en í því kom Svana á fullri ferð niður brekkuna og keyrði sleðann undan Gunnhildi svo sleðinn fór áfram. niður alla brekkuna og Svana öskrandi á hinum sleðanum á eftir= Eg get ekki sagt anriað en það, að þessi sleðaferðheppnaðist ágætlega og voru eftirköstin ekki svo svakaleg nema Gunnhildur með marbletti, Svana með bólgn.a löpp og Edda með hasberrur, Við óskum svo Skátafélaginu alls góðs á komand'i árura, Deildarráð 11= deildar.

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.