Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 23
"Gráu kattanna"* "Eg vona það,"
sagði Halldór» "En það er ekki víst
að þokunni letti í kvöld, og ekki
getum við látið'þá liggja úti í nóttV
"Nei, það getum við ekki," sagði
Siggi0 "Ef til vill hafa þeir ekki
heyrt kallið eða hitzt og farið að
fljdgast áo
"Þeir hafa nd hætt því fljótlega,
eftir að bokan kom. En ág vona bara,
að þeir séu saman. Það er ömurlegt
að vera einn og villtur í þokuo"
Kalli læddist meðfram hárri hraun-
brdno Þegarhann heyrði kallig, klifr-
aði hann upp á brdnina, en þá kom
þokan á móti honum, rök og köldo
Hann stóð kyrr og starði dt í
þokuna» Hvað átti hann að gera7
Hann t reyst sór varla til að rata
í þokunni, - Þetta var fyrsta dti-
legan hans. Rétt í þessu sá hann
móta fyrir skáta í þokunni. "Hallo,
hallo" hrópaði hann. "Hver er þar?
Hinn hrökk við, snerist á hæli og
gekk í áttina til Kalla. En allt í
einu hrasaði hann, rak up hræðslu-
óp og hvarfo
Ko.lli flýtti sér hangað, sem hinn
hafði staðiðo Hann lagðist niður
á hraunbrdnina og rýndi niður í
bokumyrkriðo Hann þóttist sjá hinn
drenginn liggja fyrir neðan.ý’Hann
hefir meitt sig, cg það er mér að
kenna," tauta*i hann. "Eg hefði ekki
átt ao kalla til hans."
Kalli klifraði niður af brdninni "
til drengsins, sem lá á ardfUo Það
var Palli með ljótt sár á enninuo •
Kalli vætti vasakldtinn sinn í
lítlum polli og b.yrjaði að þvó sárið
sem var ekki ei ns alvarlegt og bað.
leit dt fyrir aðvara. - Þegar hann
var að 1 jdka við að binda--um það,
opnaði Palli augun.
"Hvað er þetta?" hvíslaði hann-
"Þd datzt," svaraði-Kallio ..p
Palli þagðio Það var eins og_hann
væri að reyna að muna það sém skeð
hafðio "Varst þad-'þd, sem ka1 laði'r?-''•
"Já, en það hefði" ég ekki..^hbýr jaði
Kallio . ^ ,'n . "
"Eg man þetta ndna.," greip Palli
fram í. "Eg var á leiðinni ti-1 þín,
þegar ég datt á höfuðið."
Hann lokaði augunum. Kalli ieit/í;:
kringum sig. Rétt hjá honum var .
hraunhola. Hdn var að vísu lítil, en
hdn var þu rr.
"Pallio"
" Jáo"
"Þd getur ekki legið hér, þvi að
þd verður undir eins blautur. Það er
ofurlítill hellir hér rétt hjá.
Geturðu eynt að komast þangáð?
Eg skal hjálpa þér."
Palli reyndi að-.standa upp, en
hneig niður aftur.áeð sársaukastunu.
"Eg finn svo til' í-^vinstri öklanum','
sagði hann.veikum rómi. .
Kalli skoðáði öklann. Hann var
stokkbólginrio Kalli t-ók bindi upp
dt mittispoka.sírium og.batt um ökl-
ann. Síðap kraup hann niður hjá Palla
"Líður bér betur ndna?"
"Já, þakka þér fyriro"
"Reyndu þp að skríða upp á bak mér.
; Eg ætl.a að bera big inn í hellinno"
.. Með erfiðismunum hafði Palli sig á
bak Kalla, sem skreið svo með hann
eftir -sárb.eittu hraungrýtinu inn í
hellinn, .e.n bar lagði hann b.yrði sína
niðuro
Þegjandi rétti Palli vasakldtinn
sinn að Kalla og bendi á hnén á hon-
um. Hraungrýtið hafði tætt í sundur
fötin og blóðið lagaði dr ótal smá-
skurðumo Kalli^fór aftur dt að poll-
inum og bvo*á sárin á hnjánum. og batt
um þauo Þegar hann kom aftur, lá
Palli með aftur auguno Hann var föl-
ur í /raman og skalf af kuldahrollio
Kalli safnaði samangrasi og mosa
og reyndi að kveikja bál. En eld-
sneytið var vott af sdldinni, svo að
hann gat ekki kveikt eldi Aðeins
þykkur reykjarmökkur steig unp af
grashrdgunnio
-"Þetta býðir ekki," sagðí hann.
"Þetta er rennblautt og getur ekki
logaðo En við skulum leggjast hér hlið
hlið,og.þá verður okkur hlýrrao"
Drengirnir hvipruðu sig saman í
hraunholunni og héldu hvor utan um
annan. "Heldurðu, að þeir leiti
okkar? " gþurði Palli eftir drykklanga
þögno
"Já, það .gera þeir," svaraði Kallio
"Þeir hljóta að firtna okkur fljót-
■legao Og strax og þokan hverfur,
Klifra ég unp á hraunbrdnina og gef
þeim merkio"
Það var stundarþögno
"Kalli, þd ert miklu betri drengur
en ég," sagði Pallio
"Hvaða vitleysa," anzaði Kallio
"Þd hefðir gert nákvæmlega það sama
fyrir mig.^ Við erum líka báðir
skátar, skátabræður»" Svo hló
hann» "Að hverju hlærðu?" spurði