Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 26
sv =
Á aðalfundi félagsins var kosin bessi stjórn:
Þorstcinn ^Einarsson fél.for. , Friðrik Hpraidssón deildarforingi,
Feifur Eyjolfsson svofor. I. sv= , Theodor S. Georgsson svÍorf ÍT,
Sigurjon Kristinsson ritari og Jón A = Valdimarsson gjaldkeri=
25» marz hélt felagið fyrsta foreldramót sitt, og skömmu seinna,
7» april, var haldin . almenn skemmtun 1 Akógeshdsinu. Skatamessa
var 1^Landakirkju þann 5»-mai„ 1 lok mai var sendur fulltrui fra
Faxa a aðalfund B=1=S= Tltiléga var í Lyngfellisdal 7» júlí og varðelda-
synmg a þjoðhatiðinni í ógúst.
Þann 1. des varfarið skrúðganga um baánn og gengið undir SkipheLLa
og þar flutt ininni. 22. des. var haldinn afmnlisfagnaður félagsins
að Breiðabliki„ Urðu í því sambandi miklar umræður og fundahöíd, þar
sem deiltyar um^ hvort bjóða skyldi dömum eða ekki„ Lauk þeirri
barattu ems og 1 annal felagsins segir" = „ „ „ boðið var stúlkum, til
þess að skatarmr gætu dansað við og líka drukkið kaffi... „ „ „"