Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 21
Palla var illa við Kalla. Hvorug-
ur þeirra vissi af hverju bað
eiginlega var» Þótt beir__byggju
við sömu götu, var annar í_Austur-
bæjarskólanum, en hinn í Miðbæjar-
skólanum.o
Einu sinni var Kalli í heimsokn
hjá frænda sínum, sem var orðinn
fullorðinn maðuro Hann hafði ver-
En á sama tíma sór Palli þess C '
dýran eið, að aldrei skyldi hann bíða
lægri hlut fyrir labbakútnum úr
Miðbæjarskólanumu
Tíminn leið og fátt bar ^til tiðinda
Kalli og Palli ...luku. nýliðaprófi
sama dag» Að loknu prófi var varð-
eldur og i.a. var box til skemmt-
unar. Svo einkennilega vildi til,
að Kalli og, Palli fengu boxhanzkana
báðir samtímis og áður en þeir vissu
af, stóðu þeir hvor andspænis öðrum
með boxhanzkana á höndum sór og
leikurinn hófsto -
Hvorugur þeirra hafði áður látið á
sig boxhanzka, og urðu flestjiöggin
vindhögg, en það vor barizt í full-
kominni alvörUo Allt í einu blísti-
aði foringinn, drengirnir tókus-t í
ið skáti en var nú^hættur störfum
vegna annríkiSo "Þótti þár gaman
að vera skáti, frændi?" spurði
Kallio "Já" svaraði frændi hans,
"mér þótti bað gaman. I fyrstu
hélt ég, að skátastarfið væri leik-
ur einn og hafði ekki hugmynd um,
að hve miklu gagni það mundi koma
mér síðar í lifinu. En é^ skil
það betur nú. Þar lærði ég að
þ.iálfa athygli mína og þar lærði
ég að sjá um sjálfan mig, búa mig
þannig til ferða, að ég gæti ; r
óhræddur mætt öllu, er að höndum
bærio Þar lærði ég, hvað gera
skyldi, ef slys bæri að höndum.
Þar lærði ég að hugsaum fleiri
en sjálfan mig. Þú ættir að gerast
skáti drengur minno"
Kalli svaraði þessu engu.
Næsta dag lét hann innrita sig í
skátafélag Reykjavíkur og nokkrum
dögirnn síðar fékk hann skriflega
tilkynningu um, að mæta kl. 8 næsta
föstudagskvöld.
Kalla brá í brún, þegar hann kom
í Miklagarð á föstudagskvöldið og
varð þess áskynja, að Palli hafði
einnig gengið" í skátafélagið og
einmitt verið settur í sama flokk.
-"Gráu kettina". ' Þeir renndu ekki
eitt sérstaklega hýrum au^um hvor
til annars um kvöldið, ^og á leiðí. j’ .
inni heim hét Kalli þvi, að hann
skyldi veða betri skáti en amlóð-
inn úr Austurbæjarskólanum.
hendur og hlupu til sæta^sinna, en
voru ákveðnir í að útkljá "málið"
við fyrstu hentugleika.
Kalli varð eftir, þegar hinir fóru
heim, en þegar hann vor l-cominn hálfa
leið heim til sín, skauzt dökkur
skuggi út úr húsasundi. Það var Palli
"Hvað vilt þú?" spurði Kalli.
"Eigum við ekki að gera upp?" sagði
Pallio
"Hvað, núna?"
"Því ekki það?"
"Það er nokkuð dimmto"
Palli leit í kringum sig. Það
hafði hann ekki athugað.
"Við þurfum ekki að slást, heldur
getum við farið í hr.yggspennu," sagði
hann.
"Jæja, - en hvar?"
"A flötinni bak við skúrinn."
"Komdu þá."
Og þeir klifruðu yfir girðinguna
og klæddu sig úr jökkunum.
"Ertu tilbúinn?"
"JáoM
Þeir ruku saman og tóku hryggspennu-
tökum. Þeir mæltu ekki orð frá
munnio Þögular sviptingarnar í
myrkrinu voru öhugnanlegar. Loksins
féll Pallio En hann ssratt upp eins
og stálfjöður og rauk í Kalla.
Og aftur hófust átökin. Aftur féll
annar þeirra, og nú var það Kalli.
en En hann var elcki fyrr kominn á
fætur en hann rauk í Palla.
Og enn flugust þeir á.