Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 9

Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 9
 A\ / t K f\£ Hun Svana Ingólfs. var send í sveit sagði vi^ bóndann daginn eftir, að hdn kom á bæinn. Ákaflega finnst mer skrytið að þessi kyr skuli ekki vera með horn. Bóndinn svaraði. Til þess geta nú legið ýmsar ástæður vina mín. Sumar kýr eru alltaf kollóttar, aðrar br.jóta af sér hornin begar þær eru að stangast við hinar og af sumum J^Cis J* Inga Jóhn lífði í" sífelldúm 'otta við að hún mundi fá slag og verða j máttlaus öðru meginn. Kvöld eitt ■ bauð hún vini sínum heim., Þegar. líða^tók á kvöldið heyrði vinurinn ! að hún var sífelt að tuldrá: "Þar • er það komið, alveg tilfinhingar- j laus öðru megin.""Vertu alveg róleg. Það er lærið á mér, sem þú __l _ 1 i rt _ V 11 y »»_ . v • • • sagar dýralæknirinn. hornin. En ástæðan! ert alltaf að klípa,"anzaði vinurinn. fyrir því að þessi skeppna er kollótt, I er sú að þessi skepna er ekki belja, heldur meri. —ooOoo— Eiki:"Fyrirgefið, vorúð það þér, sem lofuðuð fundarlaunum fyrir. peninga- veski, sem þér týnduð?" — "Já, hafið þér fundið það?" Eiki:"Nei, ekki enn. En ég ætla að fara að leita. Eg ætlaði líka að spyrja hvort ekki væri hægt að fá eitthvað ofurlítið fyrirfram." —ooOoo— Kennarinn: "Fvaða dýr þurfa minnst að borða?" Siggi: "Mölurinn, því hann borðar bara göt." ■—ooOoo— Frúin: "Leigjandinn, sem bjó hér á undan yður, var S. prófessor, sem fann upþ nýtt sprengiefni." Nýi leigjandinn: "Jæja, svo þessar s slettur í loftinú þru þá úr sprengi- efni prófessorsina." Frúin: "Nei þær eru úr;prófessornum sjálfum." —ooOoo— —ooOoo— i Heyrst hefur að Erna Olsen hafi | mjög ^aman^að flugi , og taki j flugvélar á leigu, öðru hvoru i og flygi bá eins hátt og vélarnar í kæmust. Eitt sinn tók hún þotu á ! leigu, svo^nú var spenningurinn I mikill. Hún lagði af stað og hækkaði i flugið von bráðar náði hún 100 þúsund j feta hæð, siðan 150 þúsund feta hæð. j Þegar ^hún sá að hæðarmælirinn sýndi 2?0 þúsund fet varð henni að orði: ; "Tvö hundruð þúsund feta hæð. Guð | minn góður." Ög vingjarnleg rodd ; svaraði:"Varstu að kalla á mig." —ooOoo— j Halli: "Eg er viss um að það voru ! tvær rottur að fljúgast á í | herberginu mínu í alla nótt." I Hótelstjórinn: "Ætluðust þér j kanski til að það fylgdi herb- ! erginu nautaat?" —ooOoo— Binna hágrátandi: "Hann Öli braut nýju dúkkuna mína." Móðir Binnu: "Hvernig fór hann að því ormurinn sá arna?" Binna: "Hún lenti í hausnum á honum þegar ég sló hann með henni." ! "Hvað heitir þú litli vinur?" I "Eg heiti Hans." I "Það var^fallegt nafn. En í j höfuðið á hverjum heitir þú?" i "Kónginum." { "En kóngurinn heitir þó ekki I Hans., ,^væni minn. I "Jú víst. Menn segja altaf: i Hans hátign." —ooOoo— —ooOoo—

x

Skátablaðið Faxi

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2547-7250
Tungumál:
Árgangar:
34
Fjöldi tölublaða/hefta:
56
Gefið út:
1967-2017
Myndað til:
2017
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Marinó Sveinsson (1967-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Útgefandi, ár: Vestmannaeyjum : Skátafélagið Faxi, 1967-2017

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.03.1968)
https://timarit.is/issue/395626

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.03.1968)

Aðgerðir: