Morgunblaðið - 24.06.2017, Side 35

Morgunblaðið - 24.06.2017, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2017 Vegagerðin auglýsir laust til umsóknar starf mannauðsstjóra. Hlutverk mannauðsstjóra hjá Vegagerðinni snýr að mótun og framkvæmd stefnu um mannauðsmál stofnunarinnar. MANNAUÐSSTJÓRI Starfssvið • Yfirumsjón með mannauðsmálum • Ráðgjöf til stjórnenda og starfsmanna • Nýráðningar og starfslok • Gerð og framkvæmd stofnanasamninga • Túlkun kjarasamninga og réttindi starfsmanna • Umsjón með starfsþróun- og fræðslu starfsmanna Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarapróf á sviði mannauðsmála, vinnusálfræði eða sambærileg menntun • Marktæk reynsla af mannauðsstjórnun • Þekking á opinberri stjórnsýslu og kjarasamningum æskileg • Frammúrskarandi samskipta- og samstarfshæfileikar • Skipulagshæfni, frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum og í samræmi við jafnréttisáætlun Vegagerðarinnar eru konur með umbeðnar hæfniskröfur sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí 2017. Sækja ber um starfið á heimasíðu Capacent, capacent.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir. Miðað er við að mannauðsstjóri hefji störf á komandi hausti eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Erlendsson framkvæmdastjóri stoðsviðs í síma 522-1002 eða 8605612. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Atvinnuauglýsingar 569 1100 Umsóknir óskast sendar ásamt starfsferilsskrá á netfangið: atvinna@rannsokn.is fyrir 1.júlí 2017. Hrefna Thoroddsen starfsmannastjóri í síma 570 1900Frekari upplýsingar veitir: www.rannsokn.is • • • Íslenskt lækningaleyfi Góð íslenskukunnátta Reynsla af vísindavinnu er kostur lækniróskast Læknirinn mun gegna mikilvægu hlutverki við skipulag rannsókna og umsjón klínískra prófa, m.a. áreynsluprófa og svefnmælinga, og veita þátttakendum ráðgjöf varðandi niðurstöður mælinga. Einnig mun læknirinn taka virkan þátt í gæðamati og þróun rannsókna. Meðal rannsókna má nefna Heilsurannsókn ÍE (www.heilsurannsokn.is) sem er viðamikil rannsókn á áhrifum erfða á heilsu þar sem þátttakendur gangast undir ýmsar mælingar og klínísk próf Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna annast klíníska hluta erfðafræðirannsókna Íslenskrar erfðagreiningar Starfslýsing Hæfniskröfur Óskum eftir Bifvélavirkja Nethamar ehf. bíla- og vélaverkstæði óskar eftir öflugum bifvélavirkja eða vönum viðgerðarmanni til starfa í Vestmannaeyjum. Starfssvið • Viðgerðir og viðhald á ökutækjum. • Bilanagreining ökutækja. • Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur • Sveinspróf í bifvélavirkjun eða haldbær reynsla á sviði bíla og vélaviðgerða. • Bílpróf er skilyrði. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Öguð og fagleg vinnubrögð, metnaður og frumkvæði. • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Stundvísi og áreiðanleiki. Áhugasamir sendi ferilskrá á gudni@eyjar.is. Raðauglýsingar • augl@mbl.is atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.