Morgunblaðið - 24.06.2017, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 24.06.2017, Qupperneq 48
48 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2017 12 til 18 Kristín Sif fylgir þér um helgar á K100 og tekur púlsinn á öllu því sem er að gerast og spilar fyrir þig allt það besta í tónlist. Kristín er alvöru sveitastelpa úr Borgarnesi og er mikill orkubolti, hún er mamma, boxari og þjálf- ar og keppir í crossfit samhliða því að vera í útvarpinu. 18 til 02 Danspartí K100 Hlustendur sem eiga við svefnleysi að stríða ættu að forðast þennan þátt eins og heitan eld- inn, því að fjörug dans- lögin munu halda fyrir þeim vöku næturlangt. Danspartíið er ómiss- andi hluti af kvöldinu og nauðsynlegur undir- leikur á meðan maður treður sér í glansgall- ann. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Grenfell Tower-góðgerðarsmáskífan „Bridge Over Trou- bled Water“ kom út síðastliðinn miðvikudag og er á hraðri uppleið á toppinn. Viðtökurnar hafa verið vægast sagt frábærar, en á einum degi halaði hún inn um 26,5 milljónir króna. Smáskífan seldist í rúmlega 120 þús- und eintökum, en ekki hafa jafn mörg eintök smáskífu selst á útgáfudegi síðasta áratuginn. Hugmyndin kem- ur frá Simon Cowell, en auk þess að hrinda verkefninu í framkvæmd styrkti hann söfnunina um rúmlega 13 milljónir króna. Metsala á góðgerðarsmáskífu 20.00 Leyndarmál Veitinga- húsanna Matreiðslumenn ýmissa veitingahúsa sem segja frá „kokkatrixum,“ 20.30 Ferðalagið Þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis. 21.30 Bankað upp á Sirrý leiðir áhorfendur inn á margvísleg heimili lands- manna Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.20 King of Queens 09.05 How I Met Y. Mother 09.50 Odd Mom Out 10.15 Parks & Recreation 10.35 Black-ish 11.00 The Voice USA 12.30 The Biggest Loser 14.00 The Bachelor 14.45 Kitchen Nightmares 15.55 Rules of Engagem. 16.20 The Odd Couple 16.45 King of Queens 17.10 The Good Place 17.10 The Good Place 17.35 How I Met Y. Mother 18.00 The Voice Ísland 19.05 Fr. With Better Lives 19.30 Glee Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í söng- hóp skólans. 20.15 My Summer of Love Kvikmynd frá 2004 með Emily Blunt og Natalie Press í aðalhlutverkum. 21.45 The Shape of Things Rómantísk gamanmynd frá 2003 með Gretchen Mol, Paul Rudd, og Rachel Weisz í aðalhlutverkum. Adam Sorenson er einfald- ur, óöruggur og feiminn nemandi sem listanema Evelyn og þau verða kær- ustupar. En hann breytist mikið í kjölfarið. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 23.25 24: Legacy Spennu- þáttaröð um fyrrverandi sérsveitarmann sem reynir að koma í veg fyrir hryðju- verkaárás á Bandaríkin. Aðalhlutverkið leikur Co- rey Hawkins. 03.55 After.Life Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 16.55 Chris Harris on Cars 19.00 Police Interceptors 19.45 Special Forces: Ultimate Hell Week 20.35 Million Dollar Car Hunters 21.25 Louis Theroux: The Ultra Zionists 22.15 Friday Night Dinner 23.05 Top Gear: Winter Olympics Speci- al 23.55 Come Dine With Me ARD 14.05 Sportschau 17.57 Lotto am Samstag 18.00 Tagesschau 18.15 Sportschau 19.35 Ta- gesthemen 19.42 Sportschau 21.00 Sportschau Club 21.30 Das Wort zum Sonntag 21.35 Inas Nacht 22.35 Männer, die auf Ziegen starren DR1 14.30 Jeg hedder stadig Nobody 16.30 TV AVISEN med Sporten og Vejret 17.05 Når dyr elsker 18.00 Rejseholdet 19.00 Krim- inalkommissær Barnaby 20.30 Lewis: Den sande barmhjertighed 22.05 Secret Window 23.35 Ves- tens hårde drenge DR2 14.25 Broen ved Arnhem 17.15 Nak & Æd – en bekkasin ved Rold Skov 18.00 Temalørdag: EM ’92 – Sommeren vi aldrig glemmer 18.50 Temalørdag: EM 25 år – dengang vi slog Tysken 18.55 Te- malørdag: EM 1992 – Tabernes fortælling 19.55 Temalørdag: Da Danmark blev verdensmestre i fodbold 20.30 Deadline 21.00 JERSILD om TRUMP 21.35 Ivanka Trump – USA’s sande førstedame 22.25 Dokumania: Interview med en morder 23.45 Deadline Nat NRK1 14.50 Prøve-VM fotball 2017: Mexico – Russland 17.00 Lør- dagsrevyen 17.45 Lotto 17.55 VG-lista Topp 20 Rådhusplassen 20.30 Fader Brown 21.15 Kveld- snytt 21.30 To skarpe tunger 21.50 Inglorious Basterds NRK2 13.50 Korrespondentane 14.20 Nomino 14.50 Prøve-VM fotball 2017: New Zealand – Portugal 17.05 Norge Rundt 17.30 Med li- vet som innsats: Fly med ballon- ger 18.00 Hovedscenen: Som- mernattkonsert fra Schönbrunn 19.35 Shakespeare in Love 21.35 Di Caprio – før syndefloden 23.10 Jakta på gravita- sjonsbølger SVT1 12.25 Veronica Maggio – live från Stadion 13.35 Dollar 14.50 Jag är Ingrid 15.50 Helgmålsringning 16.00 Rapport 16.15 Det söta li- vet – sommar 16.30 Engelska Antikrundan 17.30 Rapport 17.45 Micky badar 18.00 Ivar Kreuger 18.55 Jamestown 19.40 Miraklet i Viskan 21.25 SVT Nyheter 21.30 The place beyond the pines SVT2 12.30 Sanningen om fett 13.25 Urtidsdjur i gränsland 13.55 Norge på tvärs med Maria 14.25 SVT Nyheter 14.30 FIFA Confe- derations cup: Studio 15.00 FIFA Confederations cup 17.15 Kult- urstudion 17.20 En hyllning till Bruce Springsteen 19.35 Kult- urstudion 19.40 Från jukebox till surfplatta ? musikens milstolpar 20.30 En liten fransk stad 21.15 Världens fakta: Världskrigen 22.05 Nurse Jackie 22.35 Please like me 23.00 SVT Nyheter RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing 20.30 Eldstöðin 21.00 Hrafnaþing 21.30 Eldstöðin 22.00 Björn Bjarna 22.30 Auðlindakistan 23.00 Björn Bjarna 23.30 Auðlindakistan Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Best í flestu (Best i mest) (e) 11.00 Sjöundi áratugurinn – Sjónvarpið kemur til sög- unnar (The Sixties) (e) 11.45 Mugison Upptaka frá tónleikum Hörpu.(e) 13.05 Gyrðir (e) 13.45 Landakort (Börnin út og ferðamennirnir inn) (e) 13.55 EM kvenna: Upphit- unarþáttur 14.50 Nýja-Sjáland – Portú- gal (Álfukeppnin í fótbolta) Bein útsending 16.50 Áfram konur (Up The Women II) (e) 17.20 Veröld Ginu (Ginas värld II) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Róbert bangsi (Ru- pert Bear) 18.15 Reikningur (Kalkyl) 18.30 Saga af strák (About a Boy II) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Super Buddies (Of- urhvuttar) Fjölskyldu- mynd um ofurhetjur á fjór- um fótum sem bjarga deginum. 21.05 Biloxi Blues (Her- búðalíf) Gamanmynd um hóp bandarískra nýliða í herþjálfun í seinni heims- styrjöld í Mississippi. 22.50 Kartellet (Svika- samráð) Dönsk spennu- mynd um Lars Harbo sem erfir fjölskyldufyrirtækið eftir að hafa búið erlendis um nokkurt skeið. Bannað börnum. 00.30 Kommúnan (Koll- ektivet) Verðlaunuð dönsk mynd um þau Önnu og Er- ik sem ákveða að stofna Kommúnu í einbýlishúsi í Kaupmannahöfn á 8 ára- tugnum. (e) 02.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Strumparnir 07.25 Waybuloo 07.45 Nilli Hólmgeirsson 08.00 K3 08.10 Tindur 08.20 Með afa 08.30 Mæja býfluga 08.45 Stóri og litli 08.55 Elías 09.05 Víkingurinn Viggó 09.20 Pingu 09.25 Tommi og Jenni 09.50 Loonatics Unleashed 10.10 Ævintýri Tinna 10.30 Beware the Batman 10.55 Ninja-skjaldbökurnar 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 Friends 14.10 Grand Designs 15.00 Property Brothers at Home 15.45 Britain’s Got Talent 17.25 Út um víðan völl 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Dare To Be Wild 21.35 Sausage Party 23.05 You Don’t Know Jack 01.15 The Meddler 02.55 Big Eyes 04.40 The Leisure Class 06.05 Friends 06.45/14.15 Just Married 08.20/15.50 Longest Ride 10.2518.00 Hail, Caesar! 12.10/19.50 Spotlight 22.00/02.45 Bad Neighbors 2 23.35 Salt 01.15 Bleeding Heart 18.00 Mótorhaus 18.30 Að austan (e) 19.00 Að austan (e) 19.30 Háskólahornið 20.00 Föstudagsþáttur 21.00 Óvissuferð í Húna- þingi vestra 21.30 Hvítir mávar 22.00 Að Norðan 22.30 Hvítir mávar (e) 23.00 M. himins og jarðar Endurt. allan sólarhringinn 07.00 Barnaefni 15.55 Rasmus Klumpur 16.00 Lína langsokkur 16.25 Hvellur keppnisbíll 16.37 Ævintýraferðin 16.49 Gulla og grænjaxl .17.00 Víkingurinn Viggó 17.11 Zigby 17.25 Stóri og Litli 17.38 Skógardýrið Húgó 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi log Eyrnastór 19.00 Ratchet og Clank 08.15 Fylkir – Selfoss 09.55 Formúla 1 Æfing 12.50 Formúla 1 Tímataka 14.40 Þegar Höddi hitti Heimi 15.25 Teigurinn 16.20 1 á 1 16.50 KA – KR 19.00 Formúla 1 Tímataka 20.30 Fylkir – Selfoss 23.00 Getafe – Tenerife 00.40 Ward vs Kovalev 13.45 Fjölnir – Valur 18.55 Getafe – Tenerife 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sunna Dóra Möller flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Af minnisstæðu fólki. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sögur af sjó. 09.00 Fréttir. 09.05 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist með sínum hætti. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Gæslan. 11.00 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Áhrifavaldar Ragnars Helga Ólafssonar. Ragnar Helgi Ólafsson hefur um nokkurt skeið verið einn vinsælasti og virtasti bókakápu- hönnuður íslensku þjóðarinnar; margar af bókakápum hans eru hrein og bein listaverk og má í því sambandi vitna til samstarfs hans og Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur rit- höfundar. Ragnar Helgi er þó ekki við eina fjölina felldur, hann hefur líka látið til sín taka sem myndlist- armaður, tónlistarmaður og rithöf- undur. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Brúin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. Þáttur um samhengi sögunnar. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins. 20.30 Fólk og fræði. Markaðsfræði og alþjóðavæðing. Síaukin al- þjóðaviðskipti kalla á þekkingu í markaðsfræðum og alþjóða- viðskiptum. 21.00 Bók vikunnar. Rætt er við Guðrúnu Nordal og Pétur Gunn- arsson um bók vikunnar, Dægra- dvöl eftir Benedikt Gröndal (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni: Leadbelly. 23.00 Vikulokin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Sögusviðið er Evrópa árið 1943 og dagurinn er 17. maí. Hópur ungra manna safnast saman í litlu herbergi, minn- ir einna helst á skólastofu, og fyrir framan þá er kort af Þýskalandi og nágrenni. Í undirbúningi eru loftárásir á verksmiðjur og kafbátastöð Þjóðverja í Wilhelmshaven, Hanover og Lorient. Alls tóku hátt í 1.000 sprengjuflugvélar og yfir 8.000 menn þátt í aðgerðinni, en fyrir áhöfnina á Memphis Belle markaði fyrirhuguð loftárás tímamót – þetta var 25. árásarferð hennar og um leið lokaleiðangurinn. Þannig hefst heimildar- mynd bandaríska varnar- málaráðuneytisins sem gefin var út um 11 mánuðum síðar, en áhöfnin á vélinni, sem er af gerðinni B-17 sem gengur undir gælunafninu „Fljúg- andi virki“, var ein af þeim fyrstu til að ljúka öllum 25 árásarleiðöngrum sínum í heilu lagi. Fáeinum dögum síðar hélt hópurinn heim til Bandaríkjanna þar sem hann tók meðal annars þátt í þjálf- un nýrra flugáhafna. Sprengjuvélin sjálf er nefnd eftir kærustu flug- stjórans, Robert K. Morgan. Sú hét Margaret Polk og átti heima í bænum Memphis í Tennessee. Polk lést árið 1990 en vélin lifir hins vegar enn og verður til sýnis fyrir almenning á safni banda- ríska flughersins á næsta ári. Fegurðardísin frá Memphis Tennessee Ljósvakinn Kristján H. Johannessen Á heimleið Áhöfnin á Memp- his Belle stillir sér upp 1943. Erlendar stöðvar 14.50 Mexíkó – Rússland (Álfukeppnin í fótbolta) Bein útsending. RÚV ÍÞRÓTTIR Omega 21.00 G. göturnar 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Á g. með Jesú 19.00 C. Gosp. Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tom. World 20.30 Blandað efni 16.10 1 Born Every Minute 17.00 Baby Daddy 17.25 Raising Hope 17.50 The New Girl 18.15 Community 18.40 Modern Family 19.05 Ástríður 19.35 The Amazing Race: 20.20 Baby Daddy 20.45 Fresh Off The Boat 21.10 Enlisted 21.35 Banshee 22.35 Mildred Pierce 23.35 Bob’s Burgers 24.00 American Dad 00.25 The Mentalist Stöð 3 Splunkunýtt lag er komið út með Daða Frey og Karítas Hörpu en lagið var frumflutt í gærmorgun hjá Svala & Svavari á K100. Daði hafnaði í öðru sæti í Söngva- keppni Sjónvarpsins fyrr á árinu og Karítas vann aðra seríu Voice Ísland um svipaðar mundir. Lagið heitir „Enn eitt kvöld“ og var samið í Berlín þar sem Karítas heimsótti Daða en hann stundar nám í borginni. Þau ljóstruðu því upp að von væri á frekara samstarfi og tvö önnur lög væru nánast tilbúin. Hlustaðu á lagið og stór- skemmtilegt viðtal inni á k100.is. Daði Freyr og Karítas Harpa frumfluttu nýtt lag á K100 K100 Smáskífan mokseldist á útgáfudegi. Svali & Svavar byrja daginn kl.6:30 á K100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.