Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.07.2017, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.07.2017, Síða 26
A le xa nd er W an g su m ar 2 01 7. Sportleg sumartíska Það má sjá ákveðnum áhrifum frá sportinu bregða fyrir í sumartískunni í ár. Mikið af flíkum og sniðum í svokölluðum retró íþróttastíl eru jafnframt vinsæl. Þessi stíll er bæði svalur og ofboðslega þægilegur. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Geysir 12.800 kr. Töff bolur úr haustlínu Ganni. MAIA 23.990 kr. Sett frá Just Female, bol- ur og buxur, með sport- legri rönd á hliðum. Asos.com 1.100 kr. Stuttbuxur frá merkinu Monki. Vero Moda 6.490 kr. Smart peysa í sportlegum stíl. Mathilda 16.990 kr. Hettupeysur eru sjóðandi heitar í sumar. Þessi svala peysa er frá The Lab. Mount Hekla 8.900 kr. Sportleg og þægileg peysa frá FILA. 66°Norður 29.000 kr. Slippurinn er regn- kápa í háglans. O ff- W hi te s um ar 2 01 7. Vila 3.990 kr. Röndóttar stutt- buxur úr jersey-efni. Lindex 4.999 kr. Svalur netajakki í svo- kölluðu bomber-sniði. Adidas.is 6.990 kr. Svalur bolur úr línu Stellu McCartney fyrir Adidas. Ve rs ac e su m ar 2 01 7. TÍSKA 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.7. 2017 Laugardaginn 1. júlí frá klukkan 14-17 verður síðasti séns til þess að eignast flíkur frá hönnunarhúsi Guðmundar Jörundssonar, Jör. Þá verður haldin rýmingarsala á fatalager hönnunarhússins á Kex Hostel, Skúlagötu 28. Rýmingarsala JÖR á Kex Hostel

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.