Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.07.2017, Side 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.07.2017, Side 37
Hefur þú gaman af misnytsamlegum staðreyndum? Í þessu hlaðvarpi koma sam- an rithöfundar út sjónvarpsþættinum vinsæla QI og tala um sínar uppáhalds- staðreyndir úr liðinni viku. Blaðamaður mælir með: Episode 155: No Such Thing as Hurricane Schmurri- cane No Such Thing As A Fish Dag einn komst Jamie Morton að því að pabbi hans hafði skrifað lélega erótíska skáldsögu, svo hann ákvað að sjálfsögðu að búa til sprenghlægilegt hlaðvarp þar sem hann gerir grín að henni með vinum sínum. Ekki fyrir við- kvæma. Blaðamaður mælir með: S1E1 - ’The Job Interview’. My Dad Wrote A Porno 2.7. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 SJÓNVARP Richard Hammond, einn þáttastjórnenda Top Gear, lenti í bílslysi fyrr í mánuðinum. Í viðtali við fréttavef BBC segir hann frá upplifun sinni á slysinu og að hann hafi haldið að hann myndi deyja. Hann segir: „Það sem var örugglega í gangi í hausnum á mér var, jæja, það er komið að því.“ En þar vísar hann í að hann hafi haldið að endalokin væru komin. Hann bætir síðan við: „Það sem var í gangi í hausnum á mér var reyndar, ég hélt ég hefði þetta.“ Þar á hann við að hann hafi hald- ið að hann hefði stjórn á bílnum. Hammond var í prufu- akstri fyrir rafmagnsbílakeppni þegar bifreiðin fór af veginum og steyptist niður brekku, sem leiddi til þess að það kviknaði í bifreiðinni. Hammond er á batavegi. „Hélt ég myndi deyja“ Richard Hammond, einn þátta- stjórnenda Top Gear. KVIKMYNDIR R2-D2 róbótinn sem not- aður var í nokkrum kvikmyndum Star Wars var seldur á uppboði í Kaliforníu síðasta miðvikudag fyrir rúmar 284 milljónir íslenskra króna. Ekki voru gefnar upplýsingar um það hver keypti hann en fleiri munir seldust á uppboðinu úr Star Wars. Meðal þeirra hluta sem seldust var geislasverð Luke Skywalker sem seldist á 46 milljónir íslenskra króna og hjálmur Svarthöfða úr upp- runalegu myndinni en hann seldist á tæpar 10 milljónir íslenskra króna. Uppboð á hlutum úr Star Wars R2-D2 róbótinn úr Star Wars. This American Life er fjölbreytt og áhugavert hlaðvarp í umsjá útvarpsmannsins dáða Ira Glass, sem segir í hverri viku sannar sögur af fólki úr hinum ýmsu átt- um. Blaðamaður mælir með: Mr. Lie Detector This Americ- an Life Hvað er málið með fálka í Katar? Og hvað gerist þegar maður les smáa letrið? Planet Money er skemmtilegt og fræðandi hlað- varp um hagfræði fyrir fólk sem er ekki hagfræðingar. Blaðamaður mælir með: #776: Here We Grow Again Planet Money Kvíðir þú fyrir heimsendi? Í þessu hlaðvarpi ræða heimsendasinn- arnir Jói og Snorri um hluti sem líklegir eru til að valda heimsendi. Blaðamaður mælir með: #7 Bananahýði Heimsending Active Liver stuðlar að eðlilegum efnaskiptum Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna Nánari upplýsingar á www.icecare.is Heilbrigð melting Inniheldur: • Kólín sem stuðlar að: - eðlilegum fituefnaskiptum - viðhaldi eðlilegrar starfsemi lifrarinnar • Mjólkurþistil og ætiþistil sem talin eru stuðla að eðlilegri starfsemi lifrar og galls • Túrmerik og svartan pipar

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.