Morgunblaðið - 06.07.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2017
Chris Foster kemur fram á tón-
leikum í Iðnó í kvöld kl. 20.30. Um
er að ræða fyrstu tónleika Arctic
Concerts í Iðnó en þar verða fernir
tónleikar á fimmtudögum í júlí.
„Chris Foster er einhver mikil-
virkasti trúbadúr á Bretlands-
eyjum, þekktur fyrir flutning sinn á
þjóðlögum og nýrri söngvum. Hann
hóf feril snemma á áttunda ára-
tugnum, túraði um heiminn og gaf
út tvær plötur; Layers 1977 og All
Things in Common 1979. Síðan
2004 hefur Chris verið búsettur á
Íslandi þar sem hann hefur átt sér
hreiður á Bergþórugötunni. Þar
býr hann með Báru Grímsdóttur,
söngkonu og tónskáldi, en saman
starfa þau sem dúettinn Funi og
flytja íslensk og erlend þjóðlög,“
segir í tilkynningu. Chris fer reglu-
lega í túra til meginlands Evrópu
og Bretlandseyja. Hann hefur ný-
lega gefið út sína sjöundu sólóplötu
sem nefnist Hadelin. Miðar eru
seldir á tix.is og við innganginn.
Chris Foster leikur og syngur í Iðnó
Trúbadúr Chris Foster sendi nýverið frá
sér sjöundu sólóplötu sína, Hadelin.
Fjöllistahópurinn Melodic objects –
experimental juggling + music sýn-
ir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í dag,
fimmtudag, kl. 17. „Hópurinn er
undir handleiðslu Jay Gilligan, sem
er atvinnu gegglari og býr í Stokk-
hólmi í Svíþjóð. Jay er höfundur
mjög vinsæls TED-x fyrirlestur um
sögu geggl-hringja, hann mun
stjórna grafískri framsetningu á
tónlistinni í sýningunni,“ segir í til-
kynningu og tekið fram að alls
komi fram fimm gegglarar og einn
tónlistamaður sem skapa sýningu
með sýnilegri tónlist. Aðgangur er
ókeypis, en tekið er við frjálsum
framlögum við innganginn.
Fjöllistahópur í Alþýðuhúsinu í dag
Sirkus Boðið verður upp á sirkuslistir í
samspili við tónlist á Siglufirði.
Sing Street
Metacritic 79/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Hjartasteinn
Örlagarík þroskasaga sem
fjallar um sterka vináttu
tveggja drengja.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 17.30
Everybody Wants
Some!!
Metacritic 83/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 20.00
Knight of Cups
Kvikmynd um mann sem er
fangi frægðarinnar í Holly-
wood.
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 53/100
IMDb 5,7/10
Bíó Paradís 17.30
Paterson
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 22.15
Heima
Bíó Paradís 22.15
Lion
Metacritic 69/100
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 22.00
Transformers:
The Last Knight 12
Metacritic 28/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
20.00, 23.00
Sambíóin Egilshöll 19.40,
22.30
Sambíóin Kringlunni 22.30
Sambíóin Akureyri 17.00,
22.00
Baby Driver 16
Metacritic 85/100
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 22.20
Smárabíó 17.30, 20.00,
22.30
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
Baywatch 12
Morgunblaðið bbnnn
Metacritic 37/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30
Sambíóin Egilshöll 22.40
Sambíóin Kringlunni 20.00
Rough Night 12
Metacritic 52/100
IMDb 5,5/10
Smárabíó 22.20
Háskólabíó 21.10
Ég man þig 16
Ungt fólk sem er að gera
upp hús á Hesteyri um miðj-
an vetur fer að gruna að þau
séu ekki einu gestirnir í
þessu eyðiþorpi.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 20.00
Háskólabíó 17.50
Bíó Paradís 20.00
Pirates of the
Caribbean: Salazar’s
Revenge 12
Jack Sparrow skipstjóri á á
brattann að sækja enn á ný
þegar illvígir draugar.
Metacritic 39/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Kringlunni 16.50,
19.30
The Mummy 16
Metacritic 34/100
IMDb 5,8/10
Háskólabíó 20.50
All Eyez on Me12
Sagt er frá uppvexti Tupac
Shakur hans í New York og
hvernig hann varð einn
þekktasti og áhrifaríkasti
tónlistarmaður heims.
Metacritic 38/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
20.00, 21.00, 22.00, 22.50
Sambíóin Kringlunni 17.00,
20.00, 22.50
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.50
Sambíóin Keflavík 22.15
Aulinn ég 3 Gru hittir löngu týndan tví-
burabróður sinn, hinn
heillandi, farsæla og glað-
lynda Dru, sem vill vinna
með honum að nýju illvirki.
Metacritic 55/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 16.00, 18.00
Smárabíó 15.20, 17.30
Háskólabíó 17.50
Laugarásbíó 16.00
Borgarbíó Akureyri 18.00
Despicable Me 3
Laugarásbíó 18.00, 20.00,
22.00
Sambíóin Álfabakka 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
20.00
Sambíóin Keflavík 17.30
Smárabíó 15.10, 17.50,
20.10
Bílar 3 Leiftur McQueen þarf að
víkja fyrir nýrri kynslóð hrað-
skreiðra kappakstursbíla.
Metacritic 59/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 15.20,
17.40
Sambíóin Egilshöll 17.20
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Sambíóin Keflavík 18.00
Strumparnir:
Gleymda þorpið Strympa og félagar hennar
finna dularfullt landakort
sem leiðir þau í gegnum
drungalega skóginn. Á leið-
arenda er stærsta leynd-
armál Strumpasögunnar að
finna.
Metacritic 45/100
IMDb 5,9/10
Smárabíó 15.00
Hinn ungi Peter Parker (sem við þekkjum öll sem Spider-Man)
birtist okkur fyrst í Captain America: Civil War. Nú
þarf hann að fóta sig í nýja ofurhetjuhlutverki sínu
í Spider-Man.
Metacritic 73/100
IMDb 7,9/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.40, 22.30
Sambíóin Keflavík 19.30, 22.15
Smárabíó 15.00, 16.30, 17.00, 19.30, 19.50, 22.20, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40
Spider-Man: Homecoming 12
The House 16
Faðir sannfærir vin sinn um
að stofna ólöglegt spilavíti í
kjallaranum eftir að hann
og eiginkona hans eyða há-
skólasjóði dóttur sinnar.
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka
20.00, 22.00
Sambíóin Egilshöll 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.20
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Wonder Woman 12
Herkonan Diana, prinsessa
Amazonanna, yfirgefur heimili
sitt í leit að örlögunum.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 76/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.50
Sambíóin Egilshöll 17.00,
19.40
Sambíóin Kringlunni 22.10
IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is
Nánari upplýsingar ib.is
Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB
Bílar á lager
og á leiðinni
Sími 4 80 80 80
2017 GMC Denali
Vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri,
BOSE hátalarakerfi, upphituð og
loftkæld sæti og heithúðaður pallur.
Nýja 6,6L Duramax Diesel vélin 445
hö.
VERÐ
9.890.000
2017 GMC Sierra SLT
Litur: Pepperdust.
Með heithúðaðan pall, hita í stýri,
BOSE hátalarakerfi, upphituð sæti
og fl. Nýja 6,6L Duramax Diesel vélin
445 hö.
VERÐ
9.460.000
2017 Chevrolet Silverado
High Country
Vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri,
BOSE hátalarakerfi, upphituð og
loftkæld sæti og heithúðaður pallur.
Nýja 6.6L Duramax Diesel vélin, 445
HÖ,
VERÐ
9.590.000
2016 Suburban LTZ
Keyrður 2000 km.
7 manna bíll, 4 kapteinsstólar. Með
sóllúgu, hiti í stýri, loftkæld og hituð
sæti. 22 felgur. 5,3L V8, 355 hö.
VERÐ
13.870.000
Ath að myndin er af sambærilegum bíl