Fréttablaðið - 09.01.2018, Blaðsíða 14
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um-
fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar-
efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir,
heida@365.is, s. 512 5367 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@365.is, s. 512 5368 | Sigríður Inga
Sigurðardóttir, sigriduringa@365.is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 |
Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@365.is s. 512 5338
Útgefandi:
365 miðlar
Ábyrgðarmaður:
Elmar Hallgríms Hallgrímsson
Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.Is, s. 512 5457 | Jón Ívar Vilhelms-
son, jonivar@365.Is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.Is,
s. 512 5433 | Ruth Bergsdóttir, ruth@365.is, s. 512 5095,
Frá því að Fresco var opn-aður hefur staðurinn notið mikill vinsælda, enda margir
sem vilja borða hollan og nær-
ingarríkan mat. Á matseðlinum
hjá Fresco er fjöldinn allur af
ljúffengum, fjölbreyttum salat-
réttum, og hægt er að fá salatið í
skál eða vefju. Hver og einn getur
líka látið útbúa salat að sínum
smekk og í hverjum mánuði erum
við með salat mánaðarins sem
stundum ratar inn á fasta mat-
seðilinn,“ segir Einar Ásgeirsson,
hjá Fresco.
Staðurinn hefur hlotið lofsam-
lega dóma viðskiptavina, eins og
sjá má á Facebook-síðu Fresco en
þar fær hann fullt hús fyrir fersk-
leika, gott úrval og sanngjarnt
verð. „Flestir koma til okkar í
hádeginu en ferskt salat hentar
ekki síður vel sem kvöldmatur
en það er sá tími sem best er að
borða léttan mat,“ bendir Einar
á og bætir við að nú sé runninn
upp sá tími þar sem margir taka
mataræðið í gegn eftir veisluhöld
jólanna. „Salötin frá Fresco eru
góður kostur fyrir þá sem vilja
bæta meiri hollustu inn í daglega
lífið,“ segir hann.
Salatdressing Fresco
slær í gegn
Allir salatréttirnir hjá Fresco eru
útbúnir sérstaklega fyrir hvern og
einn viðskiptavin til að ferskleik-
inn haldi sér alla leið. „Allt salatið
er skorið og sett í stóra skál og
svo er alls konar góðgæti blandað
saman við það. Uppistaðan í salat-
inu hjá okkur er romaine-salat,
ruccola og spínat og síðan er hægt
að blanda t.d. mangói, hnetum,
kjúklingi og berjum saman við,
svo dæmi sé nefnt,“ segir Einar
en hjá Fresco er einstakt úrval af
salatdressingu.
„Við bjóðum upp á sextán
heima lagaðar dressingar sem eru
hver annarri betri en þær eru lag-
aðar á staðnum á hverjum degi og
því alltaf nýjar og ferskar. Ég held
ég geti fullyrt að enginn annar
salatstaður býður upp á jafngott
úrval af dressingu,“ segir Einar.
Fyrirtækjaþjónustan vinsæl
Fresco býður upp á sérstaka
þjónustu fyrir fyrirtæki en hægt
að hringja eða fara inn á heima-
síðuna www.fresco.is og panta
gómsæta salatrétti og fá senda
á vinnustaðinn. „Við erum með
heimsendingarþjónustu á stærri
pöntunum fyrir vinnustaði og
veislur, en þessi þjónusta nýtur
æ meiri vinsælda. Áður en við
opnum á morgnana erum við
búin að útbúa fjöldann allan af
salötum fyrir fyrirtæki. Við tökum
við pöntunum með allt að tveggja
til þriggja tíma fyrirvara,“ segir
Einar.
Hjá Fresco er lögð áhersla á
fjölbreytt úrval af salatréttum
og matseðillinn tekur reglulega
breytingum. „Við viljum bjóða
okkar viðskiptavinum upp á
nýjungar en um leið geta þeir
gengið að sínu uppáhaldssalati
vísu,“ segir Einar.
Innihaldslýsing á heima-
síðunni www.fresco.is
Á heimasíðu Fresco er hægt að
skoða matseðilinn og þar kemur
fram innihald réttanna, hita-
einingar, kolvetni, prótein og
fita. „Salatið hjá Fresco hefur frá
upphafi verið vinsælt hjá öllum
aldurshópum. Viðskiptavinir
okkar fá klippikort og þeir fá
tíundu hverja máltíð frítt,“ segir
Einar og bætir við að það hafi
komið skemmtilega á óvart að
eldra fólkið sé sífellt stærri hluti
viðskiptavina Fresco.
„Þegar við opnuðum voru
konur í miklum meirihluta en nú
hefur kynjahlutfallið jafnað sig
og meira að segja eru eldri karl-
menn orðnir stór hluti af okkar
viðskiptavinum. Það finnst mér
góð þróun sem segir okkur að
þeir séu orðnir meðvitaðri um
hollustu þess að borða salöt,“
segir hann. Salatréttur janúarmánaðar er winter bowls, eða vetrarskálin.
Fjölmörg fyrirtæki nýta sér þjónustu Fresco og bjóða starfsfólki brakandi
ferskt salat í hádeginu.
„Við bjóðum upp á sextán heimagerðar dressingar sem eru hver annarri betri en þær eru lagaðar á staðnum á hverjum degi og alltaf ferskar,“ segir Einar. MYND/STEFÁN
Það er viðkunnanlegt að koma í hádeginu og fá sér eitthvað létt og gott.
Framhald af forsíðu ➛
Fresco var opnaður árið 2014 og
nú á tveimur stöðum, Suðurlands-
braut 4, s. 571-1642 og Suðurlands-
braut 48, eða í Bláu húsunum, s.
555-4477. Netfang: fresco@fresco.
is, heimasíða: www.fresco.is.
Fresco er opið alla daga frá kl.
11.00-21.00.
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 9 . JA N ÚA R 2 0 1 8 Þ R I ÐJ U DAG U R
0
9
-0
1
-2
0
1
8
0
4
:2
4
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
B
0
-E
8
6
4
1
E
B
0
-E
7
2
8
1
E
B
0
-E
5
E
C
1
E
B
0
-E
4
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
0
s
_
8
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K