Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.01.2018, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 09.01.2018, Qupperneq 33
9. janúar 2018 Tónlist Hvað? Amelia Thomas’ Brazilian Quintet Hvenær? 20.30 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Í kvöld kemur fram brasilískur kvintett söngkonunnar og tromp­ etleikarans Ameliu Thomas. Hún er frá Vancouver Island í Kanada en hefur búið á Íslandi undanfarið ár. Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir leikur á básúnu, Daníel Helgason á gítar, Alexandra Kjeld á bassa og Einar Scheving á trommur. Hvað? Týsdags Tæknó #4 á Húrra Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra, Tryggvagötu Volruptus (Live), Orang Volante (Live), Rafiðn (Live), Skurken (Live). Viðburðir Hvað? Höfundakvöld Norræna hússins – Vigdis Hjorth Hvenær? 19.30 Hvar? Norræna húsið Vigdis Hjorth (f. 1959) er norskur rithöfundur, menntuð í hug­ myndasögu, stjórnmálafræði og bókmenntafræði. Sunna Dís Más­ dóttir, verkefnastjóri bókmennta á Borgarbókasafni Reykjavíkur, stýrir umræðu sem fer fram á skandinav­ ísku. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Bravó’s Disney Pubquiz Hvenær? 21.00 Hvar? Bravó, Laugavegi 22 Hvað? AUS Movie Nights #3 : Babel Hvenær? 19.00 Hvar? Hitt húsið Aus býður ykkur velkomin á 3. kvikmyndakvöld vetrarins. Eftir sýninguna verða stuttar umræður um myndina þar sem meðal annars verður stungið upp á kvik­ myndum fyrir næstu kvikmynda­ kvöld. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Undir – Steingrímur Gauti Ingólfsson Hvenær? 12.00 Hvar? Bókasafn Mosfellsbæjar Steingrímur Gauti er fæddur árið 1986 og hefur verið virkur í sýn­ ingarhaldi síðan hann útskrifaðist úr Listaháskólanum árið 2015. Í Listasalnum eru sýnd ný verk, en Steingrímur Gauti gerir aðallega tilraunakennd abstraktmálverk. Hvað? Ange Leccia – Hafið Hvenær? 11.00 Hvar? Listasafn Íslands Franski myndlistarmaðurinn Ange Leccia (f. 1952) er fæddur á Kors­ íku og sérstaða eyjunnar hefur ætíð heillað hann sem skapandi myndhverfing á mörkum tíma og rúms. Hann tók að vinna með kvikmyndatæknina sem listform snemma á níunda áratug liðinnar Djassinn dunar á Kexi á þriðjudögum. aldar og hafa tilraunir hans sett mark sitt á vöxt vídeómiðilsins í franskri samtímalist. Hvað? Stór-Ísland Hvenær? 10.00 Hvar? Hafnarhúsið Á sýningunni Stór­Ísland eru sýnd verk sjö listamanna, það eru Anna Hallin, Claudia Hausfeld, Jeannette Castioni, Joris Rademaker, Rebecca Erin Moran, Sari Cedergren og Theresa Himmer. Listamennirnir eru frá Svíþjóð, Þýskalandi, Ítalíu, Hollandi, Bandaríkjunum, Finn­ landi og Danmörku en hafa búið og starfað á Íslandi um lengri eða skemmri tíma. Hvað? Tveir samherjar Hvenær? 11.00 Hvar? Listasafn Íslands Sigurjón Ólafsson (1908­1982) og Asger Jorn (1914­1973) voru báðir áhrifavaldar í framúrstefnulistinni í Danmörku á fjórða og fimmta ára­ tug liðinnar aldar og voru í nánum tengslum þar til Sigurjón hvarf til Íslands að stríði loknu. Báðir tóku þeir þátt í tímamótasýningunum Linien 1937, Skandin averne 1939 og Teltudstillingen 1941. ÁLFABAKKA FATHER FIGURES KL. 5:30 - 8 - 10:30 STAR WARS 2D KL. 5:20 - 5:50 - 8:30 STAR WARS 2D VIP KL. 5:20 - 8:30 THE DISASTER ARTIST KL. 8 - 10:30 FERDINAND ÍSL TAL KL. 5:40 WONDER KL. 8 - 9 COCO ÍSL TAL KL. 5:40 JUSTICE LEAGUE 2D KL. 10:20 FATHER FIGURES KL. 5:30 - 8 - 10:30 STAR WARS 2D KL. 5 - 8 - 10:20 THE GREATEST SHOWMAN KL. 5:40 - 8 THE DISASTER ARTIST KL. 10:20 DADDY’S HOME 2 KL. 5:40 - 8 EGILSHÖLL FATHER FIGURES KL. 5:30 - 8 - 10:30 STAR WARS 3D KL. 5:50 - 9 THE DISASTER ARTIST KL. 6 - 8:20 - 10:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI FATHER FIGURES KL. 8:30 STAR WARS 3D KL. 5:50 - 9 COCO ÍSL TAL KL. 6 AKUREYRI FATHER FIGURES KL. 8 - 10:30 ALL THE MONEY IN THE WORLD KL. 10:30 THE GREATEST SHOWMAN KL. 8 JUMANJI KL. 5:30 FERDINAND ÍSL TAL KL. 5:40 KEFLAVÍK 92% Geggjuð grínmynd BESTI LEIKARINN Golden globe verðlaun  EMPIRE  ROGEREBERT.COM  NEW YORK POST Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS 90%  ROGEREBERT.COM  LOS ANGELES TIMES  TOTAL FILM Frábær grínmynd með úrvalsleikurum BESTA TEIKNIMYNDIN Golden globe verðlaun PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M BÍÓ á þriðjudögum í Laugarásbíó 750 á allar myndir nema íslenskar kr. FRÍ ÁFYLL ING Á GOS I Í HLÉI SÝND KL. 5.30, 8, 10 SÝND KL. 5.30 SÝND KL. 7.50, 10.30 SÝND KL. 5.30, 8, 10.30 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Eldfim Ást 17:30, 20:00, 22:30 The Disaster Artist 18:00, 22:15 The Killing of a Sacred Deer 17:45, 20:00 The Party 20:00 Undir Trénu ENG SUB 22:00 Og þú hitar bílinn með fjarstýringu – Webasto bílahitari -8° -6° -7° 0_StH_ANZ_Snow_99,3x99,5_Island.indd 1 27.10.17 14:2 21° Tilfinning BÍLASMIÐURINN HF BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI: 567-2330 www.bilasmidurinn.is • bilasmidurinn@bilasmidurinn.is Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is Hvað? Jack Latham – Mál 214 Hvenær? 10.00 Hvar? Ljósmyndasafn Reykjavíkur Sýning um Guðmundar­ og Geirfinnsmálið, eitt stærsta og umdeildasta sakamál Íslands­ sögunnar. Hvað? D31 Anna Rún Tryggvadóttir: Garður Hvenær? 10.00 Hvar? Hafnarhúsið Náttúrunni í Garði Önnu Rúnar hefur verið umbreytt. Hún tekur á sig ófyrirséðar myndir þegar ólík efni mætast og finna sér sinn eigin farveg innan rammans sem sýn­ ingin býður upp á. Umbreytingar­ ferlið verður áhorfendum ljóst og verkin verða síbreytileg í efnis­ legum gjörningi. Hvað? Orka Hvenær? 11.00 Hvar? Listasafn Íslands Í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá því að Steina (Steinunn Briem Bjarnadóttir Vasulka) varð fyrst íslenskra mynd­ listarkvenna fulltrúi þjóðarinnar á Feneyja­ tvíæringnum, efnir Vasulka­stofa til sýn­ ingar á vídeóinnsetningu hennar Orka, sem Steina sýndi í íslenska skálanum í Feneyjum árið 1997. Hvað? Erró: Því meira, því fegurra Hvenær? 10.00 Hvar? Hafnarhúsið Á þessari sýningu er varpað sér­ stöku ljósi á verk Errós sem byggjast á ofgnótt og ofmettun. Slík myndgerð hefur alla tíð verið mikilvægur þáttur í listsköpun hans og má rekja aftur til ung­ dómsverka hans. Meira en þrjátíu verk úr Errósafni Listasafns Reykja­ víkur – málverk, klippimyndir og kvikmyndir – sýna hvernig listamaðurinn skapar flóknar og hlaðnar myndbyggingar, sem miðla myndefni tengdu stjórn­ málum, vísindum, skáldskap og listasögu. Hafnarhúsið er alltaf alveg stútfullt af list. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 17Þ R i ð J U D A g U R 9 . J A n ú A R 2 0 1 8 0 9 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 0 4 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E B 0 -E D 5 4 1 E B 0 -E C 1 8 1 E B 0 -E A D C 1 E B 0 -E 9 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 0 s _ 8 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.