Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.01.2003, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 23.01.2003, Blaðsíða 1
S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Nýtt símanúmer: 421 0000 4. tölublað 24. á rgangur Fimmtudagurinn 23. janúar 200 3 Daglegar fréttir á Netinu: www.vf.is Fréttavefur Víkurfrétta er 16. mest sótta vefsvæði landsins. Hefur þú skoðað vf.is í dag? Ínæstu viku mun verktakafyr-irtæki sem hefur hug á aðbjóða í framkvæmdir á veg- um bandaríska fyrirtækisins International Pipe and Tube koma til Íslands til viðræðna við íslensk verktakafyrirtæki og verkfræðinga vegna fyrirhugaðr- ar stálpípuverksmiðju í Helgu- vík. Verktakafyrirtækið sérhæfir sig í svokölluðum alútboðum, en í því felst að fyrirtækið mun hanna, fjármagna og reisa verk- smiðjuna. David Snyder fram- kvæmdastjóri International Pipe and Tube sagði í samtali við Vík- urfréttir að búist væri við að ákvörðun liggi fyrir í lok febrú- ar: „Við tökum á móti tilboðum í verkið um miðjan febrúar og bú- umst við að ákvörðun liggi fyrir í endaðan febrúar. Við erum mjög bjartsýnir á verkefnið og erum töluvert á undan áætlun með undirbúning.“ Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykja- nesbæjar sagði í samtali við Víkur- fréttir að hann hefði verið í góðu sambandi við David Snyder síðustu mánuði: „Við höfum rætt töluvert saman og hann er bjartsýnn. Ég vil þó vera varkár, enda er verkefnið ekki í höfn fyrr en skrifað hefur verið undir samning um að verk- smiðjan rísi.“ Ákvörðun um stálpípuverksmiðju í Helguvík mun liggja fyrir í lok febrúar Helguvík © Oddgeir Karlsson 4. tbl. 2003 - FORSIDAN2 22.1.2003 18:14 Page 1

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.