Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.08.2003, Qupperneq 22

Víkurfréttir - 28.08.2003, Qupperneq 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Meðlimir hljómsveit-arinnar FooFighters slökuðu á í Bláa lóninu á mánudag, en hljómsveitin hélt tónleika í Laugardalshöll á þriðjudags- kvöld. Dave Grohl söngvari hljómsveitarinnar sagði í samtali við Víkurfréttir að honum liði vel í Bláa lóninu og að það væri gott að komast burt frá öllum skarkalanum, en unnusta hans var stödd með honum í lóninu. David sagðist hlakka til tón- leikanna og að spila fyrir ís- lenska gesti. David er í fyrsta sinn á Íslandi og sagði hann að honum líkaði vel það sem hann hefði séð af landinu. „Mér líkar sérstaklega vel við litinn á vatn- inu í Bláa lóninu því hann minnir mig á mjólkina í Star Wars myndunum,“ sagði David í samtali við Víkurfréttir, en sem kunnugt er var David Grohl trommuleikari í hljóm- sveitinni Nirvana. Áþriðjudag afhenti Stef-án Hjörleifsson fram-kvæmdastjóri Ljósa- lagsins Guðbrandi Einarssyni formanni Ljósalagsnefndar- innar fyrsta eintakið af geisla- disknum Ljósalagið 2003. Á myndinni má sjá Steinþór Jónsson formann Ljósnætur- nefndarinnar og Valþór Söring Jónsson fulltrúa söluaðila. Hafin er sala á Ljósalaginu 2003, en geisladiskurinn inniheldur þau 10 lög sem keppa um titilinn Ljósalagið 2003. Körfuknatt- leiksdeild UMFN sér um sölu á geisladisknum og verður gengið í hús í Reykjanesbæ og diskurinn boðinn til sölu. Ljósalagskeppnin verður haldin í Stapanum föstu- daginn 5. september og þar kem- ur í ljós hvaða lag verður valið Ljósalagið 2003. Þeir sem vilja panta geisladiskinn er bent á að hringja í síma 697 9797. Foo Fighters í Bláa lóninu VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson Fyrsta ein- takið afhent Reykjanesvegur 50, Njarðv. Rúmgóð 152m2 5 herb. efri hæð í tvíbýli með 25m2 bíl- skúr. Parket á gólfum, nýl. innréttingar, sérinngangur. 12.800.000.- Stafnesvegur 10, Sandgerði. Gott 110m2 einbýli á 2 hæðum með 4 svefhn. Eign sem er mikið endurnýjuð á eignalóð. 9.500.000.- Klapparbraut 5, Garði. 142m2 einbýli með 40m2 bíl- skúr. Tilbúið að utan en fulleinangrað að innan, tyrft lóð og sólpallur á baklóð. 11.200.000.- Hraunholt 5, Garði. Gott 140m2 einbýli með 4 svefnh. Nýr 54m2 bílskúr. Eign í góðu ástandi utan sem innan. 13.800.000.- Grænás 1a, Njarðvík. Mjög góð 108 ferm. íbúð á 2. hæð. 3-4 svefnherbergi. Mikið endurnýjað að innan. Hagstæð lán áhvílandi. 10.200.000.- Heiðarhvammur 5, Keflav. Vinsæl 77m2 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Nýtt neysluvatn. Hagstæð lán áhvílandi. 7.900.000.- Suðurgata 7, Keflavík. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 2ja herb. neðri hæð í tvíbýli með sérinng. Eign á góðum stað. 7.400.000.- Gerðavegur 14, Garði. Rúmgott 173m2 einbýli á 2 hæðum með 4 svefnh. og 48m2 bílskúr. Hagstæð lán áhvílandi. 14.800.000.- Austurbraut 8, Keflavík. Stór 116m2 efri hæð og ris með 4 svefnh. og 22m2 bíl- skúr. Nýtt þakjárn, miðstöð- var- og vatnslögn. 11.900.000.- Heiðarholt 30, Keflavík. Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Eign í góðu ástandi. Hagstæð lán áhvíl- andi. 6.500.000.- Vatnsholt 20, Keflavík. Gott 103m2 parhús með 3 svefnh. Eign í góðu ástandi, parket og flísar á gólfum. Laust strax, ný málað. 14.000.000,- Oddsholt 54, Grímsnesi. Sumarhús á eignalandi í nágrenni við Borg í Grímsnesi. Stærð 41m2, tvö svefnherbergi. Gróið land í kringum bústaðinn. 6.000.000.- VF KEF 35. tbl. 24 V 27.8.2003 13:54 Page 22

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.