Víkurfréttir - 13.11.2003, Page 2
stuttar
f r é t t i r
stuttar
f r é t t i r
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
➤ V A R N A R L I Ð I Ð Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I
Fasteignamarkaður Suðurnesja - inn á öll heimili á Suðurnesjum!
Sjáið fasteignaauglýsingar á blaðsíðum 22-23 í Víkurfréttum í dag
Fasteignasalan Ásberg,
sími 421 1420 Eignamiðlun Suðurnesja
Sími 421 1700
Fasteignasala G.Ó.
sími 421 8111
Fasteignasalan Stuðlaberg
sími 420 4000
Gengið hefur verið frákaupum Eimskipsehf. á öllu hlutafé í
Skipaafgreiðslu Suðurnesja
og miðast kaupin við 1. janú-
ar 2004. Markmiðið með
kaupunum er að styrkja
markaðsstöðu Eimskips á
Suðurnesjum og auka hag-
ræðingu í rekstri landflutn-
inganetsins með samnýtingu
tækja og bættu skipulagi
aksturs. Skipaafgreiðsla
Suðurnesja er 40 ára rótgró-
ið fyrirtæki með sterka
markaðsstöðu á Suðurnesj-
um.
Starfsemi Skipaafgreiðslu Suð-
urnesja er í dag umboðs- og af-
greiðslustarfsemi, skipaaf-
greiðsla, landflutningar og
vörudreifing, saltdreifing og
útleiga tækja. Framkvæmda-
stjóri verður áfram Jón Norð-
fjörð.
Ekið var á barn viðfjölbýlishúsið aðFaxabraut 27 í Kefla-
vík síðdegis á föstudag.
Barnið var flutt með
sjúkrabíl á Heilbrigðis-
stofnun Suðurnesja til skoð-
unar. Meiðslin voru minni-
háttar en barnið hafði
hruflast á fótum. Íbúar í
fjölbýlishúsinu hafa haft
samband við Víkurfréttir
og vakið athygli á því að
þarna eigi sér oft stað
hraðakstur og vilji sé meðal
íbúa að setja niður hraða-
hindrun á Faxabraut milli
Sólvallagötu og Hring-
brautar.
A lls verður rúmlega 100 manns sagt uppstörfum hjá Varnarliðinu um næstu mán-aðarmót samkvæmt heimildum Víkur-
frétta. Þann 21. nóvember mun fyrirkomulag
uppsagnanna liggja fyrir, en Varnarliðið dró 90
uppsagnir til baka fyrir helgina að kröfu verka-
lýðshreyfingarinnar þar sem því var haldið fram
að uppsagnirnar væru ólöglegar. Í fréttatilkynn-
ingu frá Varnarliðinu frá því í síðustu viku kem-
ur fram að Varnarliðið vilji að framkvæmd upp-
sagnanna verði hafðar yfir allan vafa og að unn-
ið verði í samráði við stéttarfélögin að uppsögn-
unum.
Á þriðjudag fundaði starfsmannastjóri Varnarliðsins
með fulltrúum stéttarfélaga á Suðurnesjum og vildu
hvorki Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs-
og sjómannafélags Keflavíkur né Guðbrandur Ein-
arsson formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja
tjá sig um efni fundarins. Þeir sögðu báðir að þeir
væru bundnir trúnaði sem þeir virtu. Guðbrandur lét
þó hafa eftir sér að þessi fundur yki ekki bjartsýni
hans á stöðu mála.
Hástökkvari
í stjörnuleik
Fréttavefurinn Víkur-fréttir.is er há-stökkvari vikunnar í
Samræmdri vefmælingu
Modernus með 130,5%
gestaaukningu, sem skýtur
honum upp í 11. sæti listans
úr 31. sæti á vefnum telj-
ari.is. Slík stökk eru sjald-
gæf. Tölur sem þessar kalla
sjálfkrafa á skoðun, sem
þegar hefur farið fram.
Skýringuna er að finna í
umfjöllun vefsins um
stjörnuleitina „Idol“ á Stöð
2, sem aftur rataði í al-
mennar fréttir sjónvarps-
og útvarpsstöðva í vikunni.
Nokkrir vinsælir vefir
„linkuðu“ sig inn á vikur-
frettir.is með jákvæðum af-
leiðingum fyrir vefinn.
Nú er að sjá hvort Víkurfrétt-
um tekst að halda í vinsæld-
irnar. Hvað sem öðru líður
eru Víkurfréttir einn stærsti,
ef ekki stærsti, svæðisbundni
netmiðillinn í landinu, segir í
frétt á vefnum teljari.is.
Fíkniefni
í bifreið
Aðfaranótt sunnudagsvöknuðu grunsemdirum að fíkniefni væru
í bifreið sem lögreglan í
Keflavík stöðvaði við
ve n j u bu n d i ð
umferðareft-
irlit. Við leit í
b i f re i ð i n n i
fannst áhald
til fíkniefna-
neyslu og
tveir pokar með
einu grammi af am-
fetamíni. Ökumaður bifreið-
arinnar sem var einn í bif-
reiðinni viðurkenndi að eiga
efnið.
Íbúar Stóru
blokkarinnar
vilja hraða-
hindrun á
Faxabraut
Eimskip kaupir Skipaafgreiðsluna
Rúmlega eitthundrað
manns sagt upp störfum
Auglýsingasíminn
421 0000
ÞARFTU AÐ
AUGLÝSA?
Meðfylgjandi mynd er tekin við undirritun samnings, frá vinstri Höskuldur H.
Ólafsson, framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs Eimskips, Erlendur Hjaltason, fram-
kvæmdastjóri Eimskips og Jón Norðfjörð, framkv.stjóri Skipaafgreiðslu Suðurnesja.
Norðurvellir 30, Keflavík.
Mjög gott 186m2 parhús með
3-4 svefnh. parket og flísar á
gólfum og bílskúr. Sólpallur og
hitalögn í stéttum. Laust strax.
17.900.000,-
Heiðarbraut 8, Keflavík.
Mjög gott einbýlishús ásamt
34m2 bílskúr. Húsið skiptist í
stofu, borðstofu, sólstofu og
4 svefnherb. Parket og flísar á
gólfum. Nýr sólpallur á lóð.
18.800.000,-
Ásabraut 1, Sandgerði.
Gott einbýli alls 143m2 þar af um
53m2 2ja herb. íbúð í kj. sem hægt
er að leigja út. Bílskúr um 32m2
Töluvert endurn. 12.700.000,-
Grænigarður 7, Keflavík.
Um 145m2 einbýlishús ásamt 33m2
bílskúr. Gott hús í góðu hverfi, ný
eldhúsinnrétting, parket og flísar á
gólfum, baðherbergi flísalagt, stór
verönd á baklóð. 18.700.000.-
VF 46. tbl. 2003 12.11.2003 14:59 Page 2