Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.11.2003, Page 19

Víkurfréttir - 13.11.2003, Page 19
VÍKURFRÉTTIR I 46. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 13. NÓVEMBER 2003 I 19 Ytri-Njarðvíkurkirkja Fjölskylduguðsþjónusta sun- nudaginn 16. nóvember kl. 11. Sunnudagaskóli sunnudaginn 16. nóvember kl.11. Stjörnukórinn; barnakór fyrir 3 til 5 ára gömul börn æfir í kirkjunni laugardaginn 15. nóvember kl. 14.15. Njarðvíkurkirkja (Innri- Njarðvík) Sunnudagaskóli í safnaðarheim- ilinu sunnudaginn 16. nóvember kl. 11. Sunnudagurinn 16. nóvember - 22.sd.e.þrenn. Barnastarfið kl. 11:00 Messa kl.14:00 - Dagurinn tileinkaður Svavari Árnasyni sem var f. 14. nóv. 1913. Kór Grindavíkurkirkju syngur, organ- isti Örn Falkner. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Kaffisamsæti í boði kirkjunnar og Grindavíkurbæjar. Kvartettsöngur. Kvartettinn skipa Gunnar Kristmannsson, Rósalind Gísladóttir, Einar Örn Einarsson og Valgerður Guðrún Guðmundsdóttir. Fermingarbörn og foreldrar þeir- ra hvattir til að mæta og eiga góða stund saman. Sóknarnefnd KIRKJA F jölmargir tóku þátt ílukkuleik Samkaupa ísíðustu viku en dregnir verða út 2 Evrópufarmiðar með Icelandair í hverri viku í nóvember, auk fjölda annarra vinninga. Þær Jóhanna Bald- vinsdóttir og Sylvía Sveinsdótt- ir hlutu Evrópufarmiða þessa vikuna, en fjöldi aukavinninga er einnig dreginn út. Vinningar verða dregnir út á þriðjudög- um í hverri viku og birtir í Vík- urfréttum og í Samkaup. Frá og með deginum í dag gildir rauði miðinn sem kemur með Víkurfréttum. Komið með miðann, heftið strimilinn á þegar búið er að versla og setj- ið í kassa sem staðsettir eru á afgreiðslukössum. Aukavinninga fengu: Birna Ýr Thors Ásthildur Guðmundsdóttir Friðrik Arnason Kristjana Þórarinsdóttir Kristrún Guðmundsdóttir Ingibjörg Hilmarsdóttir Haraldur Helgason Katrín Halldórsdóttir Ingimundur Magnússon Ingibjörg Þorsteinsdóttir Átta Evrópuferðir í lukkuleik Samkaupa S jóvarnargarður viðgolfvöllinn í Sandgerðihefur sigið niður og hefur sjór gengið upp á teig við 6. holu og hefur mikill þari gengið yfir flötina. Að sögn Hallvarðar Þ. Jóns- sonar formanns Golfklúbbs Sandgerðis er skeljasandur sem er undir stórgrýtinu farinn að síga frá og við það fer sjóvarn- argrjótið niður. „Við höfum verið að vinna að því að reistur verði almennilegur sjóvarnar- garður við golfvöllinn. Ég hef bent þingmönnum á að grjótið sem fjarlægt er úr Helguvík sé kjörið til að setja sem sjóvörn við golfvöllinn. Það er verið að vinna í þessum málum, en það er ljóst að það þarf eitthvað að gera,” sagði Hallvarður í sam- tali við Víkurfréttir. Sjóvarnagarður við golfvöll- inn í Sandgerði að bresta Sjórinn hefur gengið inn á flatirnar eins og sést á þanginu á þessum myndum. VF 46. tbl. 2003 #2 12.11.2003 15:36 Page 19

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.