Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.02.2004, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 12.02.2004, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR I 7. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 12. FEBRÚAR 2004 I 11 Ferðamálasamtök Suður-nesja og Samband sveit-arfélaga á Suðurnesjum boða til fundar um ferðamál föstudaginn 13. febrúar 2004. Ráðstefnan verður haldin í Eldborg, Svartsengi frá kl. 13:30 til kl. 17:00. Frummælendur flytja erindi í 15. mín hver sem eru: Árni Sigfússon bæjarstjóri. Upp- lýsingamiðstöðin og ferðamál í Reykjanesbæ. Reynir Sveinsson formaður SSS. Hvernig á að auka ferðamennsku á Suðurnesjum. Ómar Smári Ármannsson lög- reglumaður. Gönguleiðir, saga og minjar. Kjartan Lárusson ráðgjafi. Mark- aðsskrifstofur ferðaþjónustunnar. Anna Sverrisdóttir aðstoðarfram- kvæmdastjóri Bláa Lónsins. Uppbyggingin í Bláa Lóninu. Fyrirspurnir í 20 mín. Pallborð: Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæ. Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri Grindavík. Sigurður Jónsson bæjarstjóri Garði. Reynir Sveinsson forseti bæjar- stjórnar Sandgerði. Jón Gunnarsson alþm. og oddviti Vatnsleysustrandarhreppi. Guðjón Guðmundsson fram- kv.stj. SSS. Ráðstefnustjórar: Kristján Páls- son formaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja og Guðbjörg Jó- hannsdóttir atvinnuráðgjafi SSS. Ekkert þátttökugjald. Allir velkomnir. Fundarbjóðendur. Stefnan í ferðaþjón- ustunni á Reykjanesi ➤ F E R Ð A M Á L A R Á Ð S T E F N A Auglýsingasíminn er 421 0000 auglysingar@vf.is 7. tbl. 2004 umbrot HEIMA 11.2.2004 12:42 Page 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.