Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.2005, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 10.03.2005, Blaðsíða 1
HEKLA_Vikurfrettir021104.FH11 Tue Nov 02 12:47:23 2004 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K ������������������������ ��������������� �������������� ������������������ ������������������ ��������������������� 10. tölublað • 26. árgangur Fimmtudaguri nn 10. mars 2 005 Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 Þúsundir mjólkurlítra gefnir! Kaskó gerði samkeppnis-að il um ómögu legt að skáka sér í verði mjólkur- lítra í gær, þegar þeir buðu hann ókeypis á meðan að birgðir ent- ust. Starfsfólk Kaskó spaugaði með það að nú væri hart í ári því þau fengju sennilega ekki borgað um mán- aðarmótin þar sem Kaskó væri farið að gefa vörur. Að vonum var mikil örtröð í verslun Kaskó og fólk var ánægt með þetta framtak. Að auki var verð á grænmeti hjá Kaskó langt undir verði og var salan á grænmeti áttfalt meiri en venjulegur dagur hjá þeim. Stefán Guðjónsson hjá Kasko sagði að gefnir hefðu verið þúsundir lítra þó svo að miðað hefði verið við að hver fengi 4 lítra. „Ég veit ekki hvað þetta verður lengi þetta fjör“. Undirtektirnar hjá Bónus á Fitjum voru svipaðar síðdegis í gær því mjólkin var uppurin þegar viðskiptavinir komu við þar síðdegis. Ekki náðis t í forsvarsmenn fyrirtækisins vegna mjólkur- stríðsins sem náði hápunkti síðdegis í gær en í Bónus mun verð á tveimur lítrum hafa verið 90 aurar! Þær voru alsælar með ókeypis mjólkina í gær í Kaskó þessar húsmæður enda er mjólkin góð, ókeypis!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.