Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.2005, Qupperneq 19

Víkurfréttir - 10.03.2005, Qupperneq 19
VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 10. MARS 2005 I 19 Hafnargötu 49 • 230 Kefl avik • Sími 421 5757 • Fax 421 5657 Hildur Rós Hjartardóttir Foreldrar: Hjörtur Jóhannsson og Ester Grétarsdóttir Aldur: 24 ára á laugardaginn. Kærasti: Á lausu Nám/Atvinna: Ég vinn í Íslenskum Mark- aði í Flugstöð og er í uppeldis- og kennslu- fræði í Háskólanum. Framtíðaráform: Ég stefni á að flytja mig yfir í félagsráðgjöf í haust og klára það nám. Áhugamál: Ég hef mikinn áhuga á dul- rænum og andlegum málum. Svo er það ræktin, vinirnir og að ferðast til útlanda. Strigaskór eða háir hælar? Strigaskór. Uppáhaldmatur og drykkur: Kjötsúpa og appelsínusafi. Hvað kanntu verst við í fari annarra? Óheiðarleika. Fallegasti staður á Íslandi? Mér finnst Þingvellir vera mjög fallegur staður. Hvað skiptir þig mestu máli í lífinu? Fjöl- skyldan og að vera hamingjusöm. Jovana Lilja Stefánsdóttir Foreldrar: Milan Stefán Jankovic og Di- ana Una Jankovic Aldur: 19 Kærasti: Á lausu. Nám/Atvinna: Ég er að klára stúdentspróf af félagsfræðibraut í FS. Framtíðaráform: Ég ætla að fara í há- skóla og læra námsráðgjöf. Áhugamál: Körfubolti, útivist og leikhús. Strigaskór eða háir hælar? Strigaskór. Uppáhaldsmatur og drykkur? Lamba- læri og vatn. Hvað kanntu verst við í fari annarra? Óheiðarleika númer eitt tvö og þrjú. Hver er fallegasti staður á Íslandi? Mér finnst Gullfoss rosalega fallegur. Hvað skiptir þig mestu máli í lífinu? Fjöl- skyldan og góð heilsa. H ild ur R ós H jar tar dó tti r J ova na L ilja S tef áns dó tti r

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.