Víkurfréttir - 10.03.2005, Qupperneq 23
VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 3. MARS 2005 I 23
Nú er úr slita keppn in í körfuknatt leik karla að ganga í garð. Kefl vík-
ing ar, sem unnu deild arkeppnina munu mæta ná grönn um sín um
úr Grinda vík í at hygl is verðri rimmu í átta liða úr slit un um í kvöld og
Njarð vík ing ar mæta ÍR-ing um á morgun. Víkurfréttir feng u gaml ar
kemp ur til að spá fyr ir úrslitum í rimmunum.
Úrslitakeppnin hefst með grannaslag í kvöld
Kefla vík - UMFG 2-1
Þetta er mjög at hygl is verð ur leik ur, nú er eng in pressa á Grind vík-
ing um þannig að þeir geta mætt al veg af slapp að ir í leik inn og eng-
inn býst við neinu af þeim sem ég held að sé ágætt í stöð unni fyr ir
þá. Innst inni held ég að þeir hafi al veg trú á því að þeir geti unn ið
Kefla vík. Ef Helgi verð ur heill get ur hann hjálp að þeim mik ið,
hann er gríð ar lega sterk ur varn ar mað ur. Páll Axel og Helgi þekkj-
ast mjög vel og geta gert Kefl vík ing um erfitt fyr ir og svo veit ir það
lið inu sjálfs traust að hafa Helga. Kefla vík er hins veg ar sig ur strang-
legri og ég spái hörku leikj um og að rimm an fari í þrjá leiki og
Kefl vík ing ar vinni báða sína heima leiki og kom ist áfram 2-1.
Njarð vík - ÍR 2-0
Þetta á ekki að vera nein spurn ing ef mað ur horf ir á mann skap
beggja liða. Njarð vík ing ar eru með tölu vert sterkara lið al veg sama
hvern ig Banda ríkja menn irn ir spila. Það hef ur vant að smá uppá
hjá þeim lang tím um sam an í vet ur, þeir hafa ver ið að spila und ir
getu. Ég sá glitta í gamla takta hjá sum um leik mönn um í síð asta
leik og þeir stigu upp við meiri ábyrgð. Svo er spurn ing hvaða
áhrif nýju Banda ríkja menn irn ir hafa á lið ið, það er lít ill tími fyr ir
leik menn að kynn ast í úr slita keppn inni. Ég hefði per sónu lega
vilj að taka bara einn leik mann, tveir kan ar eru of mik il breyt ing
fyr ir lið ið, það þurfa all ir að að lag ast tveim ur leik mönn um í stað
þess að einn leik mað ur að lag ist lið inu. Ég hugsa að Njarð vík ing-
arn ir taki þetta enga að síð ur auð veld lega.
Kefla vík - UMFG 2-0
Mað ur ætti að halda að Kefl vík ing arn ir ættu að taka þetta án þess
að tapa, mið að við geng ið í vet ur. Það stemm ir Grind vík inga ef laust
að Helgi Jónas er að koma til baka en hann er bara ekki í leik formi
strák ur inn. Ég met það svo að Kefl vík ing ar taki þá 2-0 þó svo Grind-
vík ing ar séu með ágæt is mann skap. Í versta falli tapa Kefl vík ing ar
úti leikn um en mín spá er að Kefla vík vinn ur þá 2-0.
Njarð vík - ÍR 2-1
Þetta er nátt úru lega al veg út í blá inn af því að það eru nýir kan ar hjá
Njarð vík, en ég held nú samt að það sé styrk leika mun ur þarna á og
Njarð vík hef ur ansi góð an hóp og ef að þeir eru þokka lega heppn ir
með kana og þeir nái að smella fljót lega við leik Njarð vík ur þá eiga
þeir að taka þetta. ÍR-ing arn ir gætu strítt þeim að eins en ég skýt á 2-1 fyr ir Njarð vík og þeir vinni
báða sína heima leiki.
Keflavík og Njarðvík áfram
Kefla vík - UMFG 1-2
Þetta verð ur hörku rimma, ég trúi ekki öðru en að Grinda vík fari
að hysja upp um sig bræk urn ar, þetta er búið að vera ótrú lega dap-
urt hjá þeim í vet ur. Ég held að þetta endi í odda leik og það er erfitt
að segja hvern ig hann fer, en ég spái því að Grinda vík taki þetta í
odda leik.
Njarð vík - ÍR 2-0
Ég held að Njarð vík taki það, þeir eru of sterk ir fyr ir ÍR-ing ana
hvort sem nýju kan arn ir plummi sig eða ekki þá hafa þeir bara ein-
fald lega það góð an mann skap. Það verð ur þó hörku leik ur í Selja-
skóla en Njarð vík klár ar þetta 2-0.
Keflavík og Njarðvík sigurstranglegri
VF
-m
yn
d/
Bj
ar
ni
Jón Kr. Gíslason
Guðmundur
Bragason
Grindavík tekur Keflavík
Teitur Örlygsson
Darrel Lewis og félagar hans í Grindavík þurfa að taka á
honum stóra sínum er þeir mæta Keflvíkingum í 8-liða úrslitum
Intersport-deildarinnar. Fyrsti leikur liðanna er í kvöld.