Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.02.2005, Side 21

Víkurfréttir - 26.02.2005, Side 21
VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 24. FEBRÚAR 2005 I 21 ÚTTEKT/FASTEIGNAMARKAÐURINN Í REYKJANESBÆ PARHÚS Hafnarfjörður kr. 32.500.000,- Reykjanesbær kr. 21.300.000,- Mismunur: kr. 11.200.000,- Íbúðaverð í Tjarnarhverfi fjórðungi ódýrara en á stór-Reykjavíkursvæðinu „Verð íbúða í hinu nýja Tjarnarhverfi í Innri-Njarðvík verður um 70-75% af heildarverði íbúða á stór-Reykjavíkursvæðinu,” segir Hall- dór Ragnarsson framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Húsaness ehf. sem hefur fengið leyfi til byggingar 120 íbúða í Tjarnarhverfi. Að sögn Halldórs er fyrirtækið að byggja 24 íbúðir sem tilbúnar verða í sumar og haust og á vormánuðum verður hafist handa við byggingu 40 íbúða á svæðinu. Alls verður fyrirtækið því með 64 íbúðir í byggingu í sumar og haust. „Við ætlum að sjá til með það hvort við hefjumst handa við frekari byggingar á svæðinu strax eða hvort við bíðum eitthvað. Markaðurinn mun svara því,” segir Hall- dór en mikið hefur verið spurt um íbúðir á svæðinu að hans sögn.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.