Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.03.2005, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 31.03.2005, Qupperneq 1
HEKLA_Vikurfrettir021104.FH11 Tue Nov 02 12:47:23 2004 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K ������������������������ ��������������� �������������� ������������������ ������������������ ��������������������� 13. tölublað • 26. árgangur Fimmtudaguri nn 31. mars 2 005 Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 ólkið komið til Reykjavíkur Í tillögum sameiningarnefndar sveitarfélaga er gert ráð fyrir að Reykjanesbær, Garður og Sandgerði sameinist undir einu merki og Vatnsleysustrandar- hreppur sameinist Hafnarfirði. Grindavík verður ekki sameinuð öðrum sveitarfélögum. Atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga fer fram laugardag- inn 8. október 2005, í stað 23. apríl nk., eins og gert var ráð fyrir. Samstarfsnefnd á hverju svæði verður heimilt að láta atkvæða- greiðsluna fara fram fyrr ef það er mat nefndarinnar að sameining- artillaga muni hljóta næga kynn- ingu meðal íbúa fyrir kjördaginn. Skal samstarfsnefndin kynna fé- lagsmálaráðuneytinu þá ákvörðun sína svo fljótt sem verða má og eigi síðar en 20. maí 2005 til að ráðuneytið geti gert ráðstafanir til að láta utankjörfundaratkvæða- greiðslu hefjast tímanlega fyrir kjördag. REYKJANESBÆR, GARÐUR OG SANDGERÐI Í EINA SÆNG? Smá rigning náði ekki að stöðva þá fé-laga Arnór Inga og Brynjar Bergmann í að spila fótbolta á grasvellinum í Holta- skóla. Þeir félagar spila með 7. flokk í Kefla- vík í knattspyrnu og sögðust vera langbestir. Eftir fótboltann sögðust peyjarnir ætla í körfu- bolta og er ljóst að þarna voru á ferð miklir íþróttagarpar framtíðarinnar. Kátir krakkar! VF -L JÓ SM YN D : B JA RN I H AL LD Ó R LÚ Ð VÍ KS SO N

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.