Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.03.2005, Qupperneq 9

Víkurfréttir - 31.03.2005, Qupperneq 9
VÍKURFRÉTTIR I 13. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 31. MARS 2005 I 9 8 Viðrar vel til útileikja: Landsbankinn Bank i a l l r a l and smanna410 4000 l and sbank i . i s Landsbankinn nýtt símanúmer 410 4000 Keflavík Gamla flugstöð Sandgerði Hafnargötu 57 Keflavíkurflugvelli Suðurgötu 7 Fax: 410 3022 Fax: 410 3041 Fax: 410 3028 Smá rigning stöðvaði þá félaga Arnór Inga og Brynjar Berg-mann ekki í að spila fótbolta á grasvellinum í Holtaskóla á skírdag. Þeir félagar spila með 7. flokk í Keflavík í knatt- spyrnu og sögðust vera langbestir. Eftir fótboltann sögðust peyj- arnir ætla í körfubolta og er ljóst að þarna voru á ferð miklir íþróttagarpar framtíðarinnar. Þeim félögum var farið að hlakka til Páskadags og sögðust báðir fá þrjú páskaegg. Vinir í boltaleik VF -L JÓ SM YN D : B JA RN I H AL LD Ó R LÚ Ð VÍ KS SO N 8 Afmæliskveðjur • berist á postur@vf.is Afmæli Elsku amma Sigga, til hamingju með 60 ára afmælið. Kveðja Dagbjartur Tryggvi og Sandra Júlía. Tvítugur Keflvíkingur var dæmdur í 100 daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir þjófnaðartil- raun í Hótel Keflavík í maí í fyrra. Dómurinn er skilorðs- bundinn í 2 ár. Starfsfólk kom að manninum og tilkynnti lögreglu sem hand- samaði manninn þar sem hann var búinn að setja ýmislegt smá- legt ofan í poka. Þar voru 2 kaffi- pokar, tvö handklæði, buxur, vasaljós og poki af frosnum frönskum kartöflum. Með brotinu rauf maðurinn skilorð fyrir fyrri dóma vegna þjófnaða og umferðarlagabrota. Hann hefur þó snúið baki við fyrri lífsháttum og lokið áfengis- meðferð. Vegna þesarar viðleitni hans þykir rétt að fresta refsingu í tvö ár haldi maðurinn skilorð. Gripinn með poka af frönskum kartöflum og fékk 100 daga fangelsi

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.