Víkurfréttir - 31.03.2005, Page 15
VÍKURFRÉTTIR I 13. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 31. MARS 2005 I 15
Þær Helena og Berglind hafa nýlega stofnað klúbb-
inn Vola da Gamba þar sem stelpur og strákar,
fjögurra ára og eldri, koma saman og leika sér.
Þær eru sjálfar í fjórða bekk Holtaskóla og segjast
ætla að fara í leiki og fara í ferðalög með þeim
sem vilja vera með. Þátttökugjald verður 1000
krónur en fyrsta vikan verður ókeypis.
Þá munu þær líka hjálpa yngri krökkunum að
læra að lesa og skrifa og kenna stóru krökkunum
að vera góð í framtíðinni og margt fleira. Skrán-
ingarsímar eru 421-3793 og 847-5472.
Kenna yngri krökkum að
lesa og skrifa en þeim eldri
að vera góð í framtíðinni
©FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT898 2222Púlsinn ævintýrahús í Sandgerðisbæ býður upp á spennandi nám-skeið laugardaginn 9.apríl
k l u k k a n 1 3 - 1 8
með landsfrægum
sjáanda, Erlu Stef-
ánsdóttur. Hún er
þekkt fyrir að sjá
ma. álfa og huldu-
fólk og kort lagði
álfabyggð Hafnar-
fjarðar. En Erla sér
lengra en inn í huliðsheima,
hún skynjar líka orkulínur
jarðarinnar.
Erla Stefáns ætlar að kenna
þátttakendum á námskeiðinu
að skynja orkulínur í umhverf-
inu og hvernig við getum
mælt þessa orku með spápriki
og pendúl. Þetta er ævaforn
en áhrifarík aðferð til þess.
Þeg ar við náum jafn vægi
í orkunni okkar þá komum
við í veg fyr ir sjúk dóma.
Orka og útgeislun orkunnar
í umhverfinu hefur
mikil áhrif á heilsu
manna. Við þurfum
að vita hvernig orku-
lín ur jarð ar inn ar
fara í gegnum heim-
ili okk ar, hvern ig
ú t ge i s l un er f rá
matn um sem v ið
borð um og hús gögn um,
hvernig húsgögn raðast best
inni á heimilinu ofl. Á nám-
skeiðnu verður farið í orku-
streymi mannsins, orkulínur,
orku punkta og út geisl un
mannsins, útgeislun jarð-
arinnar og umhverfi. Kennt
verður á spáprik og pendúl.
Skráning er hafin í Púlsinum!
Viltu læra af Erlu
Stefáns sjáanda?
Keflavíkurkirkja
Fimmtudagur 31. mars:
Námskeið um sporin 12 sem
andlegt ferðalag verður haldið í
Kirkjulundi kl. 18-20 og áfram
næstu fimmtudaga. Nánari upp-
lýsingar gefa María í síma 864
5436 og Sigfús í síma 4204302.
Föstudagur 1. apríl:
Útför Friðgerðar Finnbjörns-
dóttur, fyrrum ljósmóður,
Garðvangi, Garði, áður Birkiteig
13, Keflavík, fer fram kl. 14.
Kálfatjarnarsókn
Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla
á laugardögum kl. 11.15.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Spilakvöld aldraðra og öryrkja
fimmtudaginn 31. mars kl. 20.
í umsjá félaga úr Lionsklúbbi
Njarðvíkur, Ástríðar Helgu Sig-
urðardóttur, Natalíu Chow Hew-
lett organista og sóknarprests.
Hvítasunnukirkjan Keflavík
Sunnudagar kl. 11.00 Barna
og fjölskyldusamkoma
Þriðjudagar kl. 19:00
Bænasamkoma
Fimmtudagar kl. 19:00
Alfa námskeið
www.gospel.is
Baptistakirkjan á Suðurnesjum
Alla fimmtudaga kl. 19.30:
Kennsla fyrir fullorðna.
Barnagæsla meðan sam-
koman stendur yfir.
Sunnudagaskóli: Alla sunnudaga.
Fyrir börnin og unglingana
Samkomuhúsið á Iðavöllum
9 e.h. (fyrir ofan Dósasel)
Allir velkomnir!
Prédikari/Prestur: Patrick Vincent
Weimer B.A. guðfræði 847 1756
8 Kirkjustarf á Suðurnesjum:
Jógafræðin eru um 5000 ára gömul fræði og segir það allt sem segja þarf um
gæði þess að
stunda jóga.
L í k a m s æ f -
ingarnar eru
sérstaklega til
þess falln ar
að teygja vel
á líkamanum.
Te y g j a v e l
á s in um og
vöðvum með því að gera liðk-
andi og styrkjandi æfingar. Æf-
ingarnar teygja mjög djúpt á
vöðvavefum og losa þannig um
eiturefni og langvarandi stirð-
leika.
Regluleg ástundun jóga bætir
líkamlega líðan og eykur ein-
beitningu. Það örvar meltingu,
styrkir og liðkar líkamann, róar
hugann, dýpkar svefninn, mýkir
liðina og margt fleira. Engin
tæki eða tól eru notuð við æf-
ingarnar ,líkaminn er allt sem
við þurfum!
Þess vegna getum við stundað
jóga hvar og hvenær sem er. Það
er jóga.
Bryndís Kjartansdóttir
Jóga og þolfimi kennari
8 Aðsent:
Hvað er
jóga? F
élagar í Ættfræðifélaginu
á Su ð u r n e s j u m æ t l a
að hittast á Bókasafni
Reykjanesbæjar þriðjudags-
kvöldið þ. 5. apríl n.k. kl. 20:00.
Allir áhugasamir um ættfræði
eru velkomnir.
Ættfræðikvöld
á Bókasafni