Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.2005, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 10.11.2005, Blaðsíða 28
28 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Hreingerningarfyrir-tæk ið Allt Hreint/Hilm ar E. Sölva son ehf. hefur verið í mikilli sókn að undanförnu og keypti ný- lega rekstur Bifreiðagæslunnar ehf. á Keflavíkurflugvelli. Fyrirtækið sér um þvott og bón á bifreiðum sem geymdar eru á geymslusvæði Securitas við flugstöðina. Seljandi er Áfangar ehf. sem hefur séð um rekstur- inn síðustu 12 ár, en þó þeir séu ekki uppi á velli lengur eru þeir sem fyrr með bílaþvottaþjón- ustu í húsnæði sínu við Bolafót í Reykjanesbæ. Halldór Guðmundsson hjá Allt Hreint segir fyrirtækið í mikilli sókn um þessar mundir og með starf semi um allt land. „Við erum samt hvergi nærri hættir og ætlum að sækja enn frekar fram á öllum sviðum. Við erum rétt að byrja.” FRÉTTASÍMINN 898 2222 24 TÍMA Á SÓLARHRING ALLA DAGA ÁRSINS Allt Hreint kaupir Bifreiðagæsluna Viðskipti og atvinnulíf: Kaupin handsöluð á dögunum.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.