Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.2005, Side 15

Víkurfréttir - 17.11.2005, Side 15
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur 3. nóv. 2005 Körfuknattleiksdeild Keflavíkur 3. nóv. 2005 1www.keflavik.is/karfan Þvottahöllin KEFLAVÍK Körfuknattleiksdeild 2005 - 2006 Á ferð og flugi með landsliðinu Íslenska landsliðið lék tvo leiki við Kínverja s.l. sumar, þessi skemmtilega mynd var þá tekin af Keflvíkingnum Arnar Frey Jónssyni sem er meðalmaður á hæð og NBA leikmanninum Yao Ming sem er 229 cm á hæð Formaður: Sigurður B. Magnússon Varaformaður: Gunnar Jóhannsson Gjaldkeri: Kristján Guðlaugsson Ritari: Þórir Smári Birgisson Meðstjórnendur: Guðsveinn Ólafur Hermann Helgason Birgir Már Bragason Einar Skaftason Særún Guðjónsdóttir Grétar Ólason Varamenn: Jón Ben Einarsson Þorgrímur St. Árnason Brynjar Hólm Sigurðsson Fjölmiðlafulltrúi: Gunnar Jóhannsson Stjórn KKDK UNGLINGARÁÐ KKDK Formaður: Margrét Sturlaugsdóttir Gjaldkeri: Ásdís Óskarsdóttir Meðstjórnendur: Kristín Kristjánsdóttir Margrét Hinriksdóttir Björn Albertsson Skúli Ágústsson Björgvin Ingimarsson Jón B Guðnason Erlingur Bjarnason Þórunn Jónsdóttir KVENNARÁÐ KKDK Formaðu: Íris Guðjónsdóttir Meðstjórnendur: Særún Guðjónsdóttir María Sigurðardóttir Eydís Eyjólfsdóttir DÓMARAR Kristinn Óskarsson Þröstur Ástþórsson Jón Guðmundsson Örn Smárason Eitt af þeim fyrirtækjum sem staðið hefur þétt við bakið á starfi íþróttafélaganna er Samkaup hf. Skúli Skúlason starfsmannastjóri Samkaupa segir aðspurður að það hafi alltaf verið stefna fyrirtækisins að skila til baka til samfélagsins ávinningi starfsins. „Það er mælistika á gott samfélag þegar unglinga- og æskulýðsstarf er fjölbreytt og þroskandi,“ segir Skúli, „og því höfum við reynt að leggja okkar af mörkum.“ Körfuknattleiksdeildin þakkar Samkaupum dyggan stuðning sem hefur verið óslitinn í 25 ár. Skúli Þ. Skúlason starfsmannastjóri Samkaupa og Særún Guðjónsdóttir úr stjórn KKDK handsala samstarfssamninginn. Dr ek kið ® ® Besta ehf • Brekkustíg 39 Njarðvík • Sími 420 0000 • Fax 420 0001 Geymið eintakið Samkaup og Kaskó mikilvægir bakhjarlar í starfinu

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.