Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.11.2006, Síða 13

Víkurfréttir - 02.11.2006, Síða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 2. NÓVEMBER 2006 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Sterkur leiðtogi Opið prófkjör 4 nóvember. www.bergmal.is Gunn ar Guð björns son og Jónas Ingi mund ar son munu halda tón leika í ný upp gerð um bíó sal Lista safns Reykja-nes bæj ar fimmtu dag inn 9. nóv. kl. 20. Á dag skránni er hluti af þýskri ljóða dag skrá en þar að auki munu þeir flytja ís lensk sönglög og ítölsk. Tón leik arn ir eru á veg um Tón list ar fé lags Reykja nes bæj ar sem ný ver ið hóf vetr ar- starf sitt. Sér leg ur styrkt ar að ili tón leik- anna er Glitn ir. Gunn ar hef ur um ára bil starf að sem óp- eru- og tón leika söngv ari. Hann hef ur mest starf að í Evr ópu en einnig ferð ast til Asíu og Banda ríkj ana til að syngja. Hann hef ur ver ið fast ráð inn í óp eru hús um í Þýska landi og Frakk landi en síð ustu árin hef ur hann ver ið bú sett ur á Ís landi. Hann hef ur þó ekki sagt skil ið við söng er lend is og er m.a. á leið til Singapúr í sept em ber lok og mun í nóv em ber n.k. syngja í Þýska landi. Jónas Ingi mund ar son þarf vart að kynna enda hef ur hann lengi ver ið einn af okk ar við ur kennd ustu tón list ar mönn um. Hann hef ur leik ið ein leik og ver ið með leik ari fjölda ein söngv ara og hljóð færa leik ara um ára bil bæði á Ís landi og víða er lend is. Þar að auki hef ur hann stund að ötult kynn ing ar- starf og hef ur hann feng ið fjölda verð launa og við ur kenn inga fyr ir störf sín. Sam starf Gunn ars og Jónas ar hef ur stað ið í um 20 ár. Þeir hafa hljóð rit að sam an fjölda geisla diska og kom ið fram sam an víða á Ís landi en auk þess hafa þeir flutt tón list sam an víða er lend is, m.a. í Wig more Hall í London og óp eru hús inu í Wies- baden í Þýska landi. Þeir fé lag ar hafa gert víð reist um land ið með þessa ljóða tón leika og hafa feng ið góð ar við tök ur. Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson halda tónleika í Listasafni Reykjanesbæjar FRÉTTIR • ÍÞRÓTTIR • MANNLÍF FYLGSTU MEÐ Á VF.IS Menning:

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.