Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.01.2014, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 09.01.2014, Blaðsíða 28
fimmtudagurinn 9. janúar 2014 • VÍKURFRÉTTIR28 - fs-ingur vikunnar pósturu eythor@vf.is Helsti kostur FS? Hurð sem opnast sjálfkrafa í and- dyrinu. Hjúskaparstaða? Einhleypur. Hvað hræðistu mest? Ekki neitt! Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Fannar Orri Sævarsson, atvinnu- maður í fótbolta. Hver er fyndnastur í skólanum? Vignir Páll Pálsson, bara of fynd- inn. Hvað sástu síðast í bíó? The Hobbit, hún var geðveikt góð. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Aquarius drykkinn. Ari Steinn Guðmundsson er 17 ára Keflvíkingur. Hann stundar nám á tölvufræðibraut í FS. Ari ber viðurnefnið Messi en það má líklega rekja til fótbolta- hæfileika hans. Fótboltinn á hug hans allan og stefnir hann hátt á þeim vettvangi. Ari er FS-ingur vikunnar að þessu sinni. Er kallaður Messi Hver er þinn helsti galli? Er frekar feiminn. Hvað er heitasta parið í skólanum? Friðrik og Eygló eru langflottust. Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Betra wi-fi, það er nokkuð víst. Áttu þér viðurnefni? Messi. Hvaða frasa eða orð notar þú oftast? „Nööö.“ Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Nokkuð gott bara. Áhugamál? Fótbolti! Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Atvinnumaður í fótbolta. Ertu að vinna með skóla? Neibb. Hver er best klædd/ur í FS? Toggi Magg. Hver myndi leika þig ef gerð yrði kvikmynd um líf þitt? Fannar Orri, margir segja að við séum alveg eins. Eftirlætis: Kennari: Haukur Ægis. Fag í skólanum: Enska. Sjónvarpsþættir: Entourage, The Big Bang Theory, Community, Friends, Seinfeld. Kvikmynd: Ace Ventura Hljómsveit/tónlistarmaður: Ka- nye West er maðurinn. Leikari: Jim Carrey er og hefur alltaf verið minn uppáhalds leikari. Flíkin: Nike free run 3. Skyndibiti: Subway, alltaf Subway. Hvaða tónlist/lag fílarðu í laumi (guilty pleasure)? Single Ladies - Beyonce. TIL LEIGU Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu 110 m2 atvinnuhúsnæði með góðri lofthæð og bílalyftu. Uppl.í síma 860 8909 ÓSKAST Einstæð móðir óskar eftir íbúð í Kefla- vík, helst í Hoiltaskólahverfinu. Ein- stæð móðir í góðri vinnu með 7 ára gamlan strák í Holtaskóla vantar íbúð sem allra fyrst, erum húsnæðislaus frá og með 15 febrúar. Viljum helst vera í Holtaskólahverfinu en allt kemur þó til greina. Skilvísar greiðslur í gegnum greiðsluþjónustu. Uppl gefur Sunna í síma 848 3373 Óskast til leigu Par í fullri vinnu og skóla óskar eftir 2 herbergja íbúð í Reykjanesbæ. Skil- vísum greiðslum heitið uppl Sigurður 770 6436 og Anita 891 8128 Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 9. - 15. jan. nk. • Bingó • Listasmiðja • Handverk • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Félagsvist • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi Föstudaginn 10.janúar n.k. á Nesvöl- lum kl. 14:00. Spilabingó Allir velkomnir Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/ Daglegar fréttir á vf.is - smáauglýsingar Ódýr húsgagna og teppahreinsun v i ð d j ú p h r e i n s u m s ó f a - s e t t , s t ó l a , h æ g i n a s t ó l a , r ú m - dýnur,teppi og mottur. lyktareyð- ing,rykmauraeyðing og blettaeyð- ing. okkar lága verð gefur þér tæki- færi til reglulegra djúphreinsanna. s:780 8319; djuphreinsa@gmail. com Hundasnyrting Tek að mér að klippa og snyrta hunda. Löng reynsla og vönduð vinnubrögð. Sjá FB síðu:Hunda- snyrting. Kristín S.897 9002 ÞJÓNUSTA Forvarnir með næringu STAPAFELL Hafnargötu 50, Keflavík NÝTT Opið alla daga fram á kvöld PARKETÞJÓNUSTA Parketslípun, lagnir, við- gerðir og almennt viðhald húsnæðis. Látið fagmenn vinna verkin! Parketþjónusta Árna Gunnars, s. 698 1559, arnigunnars@simnet.is SÉRFRÆÐINGUR Á FJÁRMÁLASVIÐI Bláa Lónið hf. leitar að sérfræðingi á fjármálasviði til að efla áframhaldandi uppbyggingu á starfsemi Bláa Lónsins. Starfið heyrir undir fjármálastjóra. Á fjármálasviði starfa 12 starfsmenn. Nánari upplýsingar veitir Þórey G. Guðmundsdóttir fjármálastjóri í síma 420 8800, thorey@bluelagoon.is. Umsækjendur eru beðnir um að senda inn umsókn ásamt ferilskrá í gegnum heimasíðu Bláa Lónsins www.bluelagoon.is/atvinna. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2014. Bláa Lónið hefur margsinnis verið valinn einn besti spa staðurinn á heimsvísu og er eitt af 25 undrum veraldar að mati National Geographic. Starfssvið: • Yfirumsjón með bókhaldi fyrirtækisins • Skilagreinar, uppgjör, afstemmingar og þátttaka í áætlanagerð • Greining fjárhagsupplýsinga • Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði Hæfniskröfur: • Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun • Töluverð reynsla af sambærilegu starfi • Mjög góð tölvukunnátta • Góð þekking á Navision fjárhagskerfinu • Þekking á Qlik View BI hugbúnaði er kostur • Nákvæm og öguð vinnubrögð • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt • Góð samskipta- og samstarfshæfni

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.