Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.04.2014, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 10.04.2014, Blaðsíða 24
vf.is FIMMTUDAGURINN 10. APRÍL 2014 • 14. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR -mundi Er ekki lengur hægt að komast í feitt í þessu Biggest Loser? Andri Orri Hreiðarsson Djöfull var gaman að mæta í skólann aftur í dag! Friðrik Ingi Rúnarsson Stapi verður alltaf Stapi fyrir mér. Hljómahöll eitthvað allt annað, með fullri virðingu fyrir þeirri merku sveit, Hljómum. Ef ekki hefði verið fyrir STAPA og Krossinn hefði sjálfsagt lítið hljómað í Hljómum. Ragnheiður Elín Árnadóttir Ræddi stöðu mála í gistingageiranum við Lóu Pind í Stóru málunum í gær - fín umfjöllun hjá Lóu sem fór vel yfir þau fjölmörgu sjónarmið sem þarna eru uppi. Heiða Ingólfsdóttir ÖI: mamma... Ég vil horfa á "fernings- tölvuna" í Einars herbergi. Ég skildi ekkert hvað hann var að meina fyrr en hann sýndi mér.....túbu- sjónvarpið! Árni B. Erlingsson Hvað er nýtt Liverpool að fá víti, hvað ætli þeir séu búnir að fá mörg víti í vetur, ég bara spyr? Védís Hervör Til hamingju Reykjanesbær og tón- listarfólk um land allt. Hljómahöll er stórkostleg! Esther Elín Ég elska það að tónlistarskólinn sé í sama húsi og Rokksafn íslands. Alltaf góð tónlist í gangi. María Bára Arnarsdóttir Á þetta bara að vera leyfilegt? 2000kr inn á körfuboltaleik... Ja ok Örvar Þór Kristjánsson Sagan segir að Ljònagryfjan verði nú Hljómagryfjan. Það hefur víst einhver úr Hljómum komið þar inn… Ásmundur Friðriksson Fyrstu viðmælendur mínir í "STJÓRN- ARRÁÐINU" voru Árni Sigfússon og Birkir Jón Jónsson. Þaulvanir pólitík- usar sem ekki þurfti að hvetja neitt áfram og allt gekk vel. David Frost byrjaði líka á fyrsta þættinum. Smári Guðmundsson Það er gott að eiga traustan vin en stundum er bara best að treysta á sjálfan sig. Áfram Reykjanesbær, tökum þetta næst. #útsvar VIKAN Á VEFNUM ERT ÞÚ SÖLUMAÐUR AF GUÐS NÁÐ? FRAMTÍÐARSTARF VIÐ EITT AF UNDRUM VERALDAR Við leitum að orkumiklum og metnaðarfullum sölumanni til starfa í verslun Bláa Lónsins, Svartsengi. Um vaktavinnu er að ræða. Sumarstarf með möguleika á framtíðarstarfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Eyrún Eggertsdóttir rekstrarstjóri Spa deildar og verslana Bláa Lónsins og Marisa Sicat verslunarstjóri í síma 420-8800. Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl n.k. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn í gegnum heimasíðu Bláa Lónsins, www.bluelagoon.is/atvinna. Bláa Lónið hefur margsinnis verið valinn einn besti spa staðurinn á heimsvísu og fékk nýverið nafnbótina sem eitt af 25 undrum veraldar að mati National Geographic. Bláa Lónið er tóbakslaus vinnustaður og þar starfa að jafnaði um 250 starfsmenn. Hæfniskröfur: • Brennandi áhugi á húðvörum • Rík þjónustulund • Reynsla og áhugi á sölu- og ráðgjafastörfum • Áreiðanleiki og stundvísi • Sjálfstæð vinnubrögð • Góð samskipta- og samstarfshæfni • Góð enskukunnátta Snyrtifræðimenntun er kostur. Eyþór Árni Úlfarsson missti samtals 62,1 kg á þeim 200 dögum sem The Biggest Loser Ís- land stóð yfir. Þessu stærsta sjón- varpsverkefni síðustu ára lauk á Ásbrú í síðustu viku með beinni úrsendinu úr Andrews menn- ingarhúsinu. Þar fór fram loka- þáttur The Biggest Loser Ísland í beinni útsendingu á Skjá einum. Í salnum voru jafnframt 500 áhorf- endur. Jóhanna Elísa Engelhartsdóttir 35 ára lífeindafræðingur sem býr í Mosfellsbæ var 126 kg þegar hún byrjaði í The Biggest Loser Ísland. Hún bar sigur úr býtum í lokaþætti The Biggest Loser Ísland og léttist um 52 kg í keppninni. Ákveðið hefur verið að ráðast í aðra þáttaröð af The Biggest Lo- ser Ísland. Fyrsta þáttaröðin var tekin upp á Ásbrú í Reykjanesbæ og í náttúru Reykjanesskagans en þrautir voru m.a. teknar upp á Reykjanesi, í Grindavík og Garði. Ekki hefur verið upplýst um það hvort næsta þáttaröð verði einnig tekin upp hér. Eyþór Árni missti 62,1 kg

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.