Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.2014, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 11.09.2014, Blaðsíða 24
vf.is FIMMTUDAGINN 11. SEPTEMBER 2014 • 35. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR -mundi Fá bæjarbúar næst að bragða á skuldasúpunni? Þökkum viðskiptin síðastliðin 17 ár, hlökkum til að taka á móti ykkur á Ásbrú Tómas Orri Miller Fólk sem sendir snöpp sem er öskrað í má vinsamlegast deyja. Sveinbjörg Ólafsdóttir: Gaman á Ljósanótt með risastóran sykurpúða Ásdís Ragna Einarsdóttir: Með blik í auga showið....váhá!! Maður er í sæluvímu eftir þvílíka tón- listarveislu, svakalega var þetta flott hjá þeim;) — feeling fabulous. Una Sigurðardótitr: Fyrsta keppnishlaupið hans Hafþórs sæta englabossa. Hann vildi ólmur taka þátt og hljóp 3.5 km með mér í gær. Hann er ákveðinn í því að hlaupa maraþon þegar hann verður stór #hlaupa- hjartaðtókkipp mömmudrengur Úrsúla María Systir mín er bara að taka á móti Gerald Butler og ég fór bara á fkn Ljósanótt. Valdimar Guðmundsson Það eru fáir jafn tignarlegir á velli og Gylfi Sigurðsson. #fotbolti Arnór Ingvi Trausta Erum bara á leiðinni í umspil!! VIKAN Á VEFNUM ■■ Metdagur hjá Skólamat þegar 14500 máltíðir voru afgreiddar: Fimm þúsund kjötsúpur og 8500 matarskammtar sama daginn Föstudagur á Ljósanótt var stærsti dagur í sögu Skóla- matar en auk fimm þúsund kjötsúpuskammta ofan í há- tíðargesti voru afgreiddir 9500 matarskammtar til skólabarna þennan dag. „Þetta er einn skemmtilegasti dagur ársins hjá okkur þegar við gefum kjötsúp- una. Það var síðan skemmtilegt að við skyldum vera með stærsta framleiðsludag hjá okkur í fyrir- tækinu sama daginn,“ sagði Axel Jónsson í Skólamat. Gestir Ljósanætur kunnu vel að meta ljúffenga kjötsúpuna á föstudagskvöldi. Ungir sem aldnir fengu súpuskál og sumir fóru jafnvel þrisvar sinnum. Það var því líklega eitthvað minna um grillmat á föstudagskvöldinu. Meðfylgjandi mynd var tekin í súpufjörinu á Ljósanótt.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.