Víkurfréttir - 02.06.2016, Síða 33
Dagskrá á hátíðarsviði á Bryggjuballi:
• Ingó Veðurguð með
brekkusöng þar sem allir taka
undir.
• „Trúbadorar“ úr hverju
hverfi taka lagið.
Reiptog hverfanna
• Páll Óskar Hjálmtýsson
ásamt dönsurum.
• Bræðurnir Jón Jónsson og
Friðrik Dór ásamt hljómsveit.
• Ellert úr The Voice ásamt
hljómsveitinni Von.
Aðal-braut: Opið til kl. 05:00
um morguninn. Grillið opið
allan tímann.
Söluturninn: Opið alla nóttina.
Kl. 22:00 Bryggjan-kaffihús: Bubbi og Vignir (Guðbrandur
Einarsson og Vignir Bergmann) leika lifandi tónlist fyrir gesti.
Kl. 23:00 Kanturinn. Gilz ásamt Sverri Bergmann og Dj Óla
Geir sjá um fjörið fram á rauða nótt (aðgangseyrir).
Kl. 00:00 Salthúsið: Eldhúsið
opið frá kl. 11.30-22:00. Diskó
frá miðnætti. Ókeypis aðgangur.
Kl. 00:00 Papa‘s Barinn:
Dúbilló spilar eftir bryggjuballið
og eldhúsið opið fram á nótt.
Laugardagur 6. júní:
Söguratleikur Grindavíkur 2016 sem byggir á heimildum
um Tyrkjaránið. Tyrkjaránið í Grindavík 1627, þegar 12
Íslendingum, þar af helmingur Grindvíkingar og þremur
Dönum var rænt í Grindavík, auk áhafnar á kaupfari utan við
víkina. Sýnilegar minjar og sögur um atburðinn eru við-
fangsefni ratleiksins. Bókstafi og tölustafi á hverjum stað þarf
að færa inn á lausnarblaðið og skila því í Kvikuna ekki síðar en
24. júní. Dregið verður úr réttum lausnum og það tilkynnt í
Jónsmessugöngunni á Þorbirni 25. júní. Vinningar: Gjafabréf í
Bláa Lónið og þriggja rétta máltíð á Lava Restaurant. Sjá nánar
á bls. 11.
Kl. 08:00 Sjóarinn Síkáti – ÞORBJÖRN h/f, hið vinsæla
golfmót Golfklúbbs Grindavíkur verður leikið með SHOT-
GUN fyrirkomulagi, sem þýðir að þátttakendur eru allir ræstir
út samtímis. Mótið hefst stundvíslega kl. 08:30 laugardaginn 4.
júní. Kylfingar eru beðnir um að mæta tímanlega til leiks.
SHOTGUN ræsing gerir það að verkum að einungis 88
keppendur komast að í mótinu. Opnað verður fyrir skráningu
þann 21. maí. Leikið er með punktafyrirkomulagi og einnig eru
verðlaun fyrir besta skor. Veglegir vinningar eru í boði en
uppistaða vinninga eru fiskafurðir. ÞORBJÖRN h/f styrkir
mótið af miklum myndarbrag. Nú er um að gera að missa ekki
af þessu einstaka tækifæri og spila golfmót á Húsatóftavelli, því
Grindvíkingar eru sannarlega höfðingjar heim að sækja.
Sjáumst hress og kát á glæsilegum 18 holu golfvelli. Veitt verða
verðlaun fyrir þrjú efstu sætin með forgjöf og efsta sætið án
forgjafar. Einnig verða nándarverðlaun á öllum par 3 holunum
og að sjálfsögðu munum við draga út vinninga úr skorkortum
viðstaddra í lok verðlaunaafhendingar. Hámarksforgjöf karla er
24 og kvenna er 28.
Skráning fer fram á
www.golf.is
Þátttökugjald er 4.000 kr.
Kl. 09:00 Knattspyr-
numót á æfingasvæði
Grindavíkur í 6. flokki
drengja. Keppt er í A,
B, C og D liðum og er
von á 200 þátttakendum,
fyrir utan foreldra og
forráðamenn.
Kl. 10:00 – 18:00 Kvikan, auðlinda- og menningarhús –
Hafnargötgu 12A. Opið á Saltfisksýninguna,
jarðorkusýninguna og Guðbergsstofu.
Kl. 10:00 – 19:00 Opnunartími Sundlaugar Grindavíkur
Kl. 11:00 Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ. Hlaupið frá íþrótta-
miðstöðinni. 3 vegalengdir í boði; 3, 5 og 7 km. Frá árinu
1990 hafa konur um allt land sameinast í Sjóvá Kvennahlaupi
ÍSÍ til að minna hverja aðra á mikilvægi hreyfingar. Það er
skemmtilegt að hreyfa sig og hreyfing þarf alls ekki að snúast
um keppni. Bolir seldir í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar. Verð á
bolunum er 2.000 kr. fyrir 13 ára og eldri, en 1.000 kr. fyrir 12
ára og yngri.
Kl. 11:00 Minja- og sögufélagið stendur fyrir framhalds-
göngu um Þórkötlustaðahverfið. Loftur Jónsson verður
leiðsögumaður. Mæting við innkeyrsluna að Hrauni. Gengið að
Hrauni.
Kl. 11:30-14:00 Sjómannastofan Vör: Tilboð af grillmatseðli.
Palóma: Opið frá 12:00 og fram eftir degi.
Hjá Höllu: Okkar vinsæli matseðill auk þess að nóg verður til
af kökum, brauði og ýmsum heilsudrykkjum.
12:00-14:00 Bílskúrssala. Kíktu við á Túngötu 19. Föt, bækur,
tölvuleikir, DVD, vídeóspólur, leikföng, húsgögn og bara
allskonar.
Kl. 12:00 (ATH! Breyttur tími) Skemmtisigling fyrir alla
fjölskylduna. Farið um borð frá Ísfélagi Grindavíkur við Mið-
garð. Vinsamlegast mætið eigi síðar en 15 mínútum fyrir brot-
tför.
Kl. 12:20 Bylgjan í beinni frá Sjóaranum síkáta.
Kl. 13:00-18:00 Blómakot. 15% afsláttur af öllum vösum.
Hlutavelta, engin 0.
Kl. 13:00 Kanturinn: Brakandi ljúffeng humarsúpa, klúbb
samlokur og börgerar, kaldur á Kantinum.
Kl. 13:00-16:00 Andlitsmálun við Kvikuna. Ókeypis fyrir öll
börn.
Kl. 13:00 – 18:00 Leiktæki frá Sprell og Skemmtilegt.is á
hafnarsvæðinu fyrir krakka á öllum aldri.
Kl. 13:00 – 17:00 Slysavarnardeildin Þórkatla: Í sölugámi á
hátíðarsvæði verður candy-flos, blöðrur og ýmislegt góðgæti til
sölu, í Kvikunni verður til sölu kaffi, heitt kakó ásamt köku og
heitum vöfflum.
Kl. 13:00 – 17:00 Handverksfélagið Greip með opið hús í
aðstöðu félagsins að Skólabraut 8. Fjöldi glæsilegra muna til
sýnis.
Kl. 13:00-17:00. VIGT Hafnargata 11. Verslun og vinnustofa
opin.
Kl. 13:00 – 17:00 Hand-
verksmarkaður.
Staðsettur á efri hæð í
Kvikunni. Fjölbreytt
úrval af ýmis konar
handverki.
Kl. 13:00 – 22:00
„Paintball“ og „Laz-
ertag“ á Lands-
bankatúninu.
Aðgangseyrir.
Kl. 13:00-17:00 Gokart
fyrir framan Ísfélagið.
Aðgangseyrir.
Kl. 13:00 – 17:00
Veltibíll Sjóvá á
hátíðarsvæðinu.
Kl. 13:00 – 18:00
Vatnaboltar – við
Fiskmarkað Suðurnesja.
Aðgangseyrir.
Kl. 14:00 – 17:00 Félag
slökkviliðsmanna í
Grindavík verður með
opið hús í slökkvil-
iðsstöðinni.
Kl. 13:00 – 17:00
Skemmtidagskrá við
hátíðarsvið
o Sterkasti maður í
heimi. Stærsta keppnin
til þessa. Keppt í 4
greinum báða dagana.
Fyrsta og síðasta grein
dagsins verða við
hátíðarsviðið, hinar við löndunarkantinn eða á götunni: Myllu-
ganga, drumbalyfta, uxaganga og trukkadráttur.
o Gunni og Felix skemmta
o Bjössi Bolla og Bjarni
töframaður skemmta
o Einar Mikael töframaður
o Siggi sæti og Goggi
mega
o Brúðubíllinn (ca. kl. 15:00
við hátíðarsviðið)
o Sirkus Ísland
o Söngatriði frá Þru-
munni.
Seinni hluti keppninnar Sterkasti
maður í heimi Íslandi fer fram á
sunnudegi.
Kl. 14:00-17:00 Vísir hf.
kynnir nýsköpun og
hátækni á vegum fyrir
tækisins á opnu húsi að
Miðgarði 3 um sjómanna-
helgina. Opið laugardag og
sunnudag. Verið velkomin!
Kl. 14:00 Hópkeyrsla bifhjóla frá Bláa Lóninu, ekið inn í
bæinn niður Víkurbraut, Ránagötu og inn á Seljabót í gegnum
hátíðarsvæðið niður Ægisgötu og stoppað við VIRKIÐ klúbb-
hús Grindjána, hjólum raðað upp til sýnis. Grindjánar
bifhjólaklúbbur ásamt öðrum klúbbum.
Kl. 14:30 – Kappróður í höfninni. Land- og sjósveitir karla og
kvenna. Lið frá hverju hverfi taka þátt. Allar sveitir sem vinna
fá pizzuveislu á Papas.
Kl. 15:00 – 17:00 Bacalao-mótið í knattspyrnu.
Knattspyrnumót fyrir 30 ára og eldri, fyrrum knattspyrnuhetjur
Grindvíkinga nær og fjær. Saltfiskveisla um kvöldið. Nánar á
www.bacalaomotid.is
Kl. 15:30 (eða strax á eftir kappróðri) Sjópulsan á ferð um
höfnina. Tvenns konar ferðir; Ferð ofurhugans 13 ára og eldri
– Ferð með yngri um höfnina. (Er háð veðri.)
Kl. 16:00 – 17:00 Grindjánar bifhjólaklúbbur við
Fiskmarkaðinn. Ókeypis krakkakeyrsla. Börn fá að sitja
aftan á bifhjólum og fara hring. Mömmur fá að fara rúnt á eftir.
Kl. 20:00-22:00 Vígsla á strandblakvellinum í Ungmenna-
garðinum.
Ungmennaráð vígir ungmennagarðinn og býður í grillveislu á á
fyrsta Strandblakmótinu í Grindavík. Skráning í lið á staðnum.
DJ heldur uppi stuðinu.
Kvölddagskrá:
Aðal-braut: Opið alla nóttina. Grillið
opið allan tímann.
Söluturninn: Opið alla nóttina.
Salthúsið: Hádegisverðar brunch frá
kl: 11.30- 14:00. Eldhúsið opið til kl.
22:00.
Kl. 21:00. Tónleikar með Vinum Dóra.
Þeir eru: Halldór Bragason gítar og
söngur, Guðmundur Pétursson gítar,
Jón Ólafs bassi, Ásgeir Óskarsson
trommur. Miðaverð 2.000 kr.
Frá miðnætti: Dansleikur. Hljómsveitin
Baggabandið ásamt gestasöngvara
skemmtir. Miðaverð 2.500 kr.
dagskrasjoari2016_2:dagskra2016 24.5.2016 17:10 Page 6