Dagsbrún - 01.06.1893, Blaðsíða 4

Dagsbrún - 01.06.1893, Blaðsíða 4
VKkuv leiðína tíl Guðs ykkar fóður á liimnum, Iiann segír yKKur, livaða samband sé á milli yKKar og hans, liann segir yKKur frá Guðs ríki og hvar það sé að finna. Iiann segir yKKur hvernig þið eigið að tilhiðja Guð og hvernig þið eigið að verða honum vel- þéknanleg. Minnist þess að fylgja nú hans kenningu og dæini. Iíristur segir yKKur: að Guðsríki sé eigi neinn sérstakur staður, hvorki á himnum uppi né jörðu niðri, heldur sé það hið innra á- stand mannlegrar sálar, ‘Guðs ríki er hið innra í yður‘ segir hann. Þegar hjörtu yKKar eru hréin, þegar þið elskið hæði Guð og menn- ina eins eg Kristur hefir sagt yKKur, þegar þið ljáið rúm í hjört- um yKKar öllum góðum og veglegum hugsunum, en hryndið hurtu hinum óhreinu öndum, sem eigi eru annað, en vondar hugsanir og fýsnir. Þegar þið leitið sannleikans í hverju einu og leitist við, að lifa honmn samkvæmt, þá eru hjörtu yKKar hrein og þá er Guðs ríkið einmitt liið innra í sjálfum yKKur. Þið þurfið því eigi að fara til fjarlægra hnatta eða lieima, þið þurfið eigi að deyja eður skilja við líkama þennan, til þess að finna Guðs ríki, þið þurfið eigi að lcíta annar&taðar, en í yKKar eigin hjarta, því þar er það, og' þar aðeins getið þið fundið það. Kristur sagði oss og yKKur frá föðurnum á hæðum, hvernig þið væruð synir lians og dætur, eðli af hans eðli, partur afhans veru. Þið skuluð því eigi ætla, að óendanlegur geymur sé á milli yKKar og Guðs, því í honum lifið, hrærist og eruð þið. Ifann er yKKur jafnan nálægur með sínum kærleika, og með sinni hjálp, ef þið eigi viljið hrinda honum frá ykkur; en það gjörið þíð í livert skipti, sem þið hneygist að liinu illa, í hvert skipti, sem hinir íllu andar oður hinar vondu hugsanir fá vald yfir yKKur; því það get ég sagt ykiuir, að kemur mjög opt fyrir. Yér getum séð það dags daglega, ef vér gætum að því, hverníg andar þessir fá vald yfir mönnum og gjöra aðskilnað milli þeirra og Guðs. Með því að gjöra Guðs verk, þá verðið þið lionum velþóknanleg annars eigi, því það meg'ið þið vita, að hinni heilögu og hátignarfullu veru, sem vér köllum Guð getur ómöguléga geðjast það, sem er ljótt svívirðilegt og vont. Kristur sagði oss, að það væri eigi liin sanna tilheiðsla á Guði, að tigna liann með útvortis serimonium á Farisea-vísu eða með neinu útvortis látæði öðru, en breytni manna. Guð ætti að tilhiðjast í anda og sannleika, ef að hjartað er eigi með í tilbeiðsl- nnni, þá er tilbeiðslan ónýt. Þið dýi'kið Guð með því, að elska mennina þið lilýðið hoðum hans með því sama. Kristur sagði við

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.