Dagsbrún - 01.06.1893, Blaðsíða 9
—89-
lagt lyga anda í munn þessara
þinna spámanna.
2. Kon. 18, 22.
Og Drottinn sagði: Eg skal
láta þessa þjóð hafa það lán hjá
Egypskum, að þá þér farið i
burt, skuluð þér eigi tómlientir
fara, því hver kona skal fá að
láni hjá grannkonu sinni og sam-
býliskonu silfurker, gullker og
klæði og það sama skuiuð þér
láta sonu yðar og dætur í burtu
hera. — Þetta gjörðu þeir
Egyptska viðskila við.
2. bók Mósesar 3, 21—22;
11, 2—3; 12, 35—36.
hans verk trúfast. Sálm. 33, 4.
Lygavarir eru Drottni andstygð,
en þeir, sem sannleik yðka eru
honum velþóknan.
Orðskv. 12, 22.
Drottinn ! hver mun setjast í
þína tjaldbúð? hver mun búa á
þínu heilaga fjalli? Sá,semfram
gengur flekklaus, gjörir rétt og
talar sannleikann af hjarta.
Sálm. 15, 1—2.
Kæst skulun vér taka til fórnir og brennifórnir og sýna
hvernig Gyðingar hugsuðu sér að þær væru Guði velþóknanlegar
og aptur á móti aðra staði er sýna að Guð hefir enga velþóknun á
fórnargjörðum. Prestar Gyðinga héldu mikið upp á fórnir en spá-
mennirnir eigi, enda hefir það jafnan verið svo að prestar hafa unn-
að bókstaf og kreddum, en spámenn eða skáld anda og frelsi.
Nói hygði þá Drottni altari og
tók af öllum hreinum dýrum og
hreinum fuglum og ofl'raði brenni
fórn á altarinu. Og Drottinn
kenndi þægilegan ilm og sagði
í hjarta síuu: eg vil eigi framar
hölva jörðinni aptur fyrir mannins
skuld. 1. bók Móses 8, 20—16.
Sem brennifórn Drottni til sæts
ilms skuluð þér þá færa tvo unga
uxa, einn hrút, 7 ársgömul ung-
lömh. 4. h. Móses 28, 27.
Skuluð þér þá færa brennifórn,
eldfórn Drottni til sæts ilms, 13
unga uxa 2 hrúta og 14 ársgömul
Þú hefir enga vild á fórnum,
annars mundi eg greiða þér þær;
á brennifórn hefir þú eigi vel-
þóknan.
Sálm. 51, 16..
Hvar til skulu yðar mörgu
fórnir? Eg em leiður á hrenni-
fórnum hrútanna og feiti ali—
fjársins. Eg hefi enga lysting á
blóði uxanna, lambanna og liafr
anna. Esaj. 1, 11.
Með hvað skal eg koma fram
fyrir Drottinn? Hefir Drottinn
þóknun á 1000 hrútum,á 10,000