Dagsbrún - 01.06.1893, Qupperneq 16
■96—
því þegar í fyrstu, er ég byrjaöi á stefnu þessari, aö tilraunir vröu gjörð-
ar, að svipta mig æru og atvinnu, en ég œtlaði mér aö reyna, aö bera það.
Þeir, sem liafa þekkt mig lengst liér vestra, geta best boriö um hattalag
mitt, og mun að líkindnm gjöra þaö; án þess ég leggi þeim orö í munn.
M. J. Skajjtason.
---Menn geta búist sinni eigin hégómagirnd, en sá fatnaöur er svogagn
sær aö hver einasti maður sér í gegn um hann
---Vinaleg orð eru blóm þau, er liver og einn getur látiö spretta þótt
hann eigi ekki ferhyrningsfet af landi.
---Ef vér ekki heföum neina galla þá muttdum vér eigi hafa jafnmikla
skemmtun af því að finna þá hjá öðrum.
---Einkunn manns eins finna menn með því að meta verk hans en eigi
orð lians. [,,0ur Soc. Journal“
—LEIÐRÉTTING: í síðasta númeri af ,,Dagsbrún“ bls. 68. 11.1.
að neðan hefir mis-preutast Recjister of Israel fyrir Religion of Israel.
BORGAÐ liafa „DAGSBR ÚN“ I. ár.
Páll Magnússon Selkirk, $1,00. Gísli Árnason Winnipeg, $l-.oo
Guöm. Finnsson 1,00. Jósef Skaptason „ 1.00
Mrs. Ingib. S. Jónsd. o.5o. Hiálmar Guðmundss. „ 1.00
Þór. Þorkelsson o.5o. Kristinn Stefánsson, „ 1.00
B. Kristmundsson o,25. Steíngr. Guðvarðss. „ 1.00
Rev. Pétursson Winnipe g, 1,00. Capt. J. Helgason „ 1.00
Kr. Hannesson 1,00. Sig. Bárðarson „ 1.00
Stefdn Oliver 1,00. S. J. Jóhannesson ,, 1.00
Bergrós Jónsdóttir 1,00. Jón Sigurðsson Victoria l.oo
Kristián Jónsson 1.00. Jónas Samúelsson „ 1,00
Einar Ólafsson 1.00. Þorst. H. Arngrímss. „ 1.00
Eyólfur Eyólfsson 1.00. Jóli. P. Arnason ..Gimli, l.oo
Halldór Jónsson 1.00. Jón’ Ilildibrandsson Hnausa, l.oo
Guðm. Ólafsson n 1.00. Miss G. E. Dalmann „ l-oo
Qnnnonfoiú Útsölnmenn SUNNAlvFARA í Vesturheimi era:
O 1111 lltllll djl 1. Olir. Ólafeson, 575 Main Str., Winnipeg; Sigfús Berg
mann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn., og G. M. Tliomp-
son, Gimli, Man. Hr. Chr. Ólafsson er aðalútsöíumaður blaðsins í Can-
ada og hefir einn útsölu á því í Winnipeg. _ Verð $1.00.
Utsölumenn blaðsins biðjum vér svo vel gera, að endursenda það af
blaðinu, sem þeir irafa ekki von um að seljist.
Hve nær sem kaupendur að „Dagsbrún“ skipta um bústað, eru þeir
vinsamlega beðnir aö senda skriflegt skeyti um það til G. M. Thompson.
ísSf’U. M. Thompson, er „business manager“ og fékirðir fyrir blaðið.
„DAGSBRÚN" kemur út einu sinrn á mánuði hverjum, verð $1.00
um árið í Vesturheimi; greiðist fyrir fram-Skrifstofa blaðsins er hjá
Magn. J. Skaptason, Gimli, Man. Canada.
Prentuð hjá G. M. Thompson—Gimli.
kilt
i iUU *