Dagsbrún - 01.06.1893, Side 13

Dagsbrún - 01.06.1893, Side 13
93— Athuganir við sköpunarsöguna. Framhald. VI. SAMDRÁTTUR EFNA OG KRYSTALLAR. Jafnframt því, aö þokan þéttist og hnettimír myncluðust, kom og fram nýtt aðdráttarafl —samdráttur ofna— (v. skyldleikí efna, chemical affinity). Þyngdarlögmálið þrýstir efnunum saman í linetti, en efna-samdrátturinn sameinir frumagnirnar og framleiðir á þann hátt nýja og nýja efnablöndun. Ekki geta menn neitt sagt um það, livað hið upphaflega- frumefni sólkerfisins hafi verið. Máske það hafi verið eitt afhinum svokölluðu' „einfoldu, efrium'i (efnum, sem ekki or liægt að skipta í aðgreind efni) eða önnur enn þá einfaldari efni, sem hin sóu sam- bland af. Ef vér lítum til þess, hversu einfalt efni vatnsefnið (hyd- rogen) er, liið léttasta efni, er menn þekkja, ef vér lítum til þess, hversu mikið var af því á jörðinni í upphafi, að það liggur enn utan um sólina, sem kápa, mörg þúsund mílur á þykkt, að litmæl- irinn (spectroscope) sýnir ógrynni af því í stjörnum og stjörnu-þok— um, þá ætla margir vísindamenn, að vatnsefnið sé frumefni það, er hin önnur frumefni hafi myndast af. Aðrir ætla, að vatnsefnið sjálft sé myndað af enn frumlegra efni, ef til vill líku því hinu létta, ókunna loptefni, er virðist liggja langar leiðír út frá hydrðgen belti sólar. Þetta eru auðvitað getgátur, en víst er það, að mikið er af hydrogen í liinum ným}rnduðu heimum. Önnur efni koma og fram á hnöttunum, sem eru að myndast. Nitrogen liafa menn fund ið í möi'gum stjörnum og stjörnuþokum, en sólin liefir mörg af frum- efnum vorum og nokkra af málmum jarðarinnar í loptkenndu ásig— komulagi og sýnir oss þannig, hvernig liið efnislega (chemiska) á- stand jarðar einu sinni liafi verið. Þegar jörðin kólnaði, drógust hin ýmsu efni saman í nýja efnasamblöndun. Einkum var það súrefnið (oxj-gen), er saraeinaði sig við flest öll önnur efni. er það gráðugt mjög og mikið til af því. Af blöndun þessari komá sýrur og sölt (oxides og acids) og, er það blandaðist aptur og aptur, hvað við annað, soin fram efnis-

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.