Dagsbrún - 01.06.1893, Side 8

Dagsbrún - 01.06.1893, Side 8
—88— enginn ei' guð, nema eg“ lieldur þetta: ,,Eg em drottinn, þinn guð, þú skalt eigi liafa aðra guði, en inig.“ Og bendir það á, að Gyðingar fundu eigi að því, þótt aðrar þjóðir hefðu aðra guði og dýrkuðu þá; hitt þótti þeim óhæfa að þeir, Gyðingar, skyldu dýrka aðra Guði, en Jelióva, guð þjóðar sinnar. Ilvað eptir annað, um fieiri hundruð ára, sjáum vér, að Gyðingar „falla til sKurðgoðadýrk- unar“, en þetta fráfall þeirra var þó eigi talið cjuðleysi, sem vissu- loga liefði verið, ef að Jehóva liefði verið talinn liinn eini sanni Guð. Það er talið fráfall frá guðinum, sem leiddi þá hurt úr Egyptalandi og hjálpaði þeim á ýmsan liátt, og þeir þessvegna voru skuldbundnir að tilbiðja, rétt eins og þeir væru að gjalda gamla skuld. Til þess að sjá, hvernig guðshugmynd Gyðinga breytist og fullkomnast, skulum vér nú taka nokKur dæmi. Fyrst skulum vér taka dæmi, er sýna liugmynd um líkamlegan og svo aptur um óIík- amlegan og andlegan Guð. Og, er Móses kom að tjald- iuu, þá seig skýstólpinn niður og' nam staðar við tjalddyrnar og drottinn talaði við Móses aug- liti til auglitis, eins og maður talar við mann. 2. bók Móses 33, 9-11. Og enn sagði drottinn : Sjá ! hér er staður hjá mér; þú skalt standa upp á berginu, en þegar mín dýrð fer fram hjá, vil eg láta þig standa í bergsk orunni, og mun eg byrgja þig með hendi minni, uns eg em kominn fram hjá; en þegar eg tolc mína hönd frá, þá muntu sjá á bak mér, en mitt auglit verður ekki séð. 2. bók Mósesar 33, 21—23. Þá getum vér og fært til dæmi upp á siðferðislega þroskun guðshugmyndarinnar. I fyrstu hefir hiín verið fremur lág en smátt og smátt lireinsast. ,,Og sjá ! Drottinn hefir nú _ Mundi Guð í raun og veru búa á jörðinnii Sjá! himininn og allra himnanna himnar taka þig ekki, hvað þá þetta liús, sem eg hefi bygt. 1. Kon. 8, 27. Hvert get eg farið frá þínum Anda? hvert flúið frá þínu aug- liti? Fari eg upp í liimininn, þá ertu þar ; gjöri eg undirdjúpin að mínu íegurúmi, þá ertu þar Tæki eg vængi morgunsroðans og byggi við hið yzta hafieinnig þar mundi þín hönd leiða mig og þín hægri hönd halda mér fóstum. Sálm. 139, 7—10. Satt er Drottins orð og allt

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.