Fréttatíminn - 11.02.2017, Qupperneq 41

Fréttatíminn - 11.02.2017, Qupperneq 41
Sérblað um heilsu móður og barns þann 24. febrúar elsa@frettatiminn.is Tveir fljótlegir og góðir Það getur verið hentugt að útbúa morgunmatinn í blandaranum og ekki er verra þegar hann er góður á bragðið og kemur manni í gang. Heimild: www.gottimatinn.is Jarðarberjaskyrsþeytingur með grænkáli og bláberjum Fyrir 2 Hráefni: 2 dósir 170 g jarðarberjaskyr 1 dl sódavatn safi úr 1 límónu 1 msk. hunang 2 handfylli grænkál 2 dl bláber, fersk eða frosin 10 stk. myntulauf Aðferð: Setjið fyrst skyr, sódavatn, límónusafa og hunang í blandara og hrærið saman. Bætið síðan öðrum hráefnum saman við og maukið. Expresso Hleðsla Fyrir 4 1 dós Hleðsla með vanillubragði 2 dl expressokaffi 1 msk. kaffisíróp að eigin vali 10 ísmolar Aðferð: Öllu blandað saman í blandara. Happ Höfðatorgi | 105 Reykjavík | happ.is Við skrifum upp á betri heilsu með hollum mat úr fersku hráefni LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2017 5 HEILSA

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.