Fréttatíminn - 07.04.2017, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 07.04.2017, Blaðsíða 38
GOTT UM HELGINA 38 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2017 Kisur og kruðerí Nokkrar yndis- legar kisur sem þrá að eignast heim- ili taka á móti gestum páska- basars Kattavinafélags Íslands í Kattholti. Þar verður hægt að kaupa páskaskraut, kisudót og margt fleira. Að ógleymdri köku- sölunni, með tertum, brauðum og hverskyns kruðeríi. Þá voru að koma í hús glæsilegar könnur, hannaðar og prentaðar af kisuvin- um, sem hægt verður að fjárfesta í. Hvar? Kattholt Hvenær? Í dag kl. 11 Hvað kostar? Misjafnt Þungarokk fyrir unga sem aldna Skálmöld gaf út sína fjórðu breið- skífu seint á síðasta ári. Nú skal út- gáfunni fagnað með veglegum tón- leikum. Hefð hefur skapast fyrir því að halda sitjandi útgáfutónleika eftir hverja útgáfu Skálmaldar og engin breyting skal á því gerð nú. Vöggu- vísur Yggdrasils er metnaðarfullt tónverk eins og Skálmeldinga er von og vísa, myndræn saga í mörgum köflum og vel fallin til frásagnar á stóru sviði. Þetta eru þungarokks- tónleikar fyrir alla aldurshópa, unga sem aldna, í svolítið aðgengilegra andrúmslofti en gengur og gerist með slíka tónlist. Hvar? Háskólabíó Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 5900 Páskaeggjagleði í Viðey Páskaeggjaleit fyrir börn í Viðey í samstarfi við Viðeyjarstofu og Borg- arsögusafn Reykjavíkur. Páskaeggjaleitin er frískandi leikur í fal legri nátt úru fyrir alla fjölskylduna. Leikurinn gengur út á það að finna lítil páska egg, en einnig verða nokkrir stærri vinn ingar fyrir þá sem finna sér stak lega merkt egg. Í Viðeyjarstofu verður hægt að kaupa sér ljúf enga hress ingu fyrir eða eftir leit ina. Fyrir þá sem vilja er nestisaðstaða á bak við Viðeyjarstofu. Viðeyjarferjan siglir samkvæmt vetraráætlun um helgar og mælt er með því að kynna sér ferðir frá Skarfabakka. Jafnvel bóka tímanlega til að sleppa við raðir. Hvar? Viðey Hvenær? í dag kl. 13.30 Hvað kostar? (Miðar í ferjuna: 600 - 1200) Klassísk perla í Paradís Klassíska perlan Galdrakarlinn í Oz eða The Wiz- ard of Oz verður sýnd í Bíó Para- dís í tengslum við alþjóðlega barnakvikmynda- hátíð á laugardag. Aðeins verður ein sýning á þessari dásamlegu mynd sem á sér eflaust sérstakan stað í hugum og hjörtum margra kvikmyndaunnenda. Bjóddu börnunum í bíó og leyfðu þeim að upplifa ævintýralandi Oz þar sem við fylgjumst með Dórótheu finna leiðina heim í slagtogi við ljónið, fuglahræðuna og tinkarlinn. Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Kl. 16 Hvað kostar? 1200 - 1600 Nýjar slóðir listakonu Listakonan Elínborg Ostermann opnar sína aðra einkasýningu í Gallerí Fold í dag. Nefnist sýn- ingin Á nýjum slóð og þar má sjá akrýl abstrakt verk eftir Elínborgu þar sem hún fetar nýjar slóðir í abstrakt formi. Sýningin stendur til 29. apríl. Elínborg er búsett í Austurríki og hefur haldið fjöld- ann allan af einkasýningum og tekið þátt í samsýningum þar í landi. Hvar? Gallerí Fold Hvenær? Í dag kl. 15 Hvað kostar? Ókeypis Bingógleði Hinsegin kórsins Nú er um að gera að hrista bingóspikið eða hnykla vöðvana og skella sér á Páska- bingó Hinsegin kórsins. En það er liður í fjáröflun kórsins fyrir ferð á fyrsta hinsegin kóramót Norðurlanda sem haldið verð- ur í Finnlandi í haust. Flottir vinningar í boði frá ýmsum fyrirtækjum og mikið glens og gaman. Hvar? Gaukurinn Hvenær? Í dag kl. 14 Hvað kostar? 1000 - 2500 Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Nýja sviðið) Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Mið 3/5 kl. 20:00 aukas. Lau 20/5 kl. 20:00 32. sýn Lau 8/4 kl. 20:00 12. sýn Fim 4/5 kl. 20:00 aukas. Sun 21/5 kl. 20:00 33. sýn Þri 11/4 kl. 20:00 aukas. Fös 5/5 kl. 20:00 aukas. Fim 1/6 kl. 20:00 43. sýn Mið 19/4 kl. 20:00 aukas. Lau 6/5 kl. 20:00 19. sýn Fös 2/6 kl. 20:00 44. sýn Fim 20/4 kl. 20:00 aukas. Sun 7/5 kl. 20:00 20. sýn Lau 3/6 kl. 20:00 45. sýn Fös 21/4 kl. 20:00 13. sýn Mið 10/5 kl. 20:00 21. sýn Þri 6/6 kl. 20:00 aukas. Lau 22/4 kl. 20:00 14. sýn Fim 11/5 kl. 20:00 22. sýn Mið 7/6 kl. 20:00 48. sýn Sun 23/4 kl. 20:00 15. sýn Fös 12/5 kl. 20:00 23. sýn Fim 8/6 kl. 20:00 49. sýn Mið 26/4 kl. 20:00 aukas. Lau 13/5 kl. 13:00 aukas. Fös 9/6 kl. 20:00 50. sýn Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Sun 14/5 kl. 20:00 aukas. Lau 10/6 kl. 20:00 51. sýn Fös 28/4 kl. 20:00 16. sýn Mið 17/5 kl. 20:00 aukas. Sun 11/6 kl. 20:00 52. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 17. sýn Fim 18/5 kl. 20:00 30. sýn Mið 14/6 kl. 20:00 53. sýn Sun 30/4 kl. 20:00 18. sýn Fös 19/5 kl. 20:00 31. sýn Fim 15/6 kl. 20:00 54. sýn Opnar kl. 18:30, frjálst sætaval. Panta verður veitingar með dags fyrirvara. Úti að aka (Stóra svið) Fös 7/4 kl. 20:00 20. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 25. sýn Fim 11/5 kl. 20:00 30. sýn Fim 20/4 kl. 20:00 21. sýn Sun 30/4 kl. 20:00 26. sýn Sun 14/5 kl. 20:00 31. sýn Fös 21/4 kl. 20:00 22. sýn Fim 4/5 kl. 20:00 27. sýn Fim 18/5 kl. 20:00 32. sýn Sun 23/4 kl. 20:00 23. sýn Fös 5/5 kl. 20:00 28. sýn Fim 27/4 kl. 20:00 24. sýn Sun 7/5 kl. 20:00 29. sýn Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 20:00 157 sýn. Lau 6/5 kl. 20:00 162 sýn. Mið 24/5 kl. 20:00 167 sýn. Þri 11/4 kl. 20:00 158 sýn. Fös 12/5 kl. 20:00 163 sýn. Fim 25/5 kl. 20:00 168 sýn. Mið 19/4 kl. 20:00 159 sýn. Lau 13/5 kl. 13:00 164 sýn. Fös 26/5 kl. 20:00 169 sýn. Lau 22/4 kl. 20:00 160 sýn. Fös 19/5 kl. 20:00 165 sýn. Lau 27/5 kl. 20:00 170 sýn. Fös 28/4 kl. 20:00 161 sýn. Lau 20/5 kl. 13:00 166 sýn. Sun 28/5 kl. 20:00 171 sýn. Gleðisprengjan heldur áfram! Síðustu sýningar. Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas. Sun 21/5 kl. 13:00 aukas. Fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Síðustu sýningar! Fórn (Allt húsið) Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið - Aðeins þessar fimm sýningar. Hún Pabbi (Litla svið ) Lau 8/4 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 aukas. Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning. Síðustu sýningar! 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 9/4 kl. 13:00 Sun 23/4 kl. 16:00 Sun 30/4 kl. 16:00 Sun 23/4 kl. 13:00 Sun 30/4 kl. 13:00 Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Húsið (Stóra sviðið) Lau 22/4 kl. 19:30 9.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 Fim 27/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 12/5 kl. 19:30 Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Tímaþjófurinn (Kassinn) Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 12.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 16.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 17.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 15.sýn Einstakt verk um ástina  um óslökkvandi þrá, höfnun og missi Maður sem heitir Ove (Kassinn) Sun 23/4 kl. 19:30 Sun 30/4 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Fös 7/4 kl. 19:00 Festival Mið 12/4 kl. 20:00 Mið 26/4 kl. 20:00 Lau 8/4 kl. 19:00 Festival Mið 19/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Lau 13/5 kl. 17:00 Sun 14/5 kl. 17:00 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Álfahöllin (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 19:30 Frums Fös 28/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 Mið 19/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/5 kl. 19:30 7.sýn Ný sýning eftir Þorleif Örn Arnarsson! Í apríl mánuði renna 100 krónur af hverri seldri Curcumin dós til stuðnings Bláa naglans Curcumin „Gullkryddið“ er margfalt áhrifameira en Túrmerik! HEFUR ÞÚ PRÓFAÐ CURCUMIN? Gullkryddið sem hefur reynst þúsundum landsmanna vel. Bætiefnin innihalda hvorki rotvarnarefni né fylliefni og eru án allra aukaefna. „Ég mæli tvímæla- laust með vörunum frá Natural Health Labs.“ Helga Lind – Pilateskennari og einkaþjálfari Fæst í öllum helstu apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórverslana. Kynntu þér málið á www.balsam.is Rafgeymar í öllum stærðum og gerðum Mótorhjól Golfbílar Húsbílar Fólksbílar Sendibílar Vörubílar Gröfur OPIÐ VIRKA DAGA 8 - 18 OG LAUGARDAGA 10 - 14 Á FUNAHÖFÐA - NÁNAR Á AB.IS REYKJAVÍK - REYKJANESBÆR - SELFOSS - AKUREYRI - EGILSSTAÐIR | SÍMI 567 6020

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.