Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.01.2018, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 27.01.2018, Qupperneq 10
Ég býð ykkur velkomin í kosningakaffi á kosningaskrifstofu minni að Laugavegi 3. Húsið opnar kl. 10 og það verður heitt á könnunni til kl. 18. Eyþór Arnalds Kjörstaðir eru þessir: Árbæjar‐ og Seláshverfi, Ártúns‐ og Norðlingaholt. Kjörstaður: Félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins, Hraunbær 102b (við hliðina á Skalla). Hóla‐ og Fellahverfi, Bakka‐ og Stekkjahverfi, Skóga‐ og Seljahverfi. Kjörstaður: Félagsheimili Sjálfstæðisfélaganna Mjódd, Álfabakka 14a. Grafarvogur, Bryggjuhverfi, Grafarholt, Úlfarsárdalur og Kjalarnes. Kjörstaður: Hverafold 1-3, 2. Hæð. Aðrir kjósa í Valhöll, Háaleitisbraut 1 Kæru Sjálfstæðismenn Mætum á kjörstað Kjósum breytingar og tökum til í Reykjavík. Samfélag „Ég held að þetta sé að breytast jafnt og þétt,“ segir Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgar­ leikhússins, en hún hefur verið áberandi í umræðunni um vald­ eflingu kvenna og lagt áherslu á að bæta þurfi stöðu kvenna innan lista­ geirans og gefa þeim meiri völd. Samantekt Fréttablaðsins sýnir hins vegar að konur virðast stjórna langflestum lista­ og menningar­ stofnunum landsins. Þannig situr kona í ráðherrastól menningarmála, kona stýrir Bandalagi íslenskra lista­ manna, kona stýrir Íslensku óper­ unni, kona stýrir Borgarleikhúsinu, kona stýrir Íslenska dansflokknum, kona stýrir Kvikmyndamiðstöð Íslands, Kona stýrir Hörpu, kona stýrir Listahátíð, konur stýra flest­ um menningarstofnunum Reykja­ víkurborgar, konur stýra flestum söfnum. Í mörgum þessara stofnana eru konur í yfirgnæfandi meirihluta stjórnunarstarfa. Aðspurð segir Kristín að það sé ekki nóg að hafa konu í leiðandi stöðu sem stjórnanda heldur þurfi meðvitaða stefnu um þessi mál og Konur taka yfir lista- og menningarlífið Mikið hefur verið rætt um valda- og áhrifaleysi kvenna innan lista- og menningargeirans. Samantekt Fréttablaðs- ins sýnir hins vegar að þær eru við stjórnvölinn um allt listalífið. setja markmið sem unnið er út frá. „Það er ekki sjálfgefið að það sé hugsað meira um þessi mál ef það er kona að stýra, það er auðvitað mjög einstaklingsbundið,“ segir Kristín og segist sjálf finna til ábyrgðar eftir að hafa unnið í faginu í tíu ár sem leikstjóri. „En við í Borgarleikhúsinu höfum sett okkur jafnréttisstefnu og fjölskyldustefnu sem við vinnum mjög markvisst út frá og ég held að það sé rétta leiðin,“ segir Kristín og tekur dæmi út frá sjálfri sér og þeirri stofnun sem hún stýrir: „Það þarf að skoða þetta út frá allri listrænni stefnu hússins; hvaða leikrit er verið að setja upp, hvaða sögu er verið að segja, hvernig eru birtingarmyndir kvenna á sviðinu,“ segir Kristín. Hún segir að leikkonur þurfi að fá að takast á við djúpar og þrívíðar persónur og því skipti máli að jafna kynjahlutföll leikstjóra og leikskálda. „Reynsluheimur kvenna er oft allt annar og um það snýst þetta.“ adalheidur@frettabladid.is Mennta- og menningarmála- ráðuneytið Lilja Alfreðsdóttir ráðherra Listaháskóli Íslands Fríða Björk Ingvarsdóttir rektor Þjóðleikhúsið Ari Matthíasson leikhússtjóri Borgarleikhúsið Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri Íslenski dansflokkur- inn Erna Ómarsdóttir, listrænn stjórnandi Sinfóníuhljómsveit Íslands Arna Kristín Einarsdóttir framkvæmdastjóri Íslenska óperan Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri Harpa Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Menningarfélag Akur- eyrar Þuríður Helga Kristjáns- dóttir framkvæmdastjóri Leikfélag Akureyrar Jón Páll Eyjólfsson (rekinn) Kvikmyndamiðstöð Íslands Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar Björg Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Bandalag íslenskra listamanna Kolbrún Halldórsdóttir forseti Menningarstjórn Reykjavíkur Sif Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri menn- ingarmála Listahátíð í Reykjavík Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Iceland Airwaves Grímur Atlason Útón Sigtryggur Baldursson framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöð Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Listasafn Íslands Harpa Þórsdóttir safnstjóri Nýlistasafnið Þorgerður Ólafsdóttir stjórnandi Hönnunarsafn Íslands Sigríður Sigurjónsdóttir framkvæmdastjóri Listasafn Reykjavíkur Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Listasafn Akureyrar Hlynur Hallsson, framkvæmdastjóri Landsbókasafn Íslands Ingibjörg Steinunn Sverris- dóttir landsbókavörður Borgarbókasafn Reykjavíkur Pálína Magnúsdóttir borgarbókavörður Miðstöð íslenskra bókmennta Hrefna Haraldsdótt- ir,stjórnarformaður Bókmenntaborgin Reykjavík Kristín Viðarsdóttir, verk- efna- og viðburðastjóri Þjóðminjasafnið Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Borgarsögusafn Reykjavíkur Guðbrandur Benedikts- son forstöðumaður 23 5 Kristín vil stefnumótun um valdeflingu kvenna í listum. FRéttABLAðIð/StEFáN Það er ekki sjálf- gefið að það sé hugsað meira um þessi mál ef það er kona að stýra. Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins 2 7 . j a n ú a r 2 0 1 8 l a U g a r D a g U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E D 8 -7 8 7 0 1 E D 8 -7 7 3 4 1 E D 8 -7 5 F 8 1 E D 8 -7 4 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.