Fréttablaðið - 27.01.2018, Síða 17

Fréttablaðið - 27.01.2018, Síða 17
Almenningur er ekki fóður fyrir bankana 10 ár frá hruni! Hagsmunasamtök heimilanna hafa skorað á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að láta vinna rannsóknarskýrslu um það sem gert var eftir hrun Það er löngu kominn tími til að heimilin fái að njóta vafans... og losni úr klóm fjármálafyrirtækja! Í október 2018 verða Skipa þarf rannsóknarnefnd til að rannsaka afleiðingar bankahrunsins á heimili landsins Rannsaka þarf: - Stofnun nýju bankanna og yfirfærslu lánasafna gömlu bankanna til þeirra - Afhendingu stórra eignarhluta í bönkunum til þrotabúa föllnu bankanna - Úrlausnir mála vegna ólöglegra lánaskilmála og framferðis kröfuhafa - Hversu margar fjölskyldur hafa verið sviptar heimilum sínum frá hruninu - Hversu margar fjölskyldur voru hraktar að ósekju út á vonlausan leigumarkað og hver staða húsnæðismála væri núna ef það hefði ekki verið gert - Greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara sem hefur reynst mörgum illa - Ólöglegar vörslusviptingar ökutækja á grundvelli ólöglegra krafna - Skort á samráði við fulltrúa neytenda og samtök þeirra Samtökin benda enn fremur á að: - Verðtrygging húsnæðislána er skaðleg og hana er einfalt að afnema - Málsmeðferð við nauðungarsölur og aðfarir brýtur í bága við mannréttindi - Gengistryggð lán hafa ekki enn verið leiðrétt í samræmi við neytendarétt - Úrvinnsla slíkra mála hingað til hefur brotið í bága við stjórnarskrárvarin réttindi neytenda og skuldbindingar Íslands samkvæmt EES-samningnum - Alþingi og dómstólar hafa verið blekkt af málflytjendum fjármálafyrirtækja - Endurskoða þarf þær breytingar sem gerðar voru á vaxtalögum með lögum nr. 151/2010 neytendum í óhag, og stöðva aðfarir á hendur heimilum á meðan Það er víða pottur brotinn í málefnum neytenda og lántakenda og staða þeirra gagnvart bönkunum, stjórnsýslunni og dómskerfinu er vægast sagt bágborin. Þúsundir fjölskyldna þurfa á því að halda að staða þeirra verði styrkt og að þær njóti verndar fyrir því að lög- og stjórnarskrárvarin réttindi séu brotin á þeim. Áskorun til forsætisráðherra * Slík rannsókn myndi efla traust almennings á stjórnsýslunni og auka gagnsæi 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E D 8 -4 7 1 0 1 E D 8 -4 5 D 4 1 E D 8 -4 4 9 8 1 E D 8 -4 3 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.