Fréttablaðið - 27.01.2018, Síða 39

Fréttablaðið - 27.01.2018, Síða 39
Óskum eftir tæknimönnum Iðnvélar hefur í áratugi verið leiðandi fyrirtæki í sölu og þjónustu á vélum, tæknibúnaði og rekstrarvörum til iðnaðar. Við óskum eftir jákvæðum og sjálfstæðum einstak- lingum til starfa í þjónustudeild Iðnvéla, sem bætast í samstilltan hóp starfsmanna fyrirtækisins. Tæknimaður fyrir tölvustýrðar/CNC vélar Í starfinu fellst m.a. uppsetning, þjónusta og bilan- aleit á ýmsum vélum og vélbúnaði, með áherslu á tölvustýrðan/CNC vélar. Hæfniskröfur: • Sveinspróf í vélvirkjun, rafvirkjun eða rafeinda- virkjun æskilegt en ekki nauðsynlegt • Góð tölvuþekking • Góð mannleg samskipti • Góð enskukunnátta • Frumkvæði og samviskusemi Almennar viðgerðir Í starfinu fellst m.a. uppsetning, þjónusta og bilanaleit í ýmsum vélum og vélbúnaði. Hæfniskröfur: • Almenn þekking á rafmagni og vélaviðgerðum • Almenn tölvukunnátta • Góð mannleg samskipti • Enskukunnátta • Frumkvæði og samviskusemi Leitað er að drífandi og metnaðarfullum einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt, hafa gaman að mannlegum samskiptum á reyklausum vinnustað. Fjölbreytt og lifandi starf! Umsóknir sendist til Margrétar Hansen, margret@idnvelar.is Vinsamlega athugið að ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Háskóli Íslands leitar að öflugum stjórnanda og leiðtoga fyrir Menntavísindasvið sem er eitt af fimm fræðasviðum skólans. Frá 1. júlí 2018 skiptist Menntavísindasvið í fjórar deildir. Á sviðinu starfa um 150 starfsmenn og nemendur eru um 2000 talsins. Forseti Menntavísindasviðs starfar í umboði rektors. Hann er æðsti yfirmaður og akademískur leiðtogi fræða- sviðsins og stjórnar daglegri starfsemi þess. Með forseta fræðasviðs starfar öflugt teymi stjórnenda og sérfræðinga. Ráðið verður í starfið til fimm ára en í samræmi við reglur nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands er mögulegt að framlengja ráðningartímann um allt að fimm ár til viðbótar. Forseti fræðasviðs er ráðinn af rektor að fenginni umsögn sérstakrar nefndar um ráðninguna. Við ráðningu verður miðað við að sá er starfið hlýtur falli sem best að aðstæðum og þörfum fræðasviðsins. Áætlað er að ráðið verði í starfið frá 1. júlí 2018. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2018. Umsóknir skulu berast í rafrænu formi á starfsumsóknir@hi.is merkt HI17110170. Umsóknargögn sem ekki eru send í rafrænu formi skulu berast til starfsmannasviðs Háskóla Íslands, Sæmundargötu 6, 101 Reykjavík. Öllum umsækj- endum verður svarað og þeim tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Með umsókn þarf að fylgja greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda og hvernig hann hyggst vinna samkvæmt stefnu Háskóla Íslands 2016–2021. Upplýsingar um umsóknargögn, starfið og ráðningarferlið eru á slóðinni: hi.is/haskolinn/forseti_menntavisindasvids. Frekari upplýsingar um starfið veita Steinunn Gestsdóttir, aðstoðarrektor kennslu og þróunar, netfang steinuge@hi.is, sími 5254047 og Ásta Möller, sviðsstjóri starfsmannasviðs, netfang astam@hi.is, sími 5254355. Við ráðningu í störf í Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. Vakin er athygli á málstefnu Háskóla Íslands. Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli og stærsta kennslu-, rannsókna- og vísindastofnun landsins. Um 1.500 starfsmenn eru í föstum störfum við skólann og um 2.200 lausráðnir. Nemendur við skólann eru um 12.500. Háskóli Íslands starfar á fimm fræðasviðum, býður fjölbreytt nám á öllum stigum og er eini háskóli landsins sem býður grunnnám og framhaldsnám í öllum helstu fræðigreinum. Forseti fræðasviðs ber m.a. ábyrgð á: • Öflugri liðsheild og faglegu samstarfi innan sviðsins • Fjármálum og rekstri fræðasviðs og stofnana sem undir það heyra • Útfærslu og framkvæmd stefnu Háskóla Íslands á vettvangi fræðasviðs • Gæðum kennslu, rannsókna og þjónustu • Stjórnsýslu og stoðþjónustu fræðasviðsins • Tengslum við innlenda og erlenda samstarfsaðila • Mannauðsmálum • Húsnæðismálum fræðasviðsins, að höfðu samráði við rektor Umsækjendur skulu hafa: • Akademískt hæfi sem og þekkingu og reynslu af háskóla- og/eða rannsóknastarfi • Leiðtogahæfileika og frumkvæði í starfi • Metnaðarfulla og skýra framtíðarsýn fyrir fræðasviðið • Afbragðs samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Reynslu af stjórnun og stefnumótun • Góð tök á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli FORSETI MENNTAVÍSINDASVIÐS Pi pa r\ TB W A \ SÍ A Við hjá HEKLU óskum eftir að ráða í stöðu sölustjóra varahlutaverslunar Starfs- og ábyrgðarsvið: · Ábyrgð á varahlutasölu til viðskiptavina. · Ábyrgð á þjónustu- og söluveri. · Ábyrgð á rekstri varahlutaverslunar. · Gerð og eftirfylgni söluáætlana. Menntunar- og hæfniskröfur · Þekking/reynsla á varahlutageiranum. · Töluleg greiningarhæfni og Excel kunnátta. · Leiðtoga- og stjórnendahæfni. · Þekking á Navision forritinu er kostur. · Góð íslensku- og enskukunnátta. Sölustjóri varahlutaverslunar Yfir 130 manns starfa hjá HEKLU hf. en félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar. Höfuðstöðvar HEKLU hf. eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík og umboðsmenn eru um land allt. Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Dröfn Ámundadóttir, mannauðsstjóri í síma 590 5000 eða gegnum tölvupóstfangið sigridur@hekla.is Umsóknir berist gegnum heimasíðu HEKLU hf. http://www.hekla.is/storf ÖRYGGISVERÐIR SECURITY GUARDS (PERMANENT AND TEMPORARY POSITIONS) Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöður öryggisvarða lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar 2018. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking individuals for the positions of Security Guards. The closing date for these postions is February 4, 2018. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Please send your application and resumé to: reykjavikvacancy@state.gov EQUAL EMPLOYMENT OPPORTUNITY: The U.S. Mission provides equal op- portunity and fair and equitable treatment in employment to all people without regard to race, color, religion, sex, national origin, age, disability, political affiliation, marital status, or sexual orientation ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 2 7 . ja n úa r 2 0 1 8Atvinnuauglýsingar job.visir.isSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E D 8 -C 7 7 0 1 E D 8 -C 6 3 4 1 E D 8 -C 4 F 8 1 E D 8 -C 3 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.