Fréttablaðið - 27.01.2018, Side 41

Fréttablaðið - 27.01.2018, Side 41
Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa um 600 manns með fjöl breytta menntun og bakgrunn. Norðurál vill stuðla að jöfnu hlutfalli karla og kvenna innan fyrirtækisins og jöfnum tækifærum til starfsþróunar. Við leitum að metnaðarfullu fólki í fjölbreytt og eftirsótt sumarstörf í álverinu á Grundartanga. Í boði eru störf af ýmsu tagi við framleiðslu, raf- og vélvirkjun og fleira. Öll störfin henta jafnt körlum og konum. Norðurál leggur áherslu á heilsusamlegt, öruggt og ánægjulegt starfsumhverfi og góðan starfsanda. Árangurstengd laun sumarfólks í vaktavinnu eru um 560.000 krónur á mánuði fyrir fullt starf. Starfsfólki bjóðast ferðir frá Akranesi, Borgarnesi og af höfuðborgarsvæðinu. Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar. Sumarstarfsmenn í framleiðslu- og iðnstörfum fara á frumnámskeið vegna vinnuvélaréttinda. Umsóknir og upplýsingar eru á www.nordural.is og hjá Guðrúnu Hjaltalín Guðjónsdóttur í síma 430 1000. Öllum umsóknum verður svarað og trúnaði heitið. Menntunar- og hæfnikröfur: Spennandi sumarstörf 18 ára lágmarksaldur Dugnaður og sjálfstæði Bílpróf er skilyrði Starfsfólk í raf- og vélvirkjun þarf að hafa sveinspróf eða vera langt komið í námi í viðeigandi fagi Mikil öryggisvitund og árvekni Heiðarleiki og stundvísi Góð samskiptahæfni Domino´s Fjármálastjóri Capacent — leiðir til árangurs Domino´s er stærsta skyndibitafyrirtæki á Íslandi og Domino´s Inc. náði þeim áfanga í janúar 2018 að verða stærsta pizzufyrirtæki í heiminum með starfsemi í 85 löndum. Fyrsta verslun Domino’s Pizza á Íslandi var opnuð þann 16. ágúst 1993 að Grensásvegi 11 í Reykjavík. Reksturinn hefur gengið mjög vel og fyrirtækið hefur vaxið ört. Í dag rekur Domino’s Pizza 23 verslanir hér á landi. Sérleyfishafi Domino´s á Bretlandseyjum á meirihluta í félaginu en það félag er skráð í kauphöllinni í London. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6336 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, helst á sviði endurskoðunar eða fjármála. Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi er kostur. Reynsla af fjármálastjórnun skilyrði sem og reynsla af uppgjörum, kostnaðareftirliti og gerð rekstraráætlana. Reynsla af rekstri fyrirtækis æskileg. Faglegur metnaður og hæfni til að miðla upplýsingum. Góð kunnátta í íslensku og ensku sem og geta til að tjá sig í ræðu og riti á báðum tungumálum. Góðir skipulags- og leiðtogahæfileikar. Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæði í starfi. � � � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 4. febrúar Starfssvið Daglegur rekstur og stjórnun fjármáladeilar og skrifstofu. Mánaðarleg uppgjör og undirbúningur lokauppgjörs til endurskoðenda. Undirbúningur og umsjón með gerð og eftirfylgni rekstaráætlunar. Umsjón með skýrslu- og upplýsingagjöf til stjórnenda. Stjórnun upplýsingatæknideildar, samþættingar kerfa og reksturs. Ábyrgð á fjárstýringu, greiðsluflæði og innheimtu. Kostnaðareftirlit. Sjóðstreymisáætlanir. Virk þátttaka í stefnumótun, situr í framkvæmdastjórn. Domino´s Pizza á Íslandi óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan leiðtoga í starf fjármálastjóra. Í boði er spennandi starf í alþjóðlegu umhverfi sem gerir miklar kröfur til viðkomandi stjórnanda. Um framtíðarstarf er að ræða. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 7 . JA N ÚA R 2 0 1 8 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E D 8 -C C 6 0 1 E D 8 -C B 2 4 1 E D 8 -C 9 E 8 1 E D 8 -C 8 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.