Fréttablaðið - 27.01.2018, Side 44

Fréttablaðið - 27.01.2018, Side 44
Í umsókn skulu koma fram upplýsingar um, eftir því sem við á: 1) menntun og hvort umsækjandi hafi í námi sínu sérstaklega lagt stund á refsirétt og/eða sakamálaréttarfar, 2) reynslu af sakamálaréttarfari, saksókn mála og/eða annarri meðferð ákæruvalds, 3) reynslu af dómstörfum, 4) reynslu af lögmanns- störfum, 5) reynslu af stjórnsýslustörfum, 6) reynslu af fræðistörfum, 7) reynslu af öðrum aukastörfum sem nýtist í embætti saksóknara, 8) upplýsingar um almenna og sérstaka starfshæfni, 9) upplýs- ingar sem lúta að andlegu atgervi, áræði, mann- legum samskiptum og sjálfstæði, 10) upplýsingar um þrjá núverandi eða fyrrverandi samstarfsmenn/ yfirmenn sem veitt geta upplýsingar um störf, samstarfshæfni og aðra hæfni umsækjanda og 11) aðrar upplýsingar sem varpað geta ljósi á faglega eiginleika og færni umsækjanda sem máli skipta fyrir störf saksóknara. Jafnframt er áhersla lögð á styrkleika í samvinnu og samskiptum, sem og frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi. Sölvhólsgötu 7 101 Reykjavík Sími 545 9000 ÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ D Dómsmálaráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar stöðu saksóknara við embætti ríkissaksóknara. Miðað er við að dómsmálaráðherra skipi í embættið frá og með 1. apríl 2018. Saksóknarar eru ríkissaksóknara til aðstoðar, sbr. 2. mgr. 20. gr. laga um meðferð sakamála nr. 88/2008, en ríkissaksóknari er æðsti handhafi ákæruvalds. Upplýsingar um verkefni og starfsskyldur ríkis- saksóknara er að finna í lögum og á vefsíðu embættisins, www.rikissaksoknari.is. Laun eru samkvæmt ákvörðun kjararáðs. Saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara er skipaður til fimm ára og skal fullnægja sömu lagaskilyrðum og héraðsdómari til skipunar í embætti, sbr. 2. mgr. 20. gr. laga nr. 88/2008, sbr. 2. mgr. 12. gr. laga nr. 15/1998 um dómstóla. Staða saksóknara við embætti ríkissaksóknara laus til umsóknar Umsóknir óskast sendar rafrænt á netfangið starf@DMR.is eða skriflega til dómsmálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 7, 101 Reykjavík. Til þess að hraða afgreiðslu umsókna og bréfaskiptum skulu umsækjendur gefa upp netfang sem notað verður til að eiga samskipti við umsækjendur. Tekið skal fram að ráðuneytið kann að óska eftir upplýsingum frá umsækjendum um fjárhag þeirra og hagsmunatengsl sem kunna að hafa áhrif á almennt og sérstakt hæfi saksóknara. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun liggur fyrir. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 12. febrúar 2018. Nánari upplýsingar um starfið veita Guðný Elísabet Ingadóttir, mannauðsstjóri í dómsmálaráðuneytinu, í síma 545 9000 og ríkissaksóknari í síma 444 2900. Erum við að leita að þér? ÍAV hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | www.iav.is ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins sem byggir á áratuga reynslu í mannvirkjagerð. Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar bæði hérlendis og erlendis. Við leggjum mikla áherslu á að ráða til okkar kraftmikla og framsækna einstaklinga, með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og erum stolt af starfsandanum og þeim metnaði sem hjá okkur ríkir. ÍAV er eina verktakafyrirtækið á Íslandi sem hefur bæði ISO 9001 gæðavottun og OSHAS 18001 öryggisvottun. OHSAS 18001 Occupational Health and Safety Management OHS 606809 ISO 9001 Quality Management FM 512106Við breytum vilja í verk Vegna aukinna umsvifa á höfuðborgarsvæðinu óska ÍAV eftir að ráða smiði jafnt sem smíðahópa til starfa. Um stór verkefni er að ræða á höfuðborgarsvæðinu til næstu ára. Verkþættir eru af ýmsum toga meðal annars: • Uppsteypa • Glugga- og hurðaísetningar • Utanhúsklæðningar og margt fleira Uppmæling í boði á vegum Meistarafélagsins. Menntun og hæfniskröfur eru eftirfarandi: • Sveinsbréf í iðngreininni • Vinnuvélaréttindi er kostur • Reynsla við uppsteypu og mælingu er kostur Ertu til í slaginn? Upplýsingar veitir Magni Helgason, mannauðsstjóri, magni@iav.is, í síma 530-4200. Umsóknir skulu berast í gegnum heimasíðu ÍAV, www.iav.is 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 7 . JA N ÚA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E D 8 -B 3 B 0 1 E D 8 -B 2 7 4 1 E D 8 -B 1 3 8 1 E D 8 -A F F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.