Fréttablaðið - 27.01.2018, Side 48

Fréttablaðið - 27.01.2018, Side 48
GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR Atvinna - Starfsmaður í þjónustumiðstöð Grindavíkurbær óskar eftir starfsmanni í þjónustumiðstöð. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi, sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Um 100% starfshlutfall er að ræða. Verksvið og ábyrgð • Umsjón með viðhaldi á smávélum. • Minniháttar viðhald á bílum þjónustumiðstöðvar. t.d. olíuskipti o.fl. • Minniháttar viðhald á vatns- og fráveitu. • Ýmis viðhaldsvinna innan stofnana bæjarins. • Önnur tilfallandi störf í þjónustumiðstöð, m.a. afleysingar á þjónustubifreið, viðhald á opnum svæðum, snjómokstur o.fl. Hæfniskröfur • Starfsreynsla frá sambærilegum verkefnum sem nýst getur í starfi. • Þekking og reynsla af því að vinna með og viðhalda vélum. • Góð almenn tölvukunnátta. • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Bílpróf og vinnuvélaréttindi. • Meirapróf/D ökuréttindi • Rík þjónustulund við íbúa bæjarins. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Suðurnesja. Umsækjandi þarf að vera reiðubúinn að ganga bakvaktir skv. bakvaktarkerfi þjónustumiðstöðvar. Umsækjandi þarf að vera með hreint sakavottorð og skila því inn þegar þess er óskað. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Umsóknareyðublöð má nálgast á http://www.grindavik.is/atvinna Senda skal umsóknir til Sigmars B. Árnasonar byggingafulltrúa á bygg@grindavik.is, skila í afgreiðslu Grindavíkurbæjar Víkurbraut 62, eða senda á póstfangið: Grindavíkurbær „Starfsmaður í þjónustumiðstöð” Víkurbraut 62 240 Grindavík Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar nk. Nánari upplýsingar veitir byggingafulltrúi í síma 420 1109. Starfslýsing Safnstjóri ber faglega ábyrgð á starfsemi safnsins og stýrir daglegum rekstri. Safnstjóri stýrir stefnumótun safnsins í samræmi við menningarstefnu sveitar- félagsins og tekur ákvarðanir um söfnun og grisjun safnskosts, útlán og innlán safnkosts, umbúnað, forvörslu og öryggi safnkosts. Þá stýrir hann einnig sýningum og rannsóknum á vegum safnsins. Safnstjóri tekur þátt í samstarfsverkefnum með öðrum stofnunum, aðilum ferðaþjónustunnar, öðrum söfnum eða öðrum þeim aðilum sem til safnsins leita. Byggðasafn Reykjanesbæjar Starf safnstjóra laust til umsóknar Byggðasafn Reykjanesbæjar er viðurkennt safn og starfar eftir safnalögum. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. á sviði menningarsögu og/eða safnfræði • Reynsla af stjórnun verkefna • Reynsla af safnastarfi • Vera vel ritfær og talandi á íslensku og ensku • Góð tölvufærni Við leitum að starfsmanni sem hefur lifandi áhuga á byggðasögu svæðisins, er lipur í samskiptum, sjálf- stæður í vinnubrögðum og skipulagður. Nánari upplýsingar um starfið veitir Valgerður Guð- mundsdóttir, menningarfulltrúi Reykjanesbæjar, valgerdur.gudmundsdottir@reykjanesbaer.is Umsóknarfrestur er til 11. febrúar n.k. Sótt er um starf- ið á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar. Okkur vantar: • Starfsfólk í aðhlynningu • Hjúkrunarfræðinga/-nema • Læknanema • Sjúkraliða/-nema • Félagsliða • Starfsfólk í borðsal • Starfsfólk í ræstingu • Starfsfólk í eldhús Við leitum að sumarstarfsfólki, 17 ára eða eldra, til starfa hjá Hrafnistu Hafnarfirði, Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Reykjanesbæ. Í boði er gott vinnuumhverfi þar sem hæfileikar þínir fá að njóta sín auk þess sem þú öðlast ómetanlega reynslu og þekkingu. Við hlökkum til að vinna með þér! Hrafnista rekur sex öldrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Hjá Hrafnistu starfa um tólf hundruð manns, ýmist í fullu starfi eða hlutastarfi. Stöðugildi eru um 650 talsins. Veitt er sólarhringsþjónusta alla daga ársins til aldraðra skjólstæðinga heimilanna. Hrafnista Reykjavík I Hafnarfjörður I Kópavogur I Garðabær I Nesvellir I Hlévangur Nauðsynleg hæfni: • Góð færni í samskiptum • Sjálfstæði og stundvísi • Jákvæðni og metnaður í starfi • Góð íslenskukunnátta Viltu eignast nýja vini á aldrinum 18 til 107 ára? Sumarstörf hjá Hrafnistu Umsóknarfrestur er til og með 26. febrúar. Allar nánari upplýsingar má nálgast á hrafnista.is og á fastradningar.is Umsjón með störfunum hefur Lind hjá Fast Ráðningum, lind@fastradningar.is og í síma 552 1606. Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt með því að fylla út umsóknarform á fastradningar.is Umhverfis- og tæknimenntaður aðili Við erum að leita ađ einstaklingi til að vinna að verkefnum tengdum mælingum á örplasti í skólpi, nýtingu plasts í vegagerð, þróun endurnýtingar á ýmsum aukaafurðum sem og öđrum umhverfistengdum verkefnum. Umsóknarfrestur 12. febrúar 2018. Umsóknir sendist á job@resource.is Nánari upplýsingar www.resource.is/is/um-okkur/storf HELSTU VERKEFNI ӱ Ábyrgð á rannsóknarverkefni sem snýr að nýtingu plastúrgangs í vegagerð ӱ Ráðgjöf vegna úrgangsstjórnunar, mengunarmála og fráveitumála, umhverfiseftirlit, sýnataka og mælingar ӱ Greiningarvinna á rannsóknarstofu og uppsetning tilrauna ӱ Önnur verkefnaþróun HÆFNISKRÖFUR ӱ BS og/eða MS í tæknifræði, umhverfisverkfræði, umhverfis- og auðlindafræði og/eða sambærilegum greinum ӱ Þekking og/eða reynsla í fráveitumálum, úrgangsstjórnun og lífsferilgreiningum ӱ Þekking á GIS og/eða CAD hugbúnaði er kostur ӱ Geta sinnt vettvangsvinnu ӱ Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti, þekking í öðru Norðurlandamáli (DK, NO, SE) er kostur 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 7 . JA N ÚA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E D 8 -9 B 0 0 1 E D 8 -9 9 C 4 1 E D 8 -9 8 8 8 1 E D 8 -9 7 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.