Fréttablaðið - 27.01.2018, Síða 53

Fréttablaðið - 27.01.2018, Síða 53
Starf lektors í umhverfisskipulagi við Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands Laust er til umsóknar 100% starf lektors í umhverfisskipulagi við Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Starfið felur í sér skyldur sem lúta að rannsóknum, kennslu og stjórnun í Auðlinda- og umhverfisdeild. MeðAL MenntunAr- og hæfniSkrAfA eru: • Samstarfshæfni og lipurð í samskiptum • Meistarapróf í landslagsarkitektúr • góð grunnþekking og hæfni í landmótunarvinnu og hönnun • reynsla og færni í notkun helstu hönnunarforrita (Adobe, Sketchup, Cad) er skilyrði • reynsla af kennslu, geta og vilji til þess að þróa nýjar aðferðir til þekkingarmiðlunar á fræðasviðinu • æskilegt er að umsækjandi hafi átt aðild að rannsóknarverkefnum og öflun styrkja í samvinnu við aðra frekari upplýsingar veitir Auður Magnúsdóttir deildarforseti Auðlinda- og umhverfisdeildar í síma 433 5000 eða með tölvupósti (audur@lbhi.is) og á heimsíðu skólans lbhi.is umsóknarfrestur er til 20. febrúar. Umsóknir sendist til Landbúnaðarháskóla Íslands b/t Arna Garðarsdóttir, Ásgarði, 311 Hvanneyri eða í tölvupósti arnag@lbhi.is. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni vottorð um námsferil sinn og störf, ritaskrá, skýrslu um vísindastörf og önnur störf sem þeir hafa unnið, kynningarbréf þar sem m.a. koma fram upplýsingar um samskiptahæfni umsækjanda, rannsóknaráherslur og hugmyndir um kennsluaðferðir og þróun þekkingarmiðlunar á sviðinu. Nánari upplýsingar má finna á lbhi.is Landbúnaðarháskóli Íslands áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Auglýsing getur gilt í allt að sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Norðurey Hótel óskar eftir starfsmönnum í gestamóttöku. Starfslýsing • Innritun gesta á hótelið. • Taka á móti bókunum í síma. • Almenn afgreiðslustörf. Menntunar- og hæfniskröfur • 20 ára aldursviðmið. • Stúdentspróf. • Mjög góð enskukunnátta. • Kunnátta í einu norðurlandarmáli og/eða þýsku er kostur. • Jákvætt viðmót og ríka þjónustulund. • Góð færni í mannlegum samskiptum. • Sjáfstæði og stundvísi. Umsóknir sendist á kjartan@norduey.is fyrir 1.mars næstkomandi Lagerstörf / Útkeyrsla. Framleiðslufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir starfmönnum í almenn lagerstörf. Einnig vantar starfsmann með meiraprófið í útkeyrslu. Áhugasamir sendi umsókn merkt box@frett.is merkt ,,Lager/útkeyrsla“ Við óskum eftir launafulltrúa á mannauðssvið Nánari upplýsingar veitir: Emma Á. Árnadóttir mannauðsstjóri, starf@vinbudin.is, 560 7700 Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Starfshlutfall er 100%. Við leitum að talnaglöggum, jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð • Launavinnsla • Upplýsingagjöf varðandi laun og önnur kjaratengd mál • Þjónusta við stjórnendur og starfsfólk ÁTVR • Samantektir og upplýsingar úr mannauðs- og launakerfum • Önnur verkefni tengd launavinnslu og kjaramálum Hæfniskröfur • Reynsla af launavinnslu • Menntun sem nýtist í starfi • Nákvæmni og samviskusemi í vinnubrögðum • Rík þjónustulund og góð hæfni í samskiptum • Góð almenn tölvukunnátta • Góð kunnátta og færni í Excel • Þekking á Kjarna og Vinnustund er kostur Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land og er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Varahlutaverslun - Lagerstarfsmaður óskast Við auglýsum nú eftir öflugum liðsmanni sem er tilbúin til þess að taka þátt í spennandi vexti og þróun fyrirtækisins með okkur. Starfið fellst í hefðbundnum lagerstörfum auk tilfallandi verkefna. Íslenskukunnátta og haldgóð þekking á bifreiðum eru skilyrði. Nánari upplýsingar í síma 555 8000 Umsóknir sendist á velanaust@velanaust.is www.velanaust.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 2 7 . ja n úa r 2 0 1 8 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E D 8 -D 1 5 0 1 E D 8 -D 0 1 4 1 E D 8 -C E D 8 1 E D 8 -C D 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.