Fréttablaðið - 27.01.2018, Page 54

Fréttablaðið - 27.01.2018, Page 54
Sunnulækjarskóli Við Sunnulækjarskóla á Selfossi er laus staða umsjónarkennara á miðstigi. Í skólanum eru um 670 nemendur og þar er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða sam- vinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Nánari upplýsingar má fá hjá skólastjóra í síma 480-5400 og á vefsíðu skólans: http://www.sunnulaekjarskoli.is Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2018. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is. Skólastjóri Lögmenn Laugardal óska eftir samstarfi við duglegan lögmann. Óskað er eftir einstaklingi sem er jákvæður, hugmyndaríkur og með framúrskarandi samskiptahæfni. Fyrirspurnir og umsóknir sendist á johann@llaw.is fyrir 9. febrúar n.k. Lögmenn athugið!HS Veitur hf óska eftir að ráða sérfræðing á fjármálasvið á starfsstöð sína í Reykjanesbæ Hjá HS Veitum starfar framsækinn hópur starfsfólks sem kappkostar að ea sig í star með frumkvæði, fagmennsku og framúrskarandi vinnubrögðum. Fyrirtækið varð til 1. desember 2008 þegar Hitaveitu Suðurnesja hf var skipt upp. HS Veitur annast raforkudreingu á Suðurnesjum, í Hafnarrði, í hluta Garðabæjar, í Vestmannaeyjum og í Árborg. HS Veitur annast hitaveiturekstur á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum og vatnsveiturekstur að stórum hluta á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum. Starfsstöðvarnar eru órar, í Reykjanesbæ, Hafnarrði, Vestmannaeyjum og í Árborg. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 starfsmenn. Menntunar- og hæfniskröfur: - Haldgóð reynsla af sambærilegu starfi - Viðskiptafræðimenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi - Góð bókhaldsþekking og skilningur á fjármálum - Þekking og reynsla af Microsoft Dynamics AX eða sambærilegu kerfi kostur - Góð greiningarhæfni og tölvukunnátta - Frumkvæði í starfi og öguð vinnubrögð - Færni í samstarfi og samskiptum HS VEITUR HF www.hsveitur.is Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Eyjólfsdóttir mannauðsstjóri. Umsækjendur sækja um á heimasíðu fyrirtækisins www.hsveitur.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar 2018. Starfssvið: - Færsla bókhalds, afstemmingar og aðstoð við uppgjör - Greiðslumóttaka frá bönkum og innheimtuaðilum - Móttaka reikninga frá lánardrottnum - Skýrslugerð og upplýsingamiðlun til aðila innan og utan fyrirtækis - Umsjón með rekstrarsamningum - Önnur almenn störf á fjármálasviði Markaðsstofa Kópavogs er sjálfseignarstofnun sem hefur það hlutverk að efla ímynd og atvinnuþróun í Kópavogi, starfa að ferða- og markaðsmálum og stuðla þannig að því að efla lífsgæði og glæða mannlíf og atvinnulíf í bænum. Markaðs- stofan er brú á milli atvinnulífs og stjórnsýslu bæjarins og tengir saman ólíka hagsmunahópa í bænum. Verkefnastjóri Markaðsstofu Kópavogs Starfssvið: • Sinnir daglegum verkefnum og öðru því sem fellur undir verksvið verkefnastjóra. • Ráðgjöf og þjónusta við aðildarfélög og viðskiptavini Markaðsstofunnar • Verkefnastjóri hefur frumkvæði, samræmir og leiðir saman ólíka hagsmuni og sjónarmið í bænum í því skyni að efla samkeppnishæfni Kópavogs um íbúa, fyrirtæki og ferðamenn. • Verkefnastjóri ber ábyrgð á daglegri stjórnun og rekstri Markaðsstofu Kópavogs. Hann hefur yfirumsjón með þeim verkefnum sem heyra undir Markaðsstofu og ber ábyrgð gagnvart stjórn Markaðsstofunnar. • Umsjón og eftirfylgni með heimasíðu- og samfélagsmiðlum. • Ber ábyrgð á kynningar- og markaðsmálum • Stuðlar að samstarfi bæjaryfirvalda, fyrirtækja, samtaka, íþróttafélaga, menningarstofnana, viðburðahaldara og einstaklinga í Kópavogi. Menntunar og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða starfsreynsla úr sambærilegu starfi. • Reynsla af markaðs- og kynningarmálum. • Reynsla af notkun samfélagsmiðla í starfi. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg. • Góð almenn tölvukunnátta. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Leiðtoga- og skipulagshæfileikar. • Hugmyndaauðgi og lausnamiðuð nálgun við úrlausn verkefna. • Hæfileiki til tjáningar í ræðu og riti. • Lipurð í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til 10. febrúar nk. Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið markadsstofa@kopavogur.is Umsókn skal fylgja ítarlegt kynningarbréf þar sem kemur fram rökstuðningur á færni viðkomandi í starfið. Allar frekari upplýsingar veitir Anna María Bjarnadóttir í síma 893-1063 milli kl. 17-18. Markaðsstofa Kópavogs auglýsir eftir verkefnastjóra. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf fyrir einstakling sem hefur brennandi áhuga á markaðsmálum. Um er að ræða hálft stöðugildi í 6 mánuði með möguleika á framlengingu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi VR. 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 7 . JA N ÚA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E D 8 -D 6 4 0 1 E D 8 -D 5 0 4 1 E D 8 -D 3 C 8 1 E D 8 -D 2 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.